Útgáfuhóf á Seltjarnarnesi

kristmann_gu.jpgÍ dag klukkan 5 er útgáfuhátíđ í Bóksafni Seltjarnarness ţar sem fagnađ verđur endurútgáfu á bókinni Morgunn lífsins eftir Kristmann Guđmundsson. Jafnframt er Kristmann kynntur sem skáld mánađarins hjá Bókasafninu.

Ţađ er  Lestu.is sem gefur bók Kristmanns út og hún kemur á sama tíma út sem hefđbundin bók, rafbók og hljóđbók. Ármann Jakobsson og Bjarni Harđarson verđa međ stutt erindi um skáldiđ.

Léttar veitingar

og allir velkomnir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband