Er Árborg á hausnum? Önnur grein

Búhyggindi taka í engu miđ af hćgri eđa vinstri. Hér hafa veriđ gerđ mistök í ýmsu en í heildina er stađan góđ og sparnađarráđstafanir eru nú ađ skila sér.

Viđ getum boriđ okkur saman viđ Reykjanesbć ţar sem tap bćjarins og stofnana hans í rekstri nam 571 ţúsundi á hvert mannsbarn en sambćrileg tala hér í Árborg var 172 ţúsund. Međaltaliđ á landsvísu var áriđ 2008 342 ţúsund króna tap á hvert mannsbarn. Sjá nánar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Geir Brynjólfsson

Heill og sćll Bjarni. Hvađ svo sem öđru líđur ţá verđur ţessi hallarekstur ađ stoppa og gott betur. Viđ verđum ađ eiga fyrir vaxtagreiđslunum sem eru líklega yfir 400 milljónir og ţađ verđur ekki gert međ lántöku, ţađ segir sig sjálft. Ţeir peningar ţurfa ađ koma frá fólki hér og á međan veriđ er ađ kveđa ţennan vaxtadraug niđur og ţangađ til einhverjir peningar verđa til framkvćmda eru trúlega nokkur ár. Viđ verđum ţví ađ venjast ţví bćđi ađ borga og brosa.

B.kv.

Ragnar. 

Ragnar Geir Brynjólfsson, 9.5.2010 kl. 11:35

2 Smámynd: Bjarni Harđarson

Ég er algerlega sammála ţér Ragnar - enda höfum viđ í VG lagt áherslu á ţađ í okkar kosningastefnuskrá ađ framundan eru ár ađhalds og ráđdeildar.

Bjarni Harđarson, 9.5.2010 kl. 16:37

3 identicon

Nú taliđ ţiđ um ađ hafa áframhaldandi trausta og örugga fjármálastjórn eins og ţađ hafi veriđ traust og góđ stjórn á fjármálum sveitarfélagsins á síđasta kjörtímabili Ţví tel ég rétt ađ minna á nokkur atriđi sem tengjast fjármálastjórnun sveitarfélagsins sem kjósendur eru ekki búnir ađ gleyma en sumir pólitíkusar eru greinilega ekki međ gott minni eđa telja best ađ gleyma sumum hlutum                         Íbúafjöldi                                             FjárhćđReykjanesbćr  14.081                                                2.523.077.324Árborg               7.810                                                4.068.699.246Álftarnes           2.524                                                 1.727.804.247Ţetta kemur fram hjá sambandi Íslenskra Sveitarfélaga ţarna sjást skuldir og Íbúafjöldi Ađ eigin sögn tókuđ ţiđ viđ blómlegu búi í upphafi kjörtímabilsŢađ er nú ekki eins blómlegt búiđ sem nú er skilađ af sérYkkur tókst ađ selja veiturnarYkkur tókst ađ kaupa peningamarkađsbréfYkkur tókst ekki ađ greiđa niđur skuldir međ söluandvirđinuYkkur tókst ađ taka 400 milj kr lán á sama tíma og veiturnar voru seldarYkkur tókst ađ kaupa pakkhúsiđYkkur tókst ađ hafa uppsafnađ tap síđustu 3 ára 2480 miljónir á ţremur árum eđa meira en 2 miljónir hvern dagYkkur tókst ađ taka mörg og stór lán sem borga ţarf afYkkur tókst ađ hafa ţrjá bćjarstjóra á launum á sama tímaMistókst eitthvađ varđandi Austurveg 51-59Mistókst eitthvađ varđandi MiđbćjarskipulagiđŢetta er ađ töluverđu leiti fjármálastjórnun sveitarfálagsinn sem ţarna kemur ađ málum ţó fjármálahruniđ eigi líka hlut ađ máli

Ţetta eru bara nokkur atriđi sem kjósendur ţurfa ađ muna og ekki síđur ţeir sem í frambođi eru

Ţannig ađ kjósendur ţurfa ađ vanda valiđ og veit ég ađ ţú vćrir manna vísastur til ađ koma ţessum hlutum í lag eđa til betra horfs

Guđmundur Baldursson (IP-tala skráđ) 9.5.2010 kl. 17:05

4 Smámynd: Hörđur Halldórsson

Búhyggindi taka í engu miđ af hćgri eđa vinstri.Sammála ţessu .En hćgri menn hafa ţóst eiga einkarétt á Búhyggindum .Oft eru ţeir raunsćrri rétt er ţađ. oft Svo koma ţveröfug dćmi eins og Brunabótafelag Íslands  sem var vel og sómasamlega rekiđ af  Alţýđubandalagsmanni (VG) í áratugi  .Og Sjóvá sem varđ ađ vá og var í raunsjálfstćđis manna klúbbur .

Hörđur Halldórsson, 9.5.2010 kl. 21:53

5 identicon

Bjarni.

Árborg tilheyrir enn Íslandi, er ţađ ekki ?

Fór ekki allt hér á hausinn ?

Hvar höfđuđ ţiđ ykkar peninga ?

Ekkert Kaupţing, Glitnir , Landsbanki eđa sparisjóđur ?

Var ţađ undir koddanum ?

JR (IP-tala skráđ) 9.5.2010 kl. 21:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband