Óvirđing viđ lýđrćđi og stjórnskipan

Öll framganga ríkisstjórnarinnar viđ Stjórnarskrármáliđ er óvirđing viđ lýđrćđiđ, lýđveldiđ og stjórnskipan okkar. En afhverju? Jú, hér átti ađ hespa af einhverju ódýru ferli til ţess ađ lauma inn ákvćđum sem tryggđu ađ selja mćtti ESB fullveldi landsins á mettíma. Ţjóđaratkvćđagreiđslan sem haldin var um stjórnarskrárdrögin var skripaleikur ţar sem spurt var leiđandi spurninga um aukaatriđi málsins. Nú er ţessi flausturslega tilraun Evrópukrata ađ renna út í sandinn og ţá er leitađ ađ sökudólgum. 
mbl.is Óvirđing viđ stjórnarskrá landsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Félagi Bjarni !

 " ... og ţá er leitađ ađ sökudólgum"

 Laukrétt !

 Og sem fyrr er Sjálfstćđisflokkurinn sökudólgurinn.

 Hversvegna ??

 Jú, vegna ţess ađ sá flokkur segir ţađ sama og ótölulegur fjöldi frćđimanna, jafnt viđ Háskóla Íslands sem annarsstađar, ţ.e.Ţessi drög sem fyrir liggja ađ nýrri stjórnarskrá, eru í einu sönnu orđi HRÁKASMÍĐI !

 Annađhvort fylgist meirihluti kjósenda ekki međ gangi ţjóđmála eđa hafa sett trú sína á nýja Framsóknar-jólasveinin -  240 MILLJARĐAR gufađir upp  - bara si svona !

 Og hverjir skyldu ađ lokum greiđa ţá hrikalegu upphćđ ? Jú, sömu skattborgararnir sem nú hópast undir pilsfald Maddömmunnar !

  Afleiđingar ef af verđur ?  Auđséđar.Verđbólgubál í  farvatninu. Eđa sem Rómverjar sögđu.: " Alere flammam" - ţ.e. " Báliđ eykst" !

Kalli Sveinss. (IP-tala skráđ) 19.3.2013 kl. 20:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband