Um Moggann og ósköp vondar vinstri stjórnir

Kjartan Kjartansson blađamađur skrifar í Moggann í dag skemmtilegan pistil um sitjandi ríkisstjórn og hefur af ţví nokkra skemmtan hvađ allar stjórnir sem kenna sig viđ vinstri eru ađ mati Morgunblađsins vondar. Ţađ eru einkum tvćr fullyrđingar blađamannsins sem ţurfa nánari skođun:

Ţó ađ fólk kunni ađ greina á um ýmis verk, verkleysur og vitleysur núverandi ríkisstjórnar eru líklega flestir á einu máli um ţađ - og ekki síst stjórnin sjálf - ađ hún er vinstristjórn.

Hér skriplar á skötu eins og jafnan ţegar menn telja sig geta sagt fyrir um skođanir „flestra." Greinarhöfundur fjallar í framhaldinu svolítiđ um vinstri og hćgri hugtökin og bendir ţá međal annars á ađ vinstri menn séu flestir horfnir frá ţjóđnýtingu og byltingu en fer svo ekki lengra út í ţá sálma.

Stađreyndin er ađ hugtökin hćgri og vinstri eru langt ţví frá merkingarlaus og ţađ sem einkanlega skilur milli hćgri og vinstri manna er trú hćgri manna á ágćti markađssamfélagsins og hinar réttlátu ósýnilegu hendur ţess. Bankahruniđ sem nú hefur stađiđ samfellt yfir í Vesturheimi frá 2008 hefur leitt alla sjáandi menn í sannleika um ađ frjálshyggjukenningar ţessar eru bábylja, markađurinn er tilviljanakenndur, hendurnar sem stjórna honum skítugar og hvergi meiri gripdeildir.

Ţađ sem gleymist í greiningu á íslenskum ríkisstjórnum er ađ í enga flokka hafa safnast heitari markađstrúarmenn en í gamla Alţýđuflokkinn og síđar arftaka hans, Samfylkinguna. Slíkt er ekki einsdćmi hér á landi ţví međal granna okkar höfum viđ ESB trú, Blair-isma og sćnskan kratisma sem byggja á sama missklingi um mannlegt eđli. Allir ţessir hćgri kratar eru í sínum kapítalisma kaţólskari en páfadómurinn Ameríski.

Ríkisstjórn sem leggur ofurkapp á ađ koma Íslandi undir stórkapítalisma ESB međ öllu sínu markađsregluverki er vitaskuld eins langt frá vinstri stefnu og frekast getur.

Seinni fullyrđing Kjartans sem hér verđur ađ ađeins tekin til skođunar er ţessi:

Stjórnmálaskođanir flestra vinstrimanna byggjast á ofur einfaldri samfélagssýn sem ţess vegna er óraunsć. Vinstrimenn hafa lengst af litiđ á samfélagiđ eins og Matador-spil: tiltölulega einfalt og lokađ kerfi endanlegra verđmćta ţar sem sú regla gildir alltaf ađ eins dauđi sé annars brauđ.

Ţessa yrđingu er reyndar ekkert auđvelt ađ rökrćđa ţví hún skilur eftir fleiri spurningar en svör. Sjálfur er ég mikill ađdáandi matadors og heyrđi ungur ađ hann vćri kaupmannaleikur en heyri nú ađ međ honum séu grundvallađar ranghugmyndir vinstri manna. Mikil er ţá speki ţess teningaleiks.

En hafi einhverntíma ráđiđ hér fyrir landi menn međ einfeldningslega samfélagssýn ţá var ţađ í hćgri stjórninni sem hér réđi um langt árabil fyrir og eftir síđustu aldamót. Ţá réđu ţeir menn sem trúđu ţví ađ ţađ vćri til hagsbóta fyrir almenning ađ gefa flokksgćđingum íslensku bankana. Ţetta vćru jú vinir ríkisstjórnar og ţar međ vinir ţjóđarinnar og ţví gćti ekki veriđ annađ en gott fyrir ţjóđina ađ vinir hennar eignuđust fyrir ekki neitt verđmćtustu fyrirtćki landsins.

Og svo var spilađur matador...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er međ ólíkindum og satt ađ segja nokkuđ óhugnanlegt hve oft ég get veriđ sammála ţér kćri Bjarni.  Samt finnst mér ţú ekki hafa nokkurt vit á efnahagsmálum né stjórnmálum yfir höfuđ og er aldrei sammála ţér opinberlega.

Ingvar Guđmundsson (IP-tala skráđ) 20.3.2013 kl. 22:53

2 identicon

Félagi Bjarni !

                  "Matador er yndisafl,

                   allir leika Matador.

                   Matador er tegiđ tafl,

                   teflum bara Matador.

                  ( Úr gamalli auglýsingu í dagblađi.)

 Í ţessu bullkvćđi liggur kjarni málsins.

 Ţekkirđu nokkra manneskju sem ekki vill á einhvern hátt hagnast ?

 Ţekkirđu nokkra manneskju sem ekki vill eignast meira veraldlegra hluta ?

 Óháđ hugtökunum " vinstri-hćgri" hefur Kalli á langri ćvi, ekki enn kynnst slíkri manneskju.

 "Brauđ & leikir" er kjörorđ allra manna, eđa sem Rómverjar sögđu.: " Panem et circenses" - ţ.e. " Brauđ & leiki" !!

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 20.3.2013 kl. 23:13

3 identicon

"eins og jafnan ţegar menn telja sig geta sagt fyrir um skođanir „flestra." "

"hefur leitt alla sjáandi menn í sannleika um ađ"

:-D

ls (IP-tala skráđ) 21.3.2013 kl. 10:07

4 Smámynd: Bjarni Harđarson

Ţú náđir mér mr. D!!

Bjarni Harđarson, 21.3.2013 kl. 11:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband