Fyrsti jólabókakvöldiđ, Steinunn, Óttar og Haukur

steinunn.jpghaukur_ingvarss.jpg

Sunnlenska bókakaffiđ heldur upp á jólin međ heimsóknum rithöfunda nú ţegar jólabókaflóđiđ hellist yfir.

Viđ byrjum í kvöld, fimmtudagskvöldiđ 10. nóv. međ ţremur frábćrum höfundum. Húsiđ verđur opnađ klukkan átta međ kakó og vöfflum en lestur hefst um hálfníu.

ottar_nordfjord.jpgŢau sem koma í kvöld eru:

Steinunn Sigurđardóttir sem les úr nýrri skáldsögu sinni Jójó. Óttar Norđfjörđ les úr spennusögu sinni Lygarinn og  Haukur Ingvarsson sem les úr sinni fyrstu skáldsögu, Nóvember 1976. 

Ókeypis ađgangur og allir velkomnir međan húsrúm leyfir. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband