Jólakúlurnar hrein snilld

Kreppuráð okkar Íslendinga ná nýjum hæðum í jólakúlum sem ein sælgætisgerðin sendir nú frá sér, innan í pakkanum eru semsagt innpökkuð páskaegg - en það er enginn málsháttur í þeim. Allavega ekki þessu sem ég keypti í Krónunni í dag en súkkulaðið var ágætt og hver segir að ekki megi nýta umfram-páskaegg með þessum hætti. Snilldin ein...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband