Ćvintýraferđ á Mýrdalssandi

Frambjóðendur Framsóknar

Frambjóđendur í prófkjörinu stóđu í ströngu um helgina ţegar haldnir voru fjórir fundir í hinum víđlenda austurkanti kjördćmisins. Fariđ var í rútukálfi frá Tyrfingum. Ţar hristist hópurinn virkilega vel saman og var orđinn eins og menntaskólabekkur í skólaferđalagi ţegar leiđ á helgina.

Ađfaranótt laugardagsins var sú skrautlegasta ţegar lagt var upp frá Klaustri eftir einn besta fundinn. Ţar í mesta strjálbýli hérađsins mćttu yfir 50 manns á líflegan og skemmtilegan fund. Um miđnćtti var svo lagt í bćjaflakk um Landbrotiđ í vitlausu veđri, illri fćrđ og undir dunandi gítarspili Ólafs frambjóđanda frá Norđurhjáleigu. Ferđinni var heitiđ ađ Efri Vík ţar sem heiđurshjónin Salóme og Hörđur buđu okkur skođun á hóteli sem tók flestu eđa öllu ţví fram sem ég hef séđ í ferđaţjónustu í sveit. Eftir stutt stopp ţar var haldiđ yfir Mýrdalssandinn og varđ ferđin öll hin sögulegasta. Hinn ćđrulausi og ágćti Gissur frá Brunnhól ók rútunni. Fćrđ ţyngdist jafnt og ţétt og var helst taliđ ađ vondir íhaldsdrengir hefđu gert gjörningahríđ ađ hinum vaska framsóknarhópi. Rétt viđ Laufskálavörđur sat rútan föst en var bjargađ upp af vöskum framsóknarsveinum úr sveitinni...

Í kvöld, ţriđjudag, er síđan sameiginlegur frambođsfundur í Akóges salnum í Vestmannaeyjum kl. 20:00.  Allir velkomnir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: GK

Stuđ!

GK, 16.1.2007 kl. 19:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband