Upplestur í kvöld kl. 20:30

stefan_fra_mo_rudal.jpgFjórir rithöfundar lesa úr verkum sínum í Sunnlenska bókakaffinu á fimmtudagskvöldiđ og ţrjú ţeirra fjalla um konur en sú fjórđa um Stefán í Möđrudal sem var fjarri ţví ađ vera kvenlegur ţó ađ raddbeiting hans vćri á köflum sérkennileg. Höfundarnir eru Sindri Freysson sem les úr bók sinni Dóttir mćđra minna, Pjetur Hafstein Lárusson sem les úr bók sinni Fjallakúnstner segir frá, Bjarni Harđarson sem les úr bók sinni Svo skal dansa og Hildur Halldóra Karlsdóttir les úr ţýđingu sinni á bók Menna Van Praag, Karlmenn, peningar og súkkulađi. 

Upplestrarkvöldiđ hefst klukkan 20:30 en húsiđ opnar 20:00 og allir velkomnir međan húsrúm leyfir. Notaleg kaffistemmning yfir bókum og spjalli.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann var skemmtilegur karl hann Stefán, man eftir honum er ég var smá púki í vesturbćnum. Hann heyjađi oft á túninu á Ćgissíđunni. Ég man ađ ég og annar púki hjálpuđum honum einu sinni og ţáđum kók ađ launum, sem okkur ţótti rýr tekja í ţá daga. En minningin lifir í huga manns ţannig ađ ţegar upp er stađiđ ţá voru ţetta alls ekki slćmar tekjur.

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 28.11.2009 kl. 12:11

2 identicon

I like your thoughts, and i would like to come here again as you have done a great job.

ccent practice exam (IP-tala skráđ) 15.2.2010 kl. 07:14

3 identicon

i like the post and i think you are working really great.

ccie (IP-tala skráđ) 15.2.2010 kl. 07:15

4 identicon

I would like to come here again, one of my friend recommend this site.

ccip (IP-tala skráđ) 15.2.2010 kl. 07:18

5 identicon

I like this post and i would read you more. i like this site.

ccna (IP-tala skráđ) 15.2.2010 kl. 07:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband