Góđar kratakveđjur

Hrafn Jökulsson
Frambođ og opnun heimasíđu hafa kallađ fram viđbrögđ hér og ţar og af ţví sem ég hef heyrt fremur jákvćđ. Stórvinur minn og snillingur Hrafn Jökulsson eđalkrati, skákforkólfur og skáld sendir mér hlýlegar kveđur fyrir skemmstu á vef sínum...

Hrafn segir:

Bjarni vinur minn Harđarson hefur nú haslađ sér völl í bloggheimum. Hann fer hressilega af stađ, enda einhver skemmtilegasti -- og skeleggasti -- ţjóđmálarýnir landsins. Ţá er ţađ mikiđ ánćgjuefni ađ Bjarni skuli gefa kost á sér í prófkjöri Framsóknarflokksins í Suđurkjördćmi, sem fram fer 20. janúar. Víst er um ađ rćđuskörungum á Alţingi mun fjölga um einn, fái hann brautargengi.

Ţetta verđur býsna spennandi prófkjör. Flestum ađ óvörum lagđi Hjálmar Árnason ţingflokksformađur til atlögu viđ Guđna Ágústsson varaformann og oddvita Framsóknar í kjördćminu, og verđur glíma ţeirra um 1. sćtiđ efalítiđ hörđ og söguleg. Guđna sterka er hér međ spáđ sigri, enda er hann tvímćlalaust sá forystumađur Framsóknar sem ţjóđin hefur mest dálćti á.

Bjarni gefur kost á sér í 2. sćtiđ og hlýtur ađ eiga góđa möguleika á ađ hneppa ţađ hnoss, enda vinsćll og vinmargur.

Bloggsíđa Hrafns.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband