Ţjóđfrelsisbaráttan er vinstri barátta

Drifkraftur gamla ađalsins í Evrópu og síđar nýlenduherranna var grćđgi í ţađ sem öđrum tilheyrir. Ţessi ţörf gömlu nýlenduveldanna er óröskuđ og tekur sífellt á sig nýjar myndir.

Til ţess ađ endurvekja hinn alţjóđlega yfirstéttarađal hefur elíta Evrópu búiđ til sitt fríríki í Brussel ţar sem menn sitja skattfrjálsir viđ ţćgilega innivinnu og gera sitt til ađ endurvekja ţađ andrúm ađalsins ađ ţjóđahugtakiđ sé misskilningur, lýđurinn sé framleiđsluvél og valdiđ sé fagleg vísindagrein embćttismanna.

Sjá nánar í grein minni um hina vinstri sinnuđu ţjóđfrelsisbaráttu, http://smugan.is/2013/03/thjodfrelsisbarattan-er-vinstri-baratta/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ertu ţar međ ađ segja ađ Samfylkingin sé í hćgri baráttu?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 18.3.2013 kl. 12:00

2 identicon

Félagi Bjarni !

"Ţjóđfrelsisbaráttan er vinstri barátta".

Rugl !!

Hún er sameiginleg barátta allra frjálsborinna manna, bćđi til vinstri og hćgri.

Hinsvegar byrgja lífsskođanir ykkar vinstri manna ykkur sýn , ţví ţiđ skiljiđ ekki nauđsyn ţess ađ gera fjölskyldum kleift ađ verja heimilin - standa fjárhagslega sjálfstćđ. Ţiđ skiljiđ ekki samţćttingu fjárhagslegrar stöđu heimilanna og velgengni atvinnulífsins. Samhengi milli hófsemdar í skattheimtu, öflugs atvinnulífs og aukins kaupmáttar almennings. Slíkt virđist ykkur ( flestum) hulin ráđgáta,mćtti halda ađ vinstri menn ( flestir) séu haldnir ellihrumleika, eđa sem Rómverjar sögđu.: " Senectus insanabilis morbus est", ţ.e." Ellin er ólćknandi sjúkdómur" !!

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 18.3.2013 kl. 21:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband