Kambsránssaga og ćviminningar í bókakaffinu í kvöld

Upplestrarkvöld verđur ađ vanda í bókakaffinu í kvöld. Ađ ţessu sinni kynnum viđ Kambsránssögu sem var ađ koma út hjá Sunnlenska bókakaffinu og er ţetta fimmta útgáfa ţessarar sívinsćlu sögu sem er allt í senn fyrsta sakamálasagan og einnig talin yngsta Íslendingasagan. Stađgengill Ţuríđar formanns mćtir á stađinn og sömuleiđis einn af afkomendum Brynjúlfs Jónssonar höfundar sögunnar.

Ţá koma tveir rithöfundar í heimsókn, ţeir Hákon Sigurgrímsson frá Holti í Stokkseyrarhreppi sem gefur út sjálfsćvisögu sína, Ţú ert ţessi Hákon og Níels Árni Lund sem kynnir bók sína um Melrakkasléttu, Af heimaslóđ. Ađgangur ókeypis og allir velkomnir međan húsrúm leyfir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband