Metsölubćkur á bókakynningu í kvöld

Guđni Th. Jóhannesson og Ragnar Arndalds lesa úr verkum sínum í Bókakaffinu í kvöld  og ţá mun Elín Gunnlaugsdóttir bóksali kynna nýútkomnar ljóđabćkur.

Guđni Th. Jóhannesson er höfundur ađ ćvisögu Gunnars Thoroddsen sem var einn af áhrifamestu stjórnmálamönnum landsins á liđinni öld. Ragnar Arnalds sendir nú frá sér sögulega skáldsögu um Margréti Skotadrottningu sem kemur mjög viđ Norska og um leiđ íslenska sögu á 13. öld. Bók Ragnars heitir Drottning rís frá dauđum.

Húsiđ opnar klukkan 20, ókeypis ađgangur og allir velkomnir međan húsrúm leyfir. 

Ţess má geta ađ bók Guđna Th um Gunnar er metsölubók međal ćvisagna og sömuleiđis hefur bók Ragnars komist á metsölulista skáldrita.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband