Nú reiddust goðin

Nú gýs í Goðasteini og þarf þá ekki að efast um að goðin hafa reiðst. Þau eru vísast búin að lesa skýrsluna.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjalti Tómasson

Sæll Bjarni.

Hver er ekki reiður í dag ?

Almenningur er reiður yfir því sem stendur í skýrslunni, aðrir eru reiðir yfir því að vera nefndir í skýrslunni og Davíð er reiður við almenning og þá sem eru nefndir í skýrslunni

Hjalti Tómasson, 14.4.2010 kl. 23:25

2 identicon

Það er málið að vera reiður, en til hvers? Reiði étur mann upp að innan verðu því er mun betra að vera sár því með því móti særir maður ekki sýnar tilfinningar eða lætur eitthvað flakka um einstaklinga sem verða kannski ekki dæmdir, ef fari það í svörtustu myrkur allt þetta lið og lengra ef það kemst.

Annars sá ég ágæta grein inná Financila Times áðan um Kaupþing og síðan skilst mér að það hafi eitthvað verið tekið niður um Kratastelpuna sem er varaformaður og hennar eiginmann, er það kannski ástæða þess að ekki mátti fara 20% leiðina? Nú ætla ég ekki að *Reykhouse-a þetta, hitt var alveg nægjanlegt sýnishorn...

Peacedust Rockyfriendsson (IP-tala skráð) 15.4.2010 kl. 01:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband