Verđlausir pappírar ekki falir

Hćstaréttarlögmađurinn Brynjar Níelsson fékk ţau svör um helgina ađ hlutabréf Búnađarbankans (eđa hvađ hann nú heitir sá ágćti banki) í Jóni Ásgeiri vćru ekki til sölu. Ţađ er líka eins gott ađ ríkisbankinn sé ekki ađ selja slíkt skran - Jón Ásgeir er verđlausastur allra manna hér og jafnvel á öllu norđurhveli jarđar.

Nú skiptir öllu ađ jafnt Bónus og önnur skrímslisfyrirtćki ţessa lands verđi brotin niđur og seld í pörtum inn í frjálsa samkeppni. Viđ höfum ekkert viđ ţá menn ađ tala sem sjá glampann af ţví ađ viđhalda einokun útrásartímans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Bjarni ennţá ???sami samvinnumađurinn framsóknarmađurinn og kaupfélagssinnin/Kveđja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 23.11.2009 kl. 10:33

2 identicon

Félagi Bjarni !

 "Viđhalda einokun útrásartímans".

 Laukrétt !

 Hver skyldi hafa skynjađ - fyrr en flestir ađrir - hćttuna af einokun Bónus-feđga ?

 Sleppum nöfnum. " Davíđs-heilkenniđ" gćti brotist út međ óstöđvandi krafti !

 Mannstu ţegar Björgólfs-feđgar buđu niđurfellingu helmings skulda ?

 Steingrímur J., fékk ţá hreinlega hland fyrir hjartađ !

 Hefurđu heyrt frá honum ţessa dagana vegna Bónus-feđga ??

 Grafarţögn!

 Ćrandi ţögn!

 Skýring ?

 Spyrjum véfréttina í Delphi !

 Kannski upplýsist ţögnin međ tímanum, eđa sem Rómverjar sögđu.: " Tempus omnia revelat" - ţ.e. " Allt upplýsist međ tímanum" !!

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 23.11.2009 kl. 13:44

3 identicon

Engan skildi gruna ađ ákvörđun í ríkisbanka um afskriftir af ţessu tagi vćri tekin í bankanum sjálfum.

Ţessi ákvörđun er tekin af Jóhönnu og Steingrími sameiginlega og engum öđrum.

Karl S. G. (IP-tala skráđ) 23.11.2009 kl. 15:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband