Eldri færslur
- Maí 2014
- Mars 2014
- Október 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 1324935
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
ESB flokkur í kreppu
30.11.2012 | 11:20
(Eftrifarandi birtist í Morgunblaðinu í gær.)
Niðurstað í prófkjörum VG um helgina er öllum andstæðingum vinstri stefnu á Íslandi mikil Þórðargleði. ESB sinnar unnu ekki þann sigur að flokkur Steingríms J. Sigfússonar geti hér eftir gengið í takti með Ólaf Þór Gunnarsson og Björn Val Gíslason í broddi fylkinga í höfuðstaðnum. Raunar er útreið þeirra félaga harður dómur formanni sem hefur margbjargað Íslandi með píslarvætti sínu og sértækum skilningi á heiðarleika.
En þó svo að Ögmundur Jónasson hafi unnið nauman sigur í Kraganum þá fer því fjarri að flokkurinn verði við það trúverðugur valkostur. Vinstri vaktin sem er vefsíða vinstri sinnaðra ESB andstæðinga lagði í vikunni spurningar fyrir frambjóðendur VG í forvali sem fóru fram nú um helgina. Er fljótsagt að nær allir frambjóðendur flokksins hafa gengist undir jarðarmen ESB og vilja í orði kveðnu halda aðlögunarferlinu til streitu. Ögmundur einn var þar í öðru liði og er þó sá maður sem mesta sök á upphafi ESB mála með launmálum við Össur Skarphéðinsson.
Átök eða pissukeppni
Fyrr á þessu ári stigu þrír þingmenn VG óvænt fram og töluðu fyrir þeirri skoðun að ESB vegferðin yrði að taka enda á kjörtímabilinu. Þetta voru þau Árni Þór Sigurðsson, Svandís Svavarsdóttir og Katrín Jakobsdóttir. Um stund var eins og þjófstartað væri til nokkurrar keppni um það hver myndi nú best hina yfirlýstu og samþykktu stefnu flokksins. Þessir atburðir gerðust einmitt meðan formaður flokksins dvaldi erlendis og allt var skjótlega leiðrétt þegar hann kom heim.
En glæðurnar lifa. Ekki vegna þess að fyrrnefndir þingmenn séu svo ákafir hugsjónamenn fyrir fullveldi landsins heldur miklu frekar hafa þeir hugsjónir sem tengjast þingsætum. Nú korteri fyrir kosningar er líklegt að umrædd keppni hefjist að nýju og er það vel, sér í lagi ef það mætti verða til þess að ESB málið færi í pappírskörfuna.
En þessi keppni mun engu breyta um það að Steingrími J. Sigfússyni hefur á undraskömmum tíma tekist að eyðileggja flokk sinn til nokkurrar framtíðar. Það er raun og veru snöfurmannlega gert á ekki lengri tíma en fyrir aðeins fjórum árum horfðu landsmenn með velþóknun og trausti á VG og formanninn. Á sama tíma hefur áætlunin um að búa til einn stóran ESB flokk með samruna við Samfylkinguna runnið út í sandinn. Þórðargleði íhaldsins er því mikil og að óbreyttu stefnir í stórsigur Sjálfstæðismanna sem nýlega keyrðu þó íslenskt efnahagslíf fram af bjargbrún. Það verður einstæður sigur sem Sjálfstæðismennirnir sjálfur eiga engan þátt í að skapa.
Skömm vinstri stjórnar
Svokölluð vinstri stjórn Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. Sigfússonar hefur sáralítið á afrekaskrá sinni. Kraftur hennar hefur farið í slagsmál um ESB aðlögun og almenna þjónkun við erlend stórríki. Mestur efnahagsbati okkar Íslendinga verður annarsvegar rakinn til neyðarlaganna svokölluðu annarsvegar og krónunnar sem vinnur sitt verk þegjandi og þrátt fyrir snuprur húsbænda.
Í bankamálum og atvinnumálum hefur ríkisstjórnin fylgt úreltum Blair-isma hægri krata sem hefur fátt fram yfir klíku-kapítalisma hægri stjórna. Í stað þess að nýta hrunið til að brjóta upp einokun og fákeppni hefur stjórnin eftirlátið útrásarvíkingum að hramsa í sínu gamla góssi. Vinstri stefnu sér hvergi stað en ómaklegu óorði hefur verið komið á félagshyggju.
Þaulsætnir villikettir
Það sem lengst situr eftir í arfleifð stjórnarinnar verða nafngiftir. Þannig kallaði forsætisráðherra stefnufasta VG menn villiketti og Steingrímur J. gaf eigin armi flokksins skúrkanafnið, óviljandi þó! Það er ekki slæmt að vera talinn til villikatta enda fáar skepnur jafn aðdáunarverðar og kötturinn sem fer sínar eigin leiðir. Eftir því sem liðið hefur á kjörtímabilið hefur fækkað í villikattadeildinni og nú erum við aðeins örfáir eftir og ekki seinna vænna en að skrifa sig út svo enginn láti sér detta í hug að við kettirnir gefum út heilbrigðisvottorð á þá pissukeppni sem framundan er.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
- X-J 2013 Regnboginn.is
- Jón fóstri
- Guðmundur djákni
- Tilveran í ESB
- Netbókabúð bókakaffisins
- Bloggsíða villikatta
- Bókablogg Sunnlenska bókakaffisins
- Heimssýn, - Ísland EKKI í ESB
- Egill Bjarnason ferðalangur
- Atli
- Harpa
- Vinstri vaktin gegn ESB
- AMX hægri fréttir
- Laugarás í Biskupstungum á fésbókinni Hér má finna gamla og nýja íbúa Laugaráss í Biskupstungum
- Smugan vinstri snú!
- Anna Björnsson
Bloggvinir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Ágústa
- Ævar Rafn Kjartansson
- Agnar Bragi
- Agnes Ásta
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Helga R. Einarsdóttir
- Á móti sól
- Andrés Magnússon
- Andrés.si
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Arnar Hólm Ármannsson
- Árni Matthíasson
- Árni Þór Sigurðsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Ása Björg
- Ívar Pálsson
- Atli Fannar Bjarkason
- Atli Rúnar Halldórsson
- Auður Eva Auðunsdóttir
- Egill Bjarnason
- Axel Þór Kolbeinsson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Baldvin Jónsson
- Margrét Annie Guðbergsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Björn Emil Traustason
- Birkir Jón Jónsson
- Hommalega Kvennagullið
- Birna G
- Guðrún Olga Clausen
- Bjargandi Íslandi
- Björn Jóhann Björnsson
- Bleika Eldingin
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Guðmundur Bogason
- Bogi Jónsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Bwahahaha...
- Brjánn Guðjónsson
- Baldur Már Róbertsson
- SVB
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja Hjaltadóttir
- Bergþór Skúlason
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- busblog.is
- Charles Robert Onken
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Diesel
- Dofri Hermannsson
- Adolf Dreitill Dropason
- Anna S. Árnadóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldór Borgþórsson
- Ágúst Dalkvist
- GK
- Bjarni Kjartansson
- Dunni
- Óskar Ingi Böðvarsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Gomez
- Einar Freyr Magnússon
- Einar Sigurbergur Arason
- Eiður Ragnarsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Elliði Vignisson
- Ellý Ármannsdóttir
- Zóphonías
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Eysteinn Jónsson
- Eyþór Árnason
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Fannar frá Rifi
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Femínistinn
- Stefán Þórsson
- Jakob
- FLÓTTAMAÐURINN
- Gísli Foster Hjartarson
- Ritstjóri
- FreedomFries
- Friðjón R. Friðjónsson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Friðrik Björgvinsson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- FUF í Reykjavík
- Hlynur Sigurðsson
- Dóra litla
- Baldur Fjölnisson
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gestur Halldórsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Hjálmar
- Einar Ben Þorsteinsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Skákfélagið Goðinn
- Ingólfur H Þorleifsson
- Stafnhús ehf
- Götusmiðjan
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Ómarsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðmundur Magnússon
- gudni.is
- Guðrún Fanney Einarsdóttir
- Guðrún
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gulli litli
- Gunnlaugur Stefánsson
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Jón Erlendsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Gylfi Guðmundsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- halkatla
- Halldór Baldursson
- Hallur Magnússon
- Haukur Már Helgason
- Jóhann Ágúst Hansen
- haraldurhar
- Haraldur Haraldsson
- Héðinn Björnsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Reyr Ágústsson
- Heiða Þórðar
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Heiðar Sigurðsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Helgi Már Bjarnason
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Kristín Einarsdóttir
- Eiríkur Harðarson
- Heiðar Lind Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helgi Sigurður Haraldsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Hlynur Hallsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- HP Foss
- Krummi
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Fulltrúi fólksins
- Hrólfur Guðmundsson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Hvíti Riddarinn
- Icelandic fire sale
- íd
- Ingimundur Kjarval
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ingólfur Birgir Sigurgeirsson
- Sævar Einarsson
- Elísa Arnarsdóttir
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Svanur Jóhannesson
- Einar Vignir Einarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Sigurjónsson
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- jósep sigurðsson
- Jóhann Steinar Guðmundsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Yngvi Ásgrímsson
- Jón Finnbogason
- Jónína Brynjólfsdóttir
- Jón Magnússon
- Jóhann Jóhannsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Bergur Thorberg
- Karl V. Matthíasson
- Snæþór Sigurbjörn Halldórsson
- Guðjón Helmut Kerchner
- Ketilás
- Killer Joe
- Kjartan Vídó
- Kristján Jónsson
- Guðjón H Finnbogason
- Kolbeinn Karl Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Stjórnmál
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristín Helga Guðmundsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristján B. Jónasson
- Kolbrún Hilmars
- Karl Tómasson
- Kolbrún Ólafsdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Landvernd
- Lára Stefánsdóttir
- Heimir Eyvindarson
- Laufey Ólafsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Jónas Jónasson
- Pálmi Guðmundsson
- Gylfi Norðdahl
- Loopman
- Guðný Lára
- Guðjón Baldursson
- Edda Jóhannsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Magnús Jónsson
- Magnús Vignir Árnason
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- Máni Ragnar Svansson
- Björn Benedikt Guðnason
- Guðmundur Margeir Skúlason
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Níels Bjarki Finsen
- Jón Svavarsson
- Ólafur Björnsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólöf Nordal
- Hundshausinn
- Guðmundur Örn Jónsson
- Óttar Felix Hauksson
- Páll Geir Bjarnason
- Páll Vilhjálmsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- percy B. Stefánsson
- perla voff voff
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jóhann Birgir Þorsteinsson
- Ragnar Bjarnason
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Rúnar Birgisson
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- ragnar bergsson
- Rúnar Haukur Ingimarsson
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Víðir Benediktsson
- Salmann Tamimi
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurjón Valgeir Hafsteinsson
- Sigurður Ingi Jónsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Egill Helgason
- Sigurður Jónsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Jóhann Waage
- Auðun Gíslason
- Óskar Þorkelsson
- Karl Hreiðarsson
- Halldór Sigurðsson
- Brynja skordal
- Hreiðar Eiríksson
- Hannes Friðriksson
- hilmar jónsson
- Snorri Hansson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Bogi Sveinsson
- Stefán Þór Helgason
- Stefanía
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Ólafsson
- Þorsteinn Briem
- Steinn Hafliðason
- Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir
- Samband ungra framsóknarmanna
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svanur Kári Daníelsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Sveinbjörn Eyjólfsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Sigursveinn
- Helgi Guðmundsson
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórir Aðalsteinsson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Tíðarandinn.is
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gísli Kristjánsson
- Þorleifur Ágústsson
- TómasHa
- Tómas Þóroddsson
- Reynir Hugason
- Trúnó
- Halldór Egill Guðnason
- Gaukur Úlfarsson
- Unnar Geir Þorsteinsson
- Ferðaþjónustan Úthlíð
- Vilhjálmur Árnason
- P.Valdimar Guðjónsson
- Valdimar Sigurjónsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Valsarinn
- Vefritid
- Vér Morðingjar
- Vestfirðir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Guðfríður Lilja
- Gylfi Björgvinsson
- Vilhjálmur Árnason
- Sigurlaug B. Gröndal
- Aðalsteinn Bjarnason
- Aðalsteinn Júlíusson
- Andrés Kristjánsson
- Anna Einarsdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Arnar Guðmundsson
- Arnþór Helgason
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Árelíus Örn Þórðarson
- Árni Haraldsson
- Árni Þór Björnsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Hafberg S.
- Barði Bárðarson
- Benóný Jónsson Oddaverji
- Bergur Sigurðsson
- Bergþóra Sigurbjörnsdóttir
- Birgir R.
- Birna G. Konráðsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Jónsson
- BookIceland
- Braskarinn
- Carl Jóhann Granz
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Guðjónsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Einarsdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- ESB og almannahagur
- Eva G. S.
- Eygló Sara
- Eyþór Örn Óskarsson
- Friðrik Kjartansson
- Garún
- Gestur Janus Ragnarsson
- Gissur Þórður Jóhannesson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
- Grétar Mar Jónsson
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Guðmundur Pálsson
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnar Heiðarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Gústaf Níelsson
- Gylfi Gylfason
- Hafþór Baldvinsson
- Halla Rut
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldór Jónsson
- Haraldur Hansson
- Haukur Baukur
- Haukur Nikulásson
- Heimir Ólafsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjalti Tómasson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Hörður B Hjartarson
- Hörður Stefánsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Ingimundur Bergmann
- Ingvi Rúnar Einarsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Ísleifur Gíslason
- Jack Daniel's
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jakob Þór Haraldsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jóhann Pétur
- Jónatan Karlsson
- Jón Á Grétarsson
- Jón Árni Bragason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Daníelsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Lárusson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Katrín
- Katrín Mixa
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kári Harðarson
- Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
- Kristinn Arnar Guðjónsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Magnús Jónasson
- Magnús Kristjánsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Már Wolfgang Mixa
- MIS
- Offari
- Ólafur Björnsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Steinn Gestsson
- Paul Joseph Frigge
- Páll Helgi Hannesson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Raggi
- Ragnar G
- Ragnar Gunnlaugsson
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Reynir Jóhannesson
- Samstaða þjóðar
- Samtök Fullveldissinna
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- S. Einar Sigurðsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Sigríður Sigurðardóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Sigurjón Norberg Kjærnested
- Skuldlaus
- Soffía Valdimarsdóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólrún Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Steini Palli
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinbjörn Eysteinsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Sveinn Björnsson
- Sædís Hafsteinsdóttir
- ThoR-E
- Tinna Jónsdóttir
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Trausti Jónsson
- Trausti Traustason
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Urður bókafélag
- Vaktin
- Valdimar H Jóhannesson
- Valgeir Skagfjörð
- Varmársamtökin
- Vésteinn Valgarðsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Vinstrivaktin gegn ESB
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þorri Almennings Forni Loftski
- Þorsteinn Guðnason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þórarinn Lárusson
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Bragason
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Heimisson
- Þráinn Jökull Elísson
Athugasemdir
Félagi Bjarni !
Sjaldan hefur stjarna þín risið hærra !
Það þarf mikla karlmennsku og kjark til að yfirgefa flokk - hvað þá tvo, samanber sjálfan þig !
Þarna birtis Tungnamaðurinn, fornaldardýrkandinn ( sjá. sturlungaöld!) sveitamaðurinn, bóksalinn og kjaftaskurinn, best í öllu sínu veldi.
Heill þér !
Nú bíða þínir aðdáendur sprengmál efir næsta flokki sem þú haslr þér völd hjá !
Gleymdu þá ekki íhaldinu, samanber orð Ritningarinnar: Í húsi föður míns eru mörg hýbýli" !
Rómverjar til forna sögðu hinsvegar, stutt og laggott um manngerð sem þig:"Invictus maneo" - þ.e. " +Eg er ósigraður" !
Kalli Sveinss (IP-tala skráð) 30.11.2012 kl. 17:53
Sæll Bjarni.
Sjálfur hef ég aldrei aðhyllst hina svokölluðu tæru vinstristefnu. Tel þá stefnu ekki hennta mínum hugsjónum, ekki frekar en hörð hægristefna.
En stjórnmál væru lítilsvirð ef allir væru sammála. Því verður það ekkert gott fyrir íslensk stjórnmál þegar sá eini stjórnmálaflokkur sem staðið hefur vörð um þessa stefnu hverfur af yfirborði jarðar, eins og nú stefnir í.
Því spyr ég; er ekki kominn tími fyrir ykkur sem aðhyllist þá stefnu sem VG var fyrir, en hefur horfið frá, að stofna nýjann flokk? Er ekki ykkar skylda að halda uppi því merki í stjórnmálum sem fyrrverandi formaður þinn og núverandi formaður VG hefur yfirgefið?
Það er engin launung hvert VG stefnir á pólitíska sviðinu, þ.e. það litla sem mun lifa af þeim flokk eftir næstu kosningar. Sú stefna er yfir til kratana, þeirra sem láta flest annað ráða en hugsjón eða stefnu.
Ef þið sem hafið staðið á stefnu VG og eruð nú að yfirgefa flokkinn í hópum, stofnið ekki nýjan flokk um þá stefnu, eruð þið í raun að yfirgefa hana. Þá verður hið pólitíska litróf hér á landi orðið ansi sviplaust.
Gunnar Heiðarsson, 30.11.2012 kl. 23:18
Þurfum við ekki að fara betur yfir stöðu mála?
Þegar ágreiningur þrímenninganna kom fram á flokksfundi VG þá lagði eg til að Atli Gísla & Co drægu tillögu sína til baka. Eg hvatti fundinn til að velja Atla til að móta tillögur að skilyrðum okkar fyrir inngöngu í EBE. Auðvitað eigum við sem hluti Evrópu að hafa samleið með EBE en á OKKAR FORSENDUM! Sérstaða okkar er margvísleg og eigi trúi eg því en að á það verði fallist þegar á hólminn er komið.
Afstaða með eða móti EBE er skiljanleg. En við erum hluti þessarar álfu of ef við stöndum utan við erum við mun veikari að geta staðist ágengni annarra ríkja á borð við Kína. Við skulumj hafa það hugfast að Tíbet var auðveld bráð þessa ágenga vaxandi heimsveldis. Ísland getur orðið jafnvel enn auðveldari bráð þessa sívaxandi heimsveldis stöndum við utan EBE.
Þessi gamaldags hugsunarháttur að við séum eyland, eitt í heiminum er löngu liðin tíð. Við verðum að huga að framtíðinni ekki næstu vikur eða mánuði heldur ár, áratugi og aldir. Kínverjar hugsa í öldum. Þeir vilja tryggja hagsmuni sína hvarvetna í heiminum þar sem möguleiki er að koma ár sinni betur fyrir borð. Ísland hefur marga möguleika fyrir þetta heimsveldi þar sem meira en milljarður býr. Þá vantar „Lebensraum“ svo vísað er í nasísk fræði sem enn eru sígild þar sem heimspólitíkina varðar. Heimóttaháttur getur verið svo sem ágætur en dugar okkur ekki þar sem ágengi og ágirnd varðar.
Mér þykja tíðindi að þú hafir stokkið fyrir borð og þykir miður. Góður drengur ætti að reyna að skríða aftur um borð enda vistin tæplega betri annars staðar.
Góðar stundir!
Guðjón Sigþór Jensson, 1.12.2012 kl. 20:48
Við Íslendingar erum ekki Evrópumenn frekar en að Ameríku menn eru Evrópumenn.
Forfeður okkar flúðu hingað undan ofríki og þar með landleysi löngu áður en forfeður Ameríkumanna lögðu af stað vestur og löngu áður en Evrópumenn ákváðu að Ísland væri í Evrópu. Við skulum líka athuga að lengra verður ekki flúið á þessari jörð.
Af þeirri einföldu ástæðu er það upp á líf og dauða að við gætum þeirra eigna sem forfeður okkar og mæður skildu eftir handa okkur til að gæta til handa eftirkomandi Íslendingum, en allseki handa Evrópu og þaðan afsíður Kína.
Það er líka vert að hafa í huga að í tvígang hafa flóttamennirnir frá Evrópu þurft að koma frá Ameríku til að hjálpa við að bjarga Evrópu frá sjálfri sér og við flóttamennirnir frá Evrópu bjuggum svo vel að geta veitt hér aðstöðu í þeim hyldarleik.
Það sem gerst hefur einu sinni og að ekki sé talað um tvisvar getur gerst í hið þriðja sinn. Grundvöllurinn er enn á sama stað og óstöðugleikin og hagfræðin er enn í sama stíl.
Hrólfur Þ Hraundal, 2.12.2012 kl. 17:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.