Góđur Böđvar og skrýtnir dómar

Ţađ er svoldiđ tvíbent af mér ađ tala illa um bókadóma. Fékk nefnilega mjög góđa dóma fyrir ţessi jól, 4-5 stjörnur fyrir Mensalder sem er ansi gott. 

Ein sú bóka sem ekki hlaut góđa dóma var aftur á móti Töfrahöllin eftir Böđvar Guđmundsson. Samt er ţetta međ betri bókum ţessara jóla. Vitaskuld mjög epísk og blátt áfram framsetning en um leiđ ágćtis samtímalýsing. Ţarna koma saman allir hinir venjulegu ţátttakendur lífsins í kringum okkur, lúserinn, gćran, oflátungurinn, svarti sauđurinn, krakkaskíturinn, hóran, dílerinn og bara allir.

Ţetta er hressileg bók eftir Böđvar og ég sé mest eftir ađ hafa ekki lesiđ hana fyrr. Ef ég hefđi lesiđ hana strax í haust hefđi ég getađ selt slatta af henni fyrir jólin en svona er líf bóksalans... 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mađur á ekki ađ hlusta á ţessa helv.. bókadóma. Ég las ađrar frekar en ţessa vegna slćmra dóma!

Samt eru "Sögur af Síđunni" eftir Böđvar, međ allra bestu bókum sem ég hef lesiđ!    Beint í ćđ sveitamannsins sem alinn er upp viđ skemtilegar sögur af nágrönnunum og međ ţennan dunandi ćđaslátt lífsins til sveita ţegar tćknin hélt innreiđ sína!

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 23.3.2013 kl. 17:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband