Risaeđlur sem ganga aftur, aftur og aftur!

Í íslensku viđskiptalífi eru aftur á móti risaeđlur sem eru löngu dauđar en ganga aftur aftur og aftur. Heilbrigt viđskiptalíf í kapítalískum samfélögum grundvallast á ákveđinni baráttu sem er í raun og veru háđ upp á líf og dauđa. ...

Veldi skuldakóngsins Jóns Ásgeirs í Bónus og 365-miđlum er ţađ dćmi sem mest stingur í augu í ţessum efnum en fráleitt ţađ eina. Morgunblađiđ er algerlega sambćrilegt dćmi ţó ađ ţar hafi ađ nafninu til komiđ nýir eigendur, rekstrarlega var ţetta blađ fyrir löngu orđiđ ađ steingervingi. Og enn fráleitari eru ţau dćmi ţar sem hiđ opinbera hefur yfirtekiđ risaeđlurnar og heldur ţeim á beit í görđum landsmanna í ţeirri trú ađ ríkisbankarnir geti fitađ skepnur ţessar, Eymundson, Húsasmiđjuna og nokkrar smćrri. Heyr á endemi.

Sjá nánar á AMX, http://www.amx.is/pistlar/10836/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú ert líklega gengin náhirđinni á hönd sé ég. Kemur svo sem ekki á óvart. Ţađ er ennfremur áhugavert ađ sjá ţig ráđast á Jón Ásgeir, ţegar annar mađur sem kallast Björgólfur og setti Landsbankan á hausinn og kom stórri skuld á Ísland í kjölfariđ.

Morgunblađiđ er glatađ blađ, ţađ fer í gjaldţrotameđferđ fljótlega. Enda ţoldi blađiđ ekki ráđningu Davíđs Oddssonar á ţađ, og uppsagnir fólks í kjölfariđ.

Jón Frímann (IP-tala skráđ) 26.10.2009 kl. 23:59

2 identicon

Félagi Bjarni !

 "Heilbrigt viđskiptalíf í kapitaliskum samfélögum grundvallast á ákveđinni " - samkeppni .

 Sannarlega !

 Hver varađi manna mest - og best - viđ Bónus-SKRÍMSLINU ??

 Svariđ gćti kannski lćknađ einhverja sem enn eru illa haldnir af "Davíđs-heilkenninu "!!

 Ţeir hinir sömu trúa jafnframt statt og stöđuglega ađ " stóra mamma" bjargi öllu - á öllum sviđum ţjóđlífsins - og einnig ađ hćkkađir skattar á allan almenning sé allsherjar töfralausnin.

 Sama héldu Rómverjar er ţeir sögđu.: " Vectigalia nervi sunt rei publicae" - ţ.e. "Skattar eru afl hins opinbera" !!

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 27.10.2009 kl. 17:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband