Loksins kvennafar

systur

- Yes, this is first class.

- Sure.

- See, your ticket... This is your seat.

Pakistan er land karlmanna. Hvar sem mađur kemur eru ađeins kallar; í búđum, á götuhornum og hótelum. Konur eru ekki ađeins sjaldséđar. Ef ţćr ber fyrir ţá sést einfaldlega ekki í ţćr.

Ţađ var ţví óvćnt ónćgja ţegar ţrjár blómarósir međ slegiđ hér tóku á móti mér í lestinni milli Lahore og Multan. Hér er enskukunnátta mjög fátíđ en ţessir englar töluđu hana og snerust í kringum mig eins og ég vćri prinsinn á hvíta hestinum sem ţćr hefđu einmitt veriđ ađ bíđa eftir.

Ţegar ţćr höfđu vísađ mér til sćtis og voru horfnar kom móđir ţeirra, breiđleit og fríđ kona á fimmtugsaldri međ allar ţrjár međ sér og sagđi blátt áfram eftir ađ hafa heilsađ mér. maedgur

- Do, you vant a company?

Ţegar ég jánkađi ţví skildi hún englana ţrjá eftir en fór sjálf ađ eitthvađ ađ sýsla. Kom svo skömmu síđar og sat hjá okkur í ţćgilegu og frjálslegu spjalli fyrsta hálftíma ferđarinnar. Ég var sem betur fer alltof ringlađur af ţessari athygli til ţess ađ leiđa hugann ađ nokkru sem ekki má og eins gott ţví vitaskuld voru ţetta börn, 14, 18 og 20 ára.(Ţannig taliđ frá hćgri m.v. myndina. Á neđri myndinni er sú í miđiđ ásamt móđur sinni.)

Ţá kom einn af ţessum óborganlegu pakistönsku lestarmiđamönnum í einkennisbúningi og međ fimm hringa á hvorri hendi. Hann skođađi miđann minn og rak mig yfir í lúxusvaginn.

Ţar voru bara kallar!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Mađur vonar ađ ţetta hafi ekki valdiđ konunum of miklum vandrćđum, en líklega hefur lestamiđakallinn bara veriđ afbrýđissamur fyrst ţú varst búinn ađ taka eftir öllum hringunum hans. Hér lýsir ţú unađslega tvískinnunginum í móral mannsins.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 31.1.2012 kl. 09:25

2 Smámynd: Einar Jón

Getur veriđ ađ ţú hafir setiđ í "ladies only" vagninum?
Ţeir eru miklir fylgismenn Hjallastefnunnar í ţessum heimshluta.

Einar Jón, 31.1.2012 kl. 13:05

3 Smámynd: Gústaf Níelsson

Heldurđu Bjarni ađ ţú hafi ekki eitthvađ misskiliđ konugreyiđ ţegar hún spyr ţig svo innilega:"Do, you vant a company?" Ég ţekki Íslendinga, sem komiđ hafa á evrópska nćturklúbba og eru alveg steinhissa á ţví hvađ allar stúlkurnar eru vinsamlegar!!

Gústaf Níelsson, 31.1.2012 kl. 13:59

4 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Óborganlegur Bjarni bloggvinur,tel mig hafa veriđ hugađan en ţessu ekki ţorađ/Kveđja og góđa ferđ/,ţu átt konu og börn!!!!!

Haraldur Haraldsson, 2.2.2012 kl. 17:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband