Um lygasögu markađshyggjunnar

Okkur Laugaráskrökkunum ţótti uppsveitin heima heldur útúrboruleg og strjál. Varla ađ ţar vćri mjög fjölbreytilegt mannlíf. Sérstaklega átti ţetta nú viđ um Eystri Tunguna sem var ekkert nema Pollengiđ og ţar upp af endalausir gróđurlausir melar. Fráleitt ađ ţar gćtu ţrifist fleiri en ein fyndni og ein lygasaga í senn. Kannski ţó ađ ţar vćru einhverjar úreltar kerlingar međ ađrar meiningar en slíkar töldust ekki međ.

Međ árunum hef ég komist ađ ţví ađ ţetta var rétt. Ekki bara um Eystri Tunguna heldur jarđarpönnukökuna sem slíka. Á henni er yfirleitt ekki nema ein skođun, einn sannleikur í einu ef frá kannski taldir örfáir afdalamenn sem er á hverjum tíma reynt ađ drepa eđa ţegja af sér eins og óvćru.

... 

Sjá nánar grein mína, Markađssamfélag og réttlćti 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Félagi Bjarni!

 Ć,ć. Lá nćrri ađ Kalli fćri ađ vatna músum yfir bloggi dagsins.

 Jú vissulega er útkoman hjá Regnboganum grátlega útúrboruleg . 

 Er ţađ o,o% fylgi eđa 0,4% ??!

 En svona getur jarđarpönnukakan veriđ ankannarleg !En minnstu ţá félagi - ef ţú ert ađ yfirbugast - "kerlingarinnar" sem hvergi var úrelt og mćlti: "Eigi skal gráta Björn bónda!"

 Drífđu ţig ţví ( ađ loknum kosningum) yfir í heiđadal íhaldsins ( ţú ert hvort sem er kominn meira en hálfan pólitískan hring) og mundu - sem ekki er nein lygasaga, ađ međan lifađ er , ţá er von, eđa sem Rómverjar sögđu svo snjallt.: " Nulli desperandum quamdiu spirat" - ţ.e. " Međan lifađ er, ţá er von" !!

Kalli Sveinss. (IP-tala skráđ) 19.4.2013 kl. 23:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband