Tóm hamingja á Sólbakka

sjalfbodalidar.jpgÍ sumarönnum er lítill tími til bloggs. Ofan á ferđamannastraum hef ég fyllt Sólbakkann af útlendu vinnufólki sem hamast hér viđ skráningar í gagnagrunn fornbókaverslunarinnar.

Hér er hluti af hópnum, f.v. taliđ bandaríkjakonan Grace, Jósef og Chai frá Singapore, Sophie sem er eiginlega kínverskur Hollendingur frá Bretlandi(!), Kelvin frá Singapore (Kai Chun Chua) og Mimi sem er pólskćttađur Kanadamađur. Á myndina vantar Asjerbajstan sem er úr Hreppunum,  Gunnlaug Velding sem er alltaf á Ţingvöllum og íslenska leynisjálfbođaliđann sem er úr Kópavogi og á afmćli í dag...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Mig langar til ađ forvitnast Bjarni en greiđir ţú ţessu fólki ţóknun? Og ef svo er hvernig er međ skattgreiđslur? Hefur ţetta fólk atvinnuréttindi ađ starfa hér?

Eg leyfi mér ađ spyrja ţví ţarna er e.t.v. um sérhćfđ störf ađ rćđa og međal fagfólks er atvinnuleysi.

Sjálfur hefi eg sem fagmađur á sviđi bókvísi ekki haft nánast engin snöp undanfarna 4 vetur frá ţví ađ Iđnskólinn í Reykjavík var einkavćddur og sameinađur öđrum skóla undir nýju nafni.

Mér finnst ţetta vera nokkuđ kyndugt ađ ekki sé meira sagt.

Vinsamlegast og bestu kveđjur austur í sveitir.

Guđjón Sigţór Jensson, 29.6.2012 kl. 22:52

2 identicon

Bestu kveđjur...

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 5.7.2012 kl. 14:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband