Fyrsta bođorđiđ er ađ svíkja ...

johannes_kotlum.jpgÉg er svo lánsamur ţessa dagana ađ vera í aukavinnu viđ ađ lesa gömul og gengin skáld, (verkefniđ er ennţá leyndarmál en ég segi frá ţví seinna.)

Í gćr var ég ađ lesa ljóđ Jóhannesar úr Kötlum og datt ofan í gamalt uppáhald, Sóleyjarkvćđi. Kannski á ţjóđin einmitt ađ lesa Sóleyjarkvćđi ţessa dagana. Ţar í eru ţessar hendingar:

Eitt sinn var bođorđiđ eitt í landi:
eigi vikja -
nú er öldin önnur
og önnur bođorđ sem rikja
- fyrsta bođorđiđ er:
ađ svíkja.

En óvissan kvelur tóra ţóra:
erum viđ ţrjátíu og tveir?
nei, viđ erum fjörtíu og tveir!
og hvorttveggja sverja ţeir
- ţeir ruglast í sinni eigin tölu
alltaf meir og meir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband