Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Ótrúlegar gripdeildir og yfirhilmingar
1.4.2009 | 22:45
Nýjustu fréttir af tugmilljarđa lánveitingum bankanna til eigenda í hruninu miđju, kaup Jóns Ásgeirs á eigin lúxusvarningi og Tortolamillifćrslur Landsbankans - allt ber hér ađ sama brunni.
Og verum ţess nú minnug hverjir töluđu harđast gegn ţví ađ nokkrar eignir vćru kyrrsettar eđa nokkur skerti hár á höfđi gangsteranna. Hverjir nema bankaflokkarnir ţrír og VG kinkađi kolli.
Í öđrum löndum vćri búiđ ađ setja handjárn á ţessa menn og ég hef áđur rökstutt ađ ţessi linkind er réttlćting Bretanna fyrir ađ setja á okkur hryđjuverkalög. Međan stjórnvöld eru hér algerlega međvirk međ ţeim mönnum sem fóru ránshendi um eigur jafnt Breta sem landa sinna,- ţá er von ađ bresk yfirvöld taki íslenskum stjórnvöldum af tortryggni...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Hagfrćđin deyfir skynsemina
1.4.2009 | 20:55
Allan útrásaráratuginn vissu gamlar konur sem ekki hlustuđu um of á fréttir ađ ţađ vćri vitaskuld vitleysa ađ allir gćtu lifađ af ađ skiptast á pappírum. En enginn hlustađi á ţćr.
Viđ hlustuđum flest á hagfrćđinga sem hlustuđu svo á ađra hagfrćđinga. Af frábćrri rannsókn sem segir hér frá má ráđa ađ ţađ hafi einmitt veriđ sérfrćđingatrú Vesturlanda ađ svo fór sem fór. Verum ţess minnug ađ hagfrćđi er ekki raunvísindagrein heldur hugvísindi međ mjög háu flćkjustigi. Guđ hjálpi ţeim sem halda ađ ráđiđ út úr vandanum nú sé ađ hlusta meira á sérfrćđingana.
Fjármálakreppa tengd heilastarfsemi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meistaralegt aprílgabb
1.4.2009 | 20:28
Af ţví sem ég hef séđ er aprílgabb Baugsmiđlanna ţađ besta,- opinn borgarafundur međ Davíđ og Jón Ásgeir. Og ţađ eina sem ég ađeins féll fyrir ţó ég hlypi ekki upp í háskólabíó. Ćtti ţó ađ ţekkja lundarfar gamla Seđlabankastjórans betur en svo ađ láta mér detta í hug ađ hann láti plata sig í slíkan leik.
Annars hef ég veriđ lítiđ viđ tölvu í dag,- lenti í ađ leiđsegja eldri borgurum í morgun og síđan á fundasnatti fram eftir degi. Bćti úr međ nokkrum bloggfćrslum í kvöld.
Lausnin er kreppulánasjóđur L-listans
31.3.2009 | 14:50
Hugmynd L -lista um kreppulánasjóđ er eina raunhćfa lausnin á ţví skelfingarástandi sem nú er uppi. Sú leiđ var farin í kreppunni miklu kringum 1930 hér á landi. Kreppulánasjóđur keypti ţá eignir ţeirra sem ekki gátu stađiđ í skilum en rak ţá ekki burt frá heimilum sínum.
Sjá meira á stórgóđri bloggsíđu Guđrúnar Sćmundsdóttur L-lista frambjóđenda.
Ađ leiđa ESB máliđ til lykta
31.3.2009 | 11:01
Krafan um ađ losna viđ ESB-máliđ í eitt skiptiđ fyrir öll međ kosningum er eđlileg og styđst viđ ţađ heilbrigđa viđhorf okkar allra ađ nei ţýđi nei. En ţegar glímt er viđ jafn óheilbrigt og andlýđrćđislegt fyrirbćri og Evrópusambandiđ gildir ţessi regla ekki og ţađ er lítilli skuldugri ţjóđ afar hćttulegt ađ leggja af stađ í vegferđ međ fullveldi sitt í farteskinu.
Börnin og réttur ţeirra
30.3.2009 | 21:37
Ţađ er ótrúlegt hvernig fullorđiđ fólk fyllist svo mikilli grimmd gagnvart fyrrverandi maka eđa barnsföđur/barnsmóđur ađ ţađ sé tilbúiđ ađ fórna líđan barnsins síns fyrir hefndina.
Hver talar máli ţessara barna???? Ţađ er ekki auđvelt vegna ţess ađ sá ađilinn sem er međ forrćđiđ rćđur nánast undantekningarlaust öllu og ţá meina ég öllu. Ţví ţó ađ umgengnisréttur sé hjá hinu foreldrinu ţá skiptir ţađ ekki svo miklu ef sá sem er međ forrćđiđ ákveđur ađ umgengnisrétturinn verđi ekki virtur.
Kristbjörg Steinunn Gísladóttir oddamađur á L-lista fullveldissinna í Suđurkjördćmi skrifar góđa ádrepu á bloggi sínu í dag. Sjá hér.
Steingrímur sem finnur ESB-flötinn
30.3.2009 | 16:14
Útrásarvíkingi međ ţingmann í bandi vísađ úr sundi
30.3.2009 | 11:54
Útrásarvíkingurinn Hannes Ţórhallsson, sem hefur ţingmanninn sinn í hundaól, fékk ekki ađ fara međ hann í sund vegna ótta um ađ ţeir kynnu ađ vinna öđrum sundgestum mein.
Sjá nánar á einni bestu fréttasíđu landsins hér. Ţar er líka sagt frá stórfelldri ţingmannarćktun sem upprćtt var í húsi í Hafnarfirđi um helgina...
Jungherrann í frambođi
30.3.2009 | 10:18
Sonur minn, sá yngsti af ţremur er kominn í frambođ.
Ekki ţó til ţings heldur ritstjóraembćttis í F.Su. Hér er frambođsmynd sem Egill tók af bróđur sínum Gunnlaugi Bjarnasyni sem býđur sig fram sem ritstjóraefni Nota Bene.
Veit svosem varla hvor gerir mig montnari dags daglega, ljósmyndarinn sem sýnir hér eins og jafnan snilldartakta međ linsuna (hann á líka fjórar myndir á blađamannasýningunni í Gerđarsafni í Kópavogi) eđa félagsmálatrölliđ Gunnlaugur.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Samfylkingin er í lykilstöđu
30.3.2009 | 09:49
Jóhanna Sigurđardóttir sagđi í stefnurćđu sinni á fundi Samfylkingarinnar ađ flokkurinn vilji áfram sjá Sjálfstćđisflokkinn í stjórnarandstöđu. En flokkurinn gaf ekki út jafn bindandi yfirlýsingu og VG um ađ starfa ekki međ íhaldinu.
Raunar ber hćrra kröfuna um ađ samstarfsflokkur eftir kosningar fari í ESB-leiđangur međ krötum.Krafan Evrópa fyrst vísar til ţess ađ ef VG verđur međ múđur verđur hćgt ađ semja viđ ađra, t.d. Sjálfstćđisflokk...
Ţar međ er ţađ orđiđ sem ég skrifađi svolítiđ um hér fyrir helgi ađ ESB-flokkurinn er kominn í lykilstöđu varđandi stjórnarmyndun eftir kosningar. Lykilstöđu sem VG gat haft en klúđrađi. Nánar hér