Góđ ţjóđháttamynd

Konan mín fann upp á ţví eftir 25 ára hjúskap ađ nú vćri komiđ ađ ţví ađ fara í kvikmyndahús. Ţađ er ágćtt svona í páskinum. Sáum Svartur á leik sem fyrirtaks vel leikin og grípandi ţó ađ ţađ vanti eiginlega alveg ađ í henni sé einhver saga. Viđ vorum bara ađ ţvćlast um frekar skuggalegt skemmtanalíf. Á leiđinni út hitti ég stráka sem eru algengir hér í húsinu í félagsskap sona minna og spurđi ţá hvort ţetta vćri svona hjá ţeim. Já, sögđu ţeir og voru greinilega ađ skrökva - enda allir ódauđir enn. 

Ef myndin vćri látin gerast í Ameríku er ég ekki viss um ađ ég hefđi nennt ađ horfa á hana í sjónvarpinu. Og ţó, persónurnar voru skrambi sterkar og skemmtilegar.

Ţađ besta viđ myndina er ađ ţetta er ţjóđháttamynd í fyrsta klassa, kannski engin betri veriđ gerđ síđan doktor Haraldur talađi inn á hina stórkostlegu heimildamynd Í dagsins önn. Hér kynnist ţjóđin öllu undirheimahyskinu og til ţess ađ ljá ţessu trúverđugan blć er skellt inn í frćgum afbrotamálum ţannig ađ ţađ litla sem gerist er ţá líklega allt satt í ofanálag. 

Semsagt, fyrirtaks kvöldskemmtun, sérstaklega fyrir ţjóđfrćđinga! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband