Bloggfærslur mánaðarins, desember 2012

Afhverju talar maðurinn ekki við Steingrím?

Afhverju talar þessi niðurlendingur ekki við Steingrím J. hér heima. Hann gæti sagt honum það sama og Össur að ESB er frjáls klúbbur sem allir geta gengið í og úr að vild. Það er eins og Evrópubúar hafi aldrei heyrt um það fallega Evrópusamband sem ríkisstjórn Íslands segir okkur frá hér á löngum og friðsælum vetrarkvöldum...
mbl.is Ríki fái að yfirgefa evrusvæðið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband