Nei, Steingrímur

Margt ferst núverandi ríkisstjórn ágćtlega en mýrarljósin eru ţar líka. Steingrímur J. sem annars stóđ sig ágćtlega í Kastljósi gćrkvöldsins vék ţar ađ nauđsyn ţess ađ sameina og stćkka ríkisstofnanir. Ég hefi ţvert á móti sannfćringu fyrir ţví ađ í okkar litla landi eigum viđ ađ byggja á hagkvćmni smćđarinnar, hafa stofnanir litlar og frekar fleiri en fćrri. Hagkvćmnisrök stćrđar eiga einfaldlega ekki viđ í jafn fámennu landi. Gleymum ekki Parkinsonslögmálinu!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Verst fannst mér, ađ hann afhjúpađi sig sem ósannindamann, ţegar hann fór yfir ,,eignarhald" á Arion og Íslandsbanka.

Ţar laug hann til um, ađ fyrir lćgi, eignarhald á ţeim og ađ ríkissjóđur (ţjóđin) hefđi ekki átt neitt stórt í ţessum bönkum ----bara óskilgreindar nefndir sem ssvo leyfa sér, ađ ráđa sem bankastjóra hvern á fćtur öđrum,s em koma verulega viđ sögu hrunsins og eru jafnvel til skođunar hjá Sérstökum vegna gerđa sinna í fyrri stjórnunarstöđum, líkt og virđist vera í tilfelli Finns fyrrum bankastjóra Icebank og nú Arajón banka.

Miđbćjaríhaldiđ

vill grípa til gömlu góđu íhaldsúrrćđanna í sem flestu.  Ţau eru Heiđarleiki og ţjóđhollusta

Bjarni Kjartansson, 15.4.2010 kl. 15:04

2 identicon

Ţessu er alveg sammála Bjarni.

sandkassi (IP-tala skráđ) 15.4.2010 kl. 16:46

3 identicon

Félagi Bjarni !

 Held barasta ađ " Kalli" hćtti ađ blogga til ţín !

 Ástćđan ?

 Jú, er meira en 100% sammála ţessum ţínum skrifum !

 Spurningin er ađeins: Hvort fer Bjarni Haraldss., yfir til íhaldsins, eđa - " Kalli" yfir í vinstri-RAUĐA ??  !!

 Ţér svo sammála, ađ latínu-frasinn " settur á ís" !!

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 15.4.2010 kl. 23:50

4 Smámynd: Guđmundur St Ragnarsson

Ţađ var nú lítiđ hćgt ađ bera saman "frammistöđu" foringjanna. Steingrímur talađi í 50% viđtalstímans og Bjarni Ben 25%. Hin samanlagt í 25%. Alveg furđuleg stjórnun á ţessum ţćtti. Margt verđur ţessari ríkissstjórn ađ ógćfu Bjarni og ţađ veistu.

Guđmundur St Ragnarsson, 16.4.2010 kl. 00:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband