Bókavertíđ og stórskáld á leiđinni

matti_joh_941323.jpgŢađ gefst ekki mikill tími til bloggs hér í búđinni ţessa dagana, enda bóksöluvertíđ sem aldrei fyrr. Nú er líka opiđ lengur hjá okkur og veitir ekki af. 5% afslátturinn sem viđ veitum af öllum bókum er ađ virka ţannig ađ ć fleiri gera sér nú grein fyrir ađ ţađ er ódýrara ađ versla allar bćkurnar hér og fá um leiđ vitrćna ráđgjöf.

Hér er annars talsverđ eftirvćnting ţví nokkur af flottustu ljóđskáldum landsins koma hingađ í kvöld og lesa upp.  

Til leiks mćta ljóđskáldin Eyţór Árnason, Matthías Johannessen, Gyrđir Elíasson, Gunnar M.G., Draumey Aradóttir, Bjarni Bjarnason og Steinunn Hafstađ.

Húsiđ opnar klukkan 20 fimmtudagskvöldiđ 10. desember en upplestur hefst stundvíslega klukkan 20:30. Ekki missa af einstökum menningarviđburđi. Allir velkomnir međan húsrúm leyfir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

I like this post its interesting one

70-649 exam (IP-tala skráđ) 19.3.2010 kl. 11:44

2 identicon

I like your site its quite informative and i would like to come here again as i get some time from my studies. i would like to invite my other friends to this site, as you have done a great job.

E20-611 (IP-tala skráđ) 19.3.2010 kl. 11:45

3 identicon

Blogs are always a main source of getting accurate information and provide you the handy results; you can get instant and reliable information which surely helps you in any field of your concern.

cissp test questions (IP-tala skráđ) 19.3.2010 kl. 11:46

4 identicon

Your site is really nice especially this article is very informative. All the articles are very informative and increase my knowledge a lot. Well this site plays a very important role in improve of our new generation Good job.... keep it up

HP0-S20 (IP-tala skráđ) 19.3.2010 kl. 11:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband