Skáldagáfa sem ég ekki hefi

Nú hafa enn nokkrir orđiđ til ađ hrósa mér óverđskuldađ fyrir skáldagáfu. Um daginn vélađi Karl Th Birgisson mig til ađ vera í ţćtti sínum RÚV, Orđ skulu standa. Ég reyndi ađ bera fyrir mig ađ ég gćti ekki botnađ vísur og hefđi aldrei sett saman svo mikiđ sem hálfa vísu um ćvina. atli.jpg

En Kalli sem er bćđi Austfirđingur og krati tók ekkert mark á mér frekar en fyrri daginn og bauđst til ţess ađ senda mér fyrripartinn fyrirfram og ég gćti ţá látiđ einhvern botna hann fyrir mig. 

Úr varđ ađ Atli bróđir minn orti botninn sem svo margir hafa hrósađ mér fyrir, svo margir ađ ég kann ekki viđ ţađ lengur. En semsagt, vísan sem ţeir ortu ţar međ í sameiningu Karl og Atli var svona:

Kennarinn vill koma á

kjólaeftirliti

og fletta klćđum frauku ţá

sem fer í ranga liti.

 

En Atli gaf mér reyndar sjö mismunandi botna viđ ţennan samt strembna fyrripart, ég valdi ţennan sem er hér ađ ofan en hafđi auk ţess á blađi hjá mér:

 

Kennarinn vill koma á

kjólaeftirliti

laus viđ klćđi líka má

Linda nakin fara á stjá.

 

 

Kennarinn vill koma á

kjólaeftirliti

og fötum kvenna fćkka má

fagstjórinn af viti.

 

 

Kennarinn vill koma á

kjólaeftirliti

laus viđ klćđi kuldablá

kvendin mega skjálfa ţá.

 

Kennarinn vill koma á

kjólaeftirliti

ţví kenna ţessum kvennsum má

ađ klćđa sig af viti.

 

 

Kennarinn vill koma á

kjólaeftirliti

og fötum kvenna fćkka má

fagstjórinn af viti.

 

 

Kennarinn vill koma á

kjólaeftirliti

skoppa ber um skjáinn má

og skemmta oss af viti.

 

 

Ekki ţarf ađ taka fram ađ allt er ţetta út af umrćđu sem varđ um klćđaburđ ţeirra Evu Maríu  og Ragnhildar Steinunnar í söngvakeppni á dögunum ţar sem fagstjóri Listaháskólans taldi kjóla sem ţćr stöllur klćddust mikiđ ljóta ef ekki hrćmulega.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bjarni.

Ţarna ertu á heimavelli, láttu pólitíkna vera !

JR (IP-tala skráđ) 7.3.2010 kl. 21:02

2 identicon

Kennarinn vill koma á

kjólaeftirliti

ţví kenna ţessum kvennsum má

ađ klćđa sig af viti.

Ţessa hefđi ég valiđ, ţó allir séu botnarnir góđir.

(IP-tala skráđ) 7.3.2010 kl. 21:45

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Já,já gerist ekki betra. Ţađ sem mér finnst skondiđ ađ Linda  er systir fyrrverandi tengda dóttur minnar og Kalli er bróđir annarar           fyrrverandi tengdadóttur minnar.
         Kennarinn vill koma á
         kjóleftirliti
         öđruvísi mér áđur brá
         er Lindu líkađi helst ađ sjá.

Helga Kristjánsdóttir, 8.3.2010 kl. 04:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband