Saga eftirlifenda ef efnilegt stórvirki

Bókin Saga eftirlifenda, Höđur og Baldur, kom út nú á haustdögum hjá Nykri. Höfundur er Emil Hjörvar Pedersen. Hér er á ferđinni stórvirki sem hélt mér föngnum frá fyrstu blađsíđu. Eiginlega ćvintýrasaga úr órćđri framtíđ og grárri forneskju og á sér helst systur í skáldaheiminum í sögum Tolkiens.

Bókin er eins og sögur Tolkiens ćvintýrabók fyrir börn og ekkert síđur fullorđna. Hér er stokkiđ fram og til baka um aldir enda sögupersónurnar hinir ódauđlegu ćsir og vćttir ţeirra sem hafa ranglađ hér um jarđarkringluna um árţúsundir.

Gallalaust er verkiđ ekki. Ţess verđur mjög vart viđ lesturinn ađ höfundur hefđi mátt slípa ţađ betur, jafnvel bara góđur prófarkalestur hefđi gert mikiđ.  Bókin öll minnir á efnilegt barn sem vantar ţá ögun og vandvirkni sem ţarf til ađ stórvirki ţetta eigi möguleika á ađ vera kallađ meistaraverk.

Höfundur hefur bođađ ađ ţetta sé fyrsta bókin af ţremur í ţríleik um ćsina ódrepandi, Höđ og Baldur. Ţađ er vonandi ađ hinn ungi höfundur nái ađ slípa seinni hlutana betur ţví andagiftina á hann nóga til verksins.  Ég býđ spenntur eftir framhaldinu. /-b.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála ţér í einu og öllu um ţessa bók, nema ţá helst ţađ ađ ég tel hana ekki viđ hćfi barna vegna grafískra lýsinga á ţví hvernig Váli og hans menn komu fram viđ Nönnu.

Annars finnst mér ţessi bók stórgóđ og bíđ nćstu međ eftirvćntingu.

Kristján Fenrir (IP-tala skráđ) 27.9.2010 kl. 12:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband