Veđur af građhesti

 


Kanill, ný ljóđabók Sigríđar Jónsdóttur fćr frábćra dóma á vefritinu Druslubćkur og dođrantar.

 

Ţetta er lítil, ferköntuđ bók í glansandi bleikri kápu međ gylltum stöfum, skemmtilega extravagant hönnun og sannarlega ekki ţađ sem ég hefđi almennt búist viđ af Sćmundi, útgáfufélagi Sunnlenska bókakaffisins!

sigurdar_saga_fots_utgafuteiti_075.jpg

Ţađ er Kristín Svava Tómasdóttir sem svo ritar á ţessum ágćta bókavef og heldur áfram:

En bókin heitir sumsé Kanill: ćvintýri og örfá ljóđ um kynlíf og samanstendur af sjö erótískum ljóđum og einu ćvintýri. Ég verđ ađ segja ađ mér finnst erótíkin bara frekar vel heppnuđ, sem er ekki lítill sigur, hún er eitthvađ svo vandmeđfarin og verđur auđveldlega áreynslukennd og tilgerđarleg. Hér er erótíkin prakkaraleg og opinská og snýst mjög um ţađ hvađ ţađ er ţrúgandi ađ leggja hömlur á kynferđiđ, eins og er auđvitađ ekki síst gert í tilfelli kvenna. Mér finnst hin frelsandi erótík konunnar stundum eiga ţađ til verđa hálfvćmin – einhver svona Píkusögufílingur – en ţessi er alveg laus viđ ţađ.

En nú ćtla ég ekki ađ stelpa glćpnum alveg af hinum góđa bókakonum en hvet lesendur til ađ lesa áfram greinina Veđur af građhesti á vefritinu sjálfu, hér. 

(Skáldiđ Sigríđur er hér til hćgri á mynd međ allt annarri Kristínu, mér skyldri).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband