Hvađ segir peningafrjálshyggjan nú?

Talsmenn hins frjálsa flćđis kapítalismans trúa ţví ađ markađsskráning gengis og frjálst flćđi sé forsenda framfara. Um ţessar kennisetningar hafa talsmenn tveggja stćrstu stjórnmálaflokka landsins löngum sammćlst og fengiđ ótrúlega marga á sitt band.

Ţá breytir engu ađ nú síđustu áratugi međan frelsiđ hefur veriđ sem mest í okkar heimshluta hafa framfarirnar og hagvöxtur orđiđ mest í löndum sem öđru vísi haga sínum málum, s.s. Afríku, Kína og Indlandi. Og fyrir ţessum trúmönnum breytir heldur engu ađ hröđustu framfarir frá fátćkt til velmegunar bćđi hér á landi og víđa í hinum vestrćna heimi urđu ekki undir nútíma peningaoki alţjóđakapítalisma og frjálshyggju. 

Og nú stígur Frakklandsforseti fram og kveinkar sér undan evrunni. Hann er reyndar ekkert einn um ţađ, öll Suđur Evrópu stynur og blćđir undan frelsi gjaldmiđilsins sem enginn má stýra nema sá sterki og ríki. Ţađ vill nefnilega til ađ frelsi peningaaflanna hefur í för međ sér ófrelsi ţjóđa.


mbl.is Hátt gengi evrunnar ógnar ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er enginn gjaldmiđill gallalaus. En vćri gjaldmiđillinn forsenda framfara ţá hefđi styrkur pundsins átt ađ koma í veg fyrir iđnbiltinguna eđa rćfildómur krónunnar ađ hafa haldiđ okkur í torfkofunum. Framfarirnar verđa hver sem gjaldmiđillinn er. Spurningin er bara hvort eftir allar ţessar framfarir ţú viljir lífskjör Evrópubúa eđa Kínverja.

Ef sameinuđ ríki norđur ameríku ţyrftu ađ taka upp Yuan kínverja ţćtti ţeim ţeir hafa glatađ frelsi. En ef Kínverjar tćkju upp dollar mundu stjórnvöld ţar telja sér ógnađ af nýfengnu frelsi ţegna sinna. Gjaldmiđill er ekki bara eitthvađ sem ţú kaupir tómatsósu fyrir. Gjaldmiđill getur veriđ bćđi átthagafjötrar og frelsun frá kúgun stjórnvalda. Ţađ vill nefnilega til ađ frelsi peningaaflanna hefur í för međ sér frelsi alţýđunnar. Sumir gamlir kommar og latir pólitíkusar ţola ekki ţá hugsun.

Hröđustu framfarir frá fátćkt til velmegunar bćđi hér á landi og víđa í hinum vestrćna heimi urđu undir gunnfána kapítalisma og frjálshyggju. Haftastefna kommúnismans skilađi ekki sömu lífskjörum. Ţó var ekki mikill munur á framförum í lćknisfrćđi, vísindum, menntun og menningu. Og hćpiđ ađ vera ađ setja gjaldmiđlana sem einhvern orsakavald í ţau dćmi.

Marga gamla stjórnmálamenn Evrópu dreymir gamla tíma ţegar ţeir ţurftu ekki annađ en fella gengiđ til ađ redda málunum. En almenningur hefur ekki sýnt neina löngun til ađ hverfa aftur til ţess tíma. Yfir 80% stuđningur Spćnskrar alţýđu viđ Evruna sýnir ţađ vel. Sú kvöđ ađ ţurfa nú ađ stunda ábyrga fjármálastjórn kemur illa viđ margan pólitíkusinn. Ţeir hafa misst ţetta vald yfir ţegnum sínum sem strjúka sér nú um frjálsara höfuđ.

Marvi (IP-tala skráđ) 5.2.2013 kl. 21:41

2 identicon

Félagi Bjarni !

 Er rangt munađ ađ ţú hafir fyrir örfáum árum trúađ ţví ađ  " markađsskráning gengis og frjáls flćđis vćru forsemdur framfara" ?

 Ţér er ekki sambođiđ ađ nota kolryđgađann Sovét-frasa, ađ " frelsi peningaaflanna hafi í för međ sér ófrelsi ţjóđa"

 Hafirđu ekki heyrt ţađ fyrr, skal upplýst ađ ţessi útkjálka-frasi er í upphafi frá Engels kominn, síđan lofađur af Marx og loks endurtekinn ótal sinnum af Lenin !!

 Varla ćtlarđu aftur í pólitík međ slíka endemis dellu sem kjörorđ ( motto)  ?? !!

 Eđa sem Rómverjar sögđu forđum.: ""Stare super vias antiquas" - ţ.e. Halda áfram gömlu ţvćlunni " !! 

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 6.2.2013 kl. 21:03

3 Smámynd: Bjarni Harđarson

Sćll minn kćri Kalli Sveins. Alltaf ţykir mér nú gaman ađ sjá ţig hér ţó ég efist um ađ ţetta sé ţitt rétta nafn. En ţú manst ţađ sem aldrei hefur gerst og aldrei gćti hafa gerst og á slíkt minni er valt ađ treysta. Ég hef aldrei tekiđ trú á kapítalismann ţó ég hafi fyrir nokkrum árum veriđ nćr miđjunni en ég er nú. Ţađ er rökrétt niđurstađa af hruninu ađ hafa ţokast til vinstri - ţeir sem geta haldiđ sig viđ hćgri kreddurnar ţrátt fyrir ađ ţćr hafi reynst ömurlega eru einfaldlega forstokkađir í sinni bábylju.

Bjarni Harđarson, 8.2.2013 kl. 20:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband