Skortur á dómgreind

Viđ ráđum fólk í háar stöđur vegna mannkosta. Í embćtti Seđlabankastjóra eigum viđ ađ hafa mann sem hefur góđa dómgreind og skilning á ţjóđfélagsmálum. Már Guđmundsson hefur gagnrýnt launahćkkanir almennra launţega og telur sig geta styrkt krónuna međ erlendu lánsfé,- svona milli ţess sem hann og ađrir starfsmenn bankans tala sömu krónu niđur. Málaferli bankastjórans nú ćttu ađ vera kćrkomiđ tćkifćri fyrir stjórnvöld til ađ gera starfslokasamning viđ bankastjórans sem getur ţá snúiđ aftur til ofurlauna sinna erlendis.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Af hverju ţarf alltaf ađ gera starfslokasamning viđ háttsetta embćttismenn međan almennur launamađur fćr uppsagnabréfiđ.Ég veit ađ ţađ stendur í ráđningarsamningnum en ţá kemur líka sú spurning af hverju.

Albert sveinsson (IP-tala skráđ) 13.1.2012 kl. 11:21

2 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ćtli hann eigi nú auđvelt međ ađ fá vinnu erlendis? Hvers vegna kom mađurinn heim og tók viđ starfi á miklu lćgri launum en hann átti ađ hafa haft úti? Var vinnuveitandinn kannski búinn ađ átta sig á "mannkostunum" og ţví fátt annađ í stöđunni? Hefur enginn velt ţessu fyrir sér?

Ţorsteinn Siglaugsson, 13.1.2012 kl. 11:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband