Opnun kosningaskrifstofu

Minni alla vini, velunnara, vandamenn, framsóknarmenn, kjósendur og ađra Sunnlendinga10043 á ađ á morgun klukkan 14 opnum  viđ kosningaskrifstofu á Eyravegi 15. Skrifa ekki meira í bili enda ţarf ég ađ vakna árla til ađ baka pönnukökur fyrir opnunina - já ţađ verđa semsagt rjómapönsur ađ sveitamannasiđ á bođstólunum og ţví til nokkurs ađ vinna ađ koma sér á stađinn... já og kaffi og kökur og óborganlega skemmtilegt.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Gangi ţér vođa vel Bjarni, ţótt ég sé ekki framsóknarkona, er ég viss um ađ Íslandi yrđi greiđi gerđur ađ hafa ţína rödd á Alţingi!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 14.4.2007 kl. 23:29

2 Smámynd: HP Foss

Auđvitađ kýs mađur Framsókn. mađur er samt ekkert ađ gaspra međ ţađ. ţannig ađ óákvđenir/ vilja ekki svara= XB en vilja ekki kannast viđ ţađ. Gott mál.

HP Foss, 15.4.2007 kl. 00:54

3 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Halli gamli óskar ţer alls hiđ besta ,en erfiđur verđur róđurin/en sveitamenn eru segir um ađ er ekki deilt/ baráttukveđjur /Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 15.4.2007 kl. 01:31

4 Smámynd: Ólafur Sigurđsson

Ţađ er bara alltaf gaman ađ hitta ţig og spjalla, vildi ég vćri uppí bústađ ţesa helgi, ţá kćmi ég međ fjölskylduna.

Gangi ţér vel međ ţitt, ţú ert vel ađ ţví kominn félagi.

Óli úr stúdentaráđinu í den. 

Ólafur Sigurđsson, 15.4.2007 kl. 01:55

5 Smámynd: Árni Gunnarsson

Gott hjá ykkur Bjarni. Ţađ er móđgun viđ kjósendur í dreifbýli ađ bjóđa upp á dagamun án ţess ađ hafa pönnukökur. Ekkert kemst nćr minni viđkvćmu sál en sú hátíđarstund ţegar indćl kona og ađlađandi ávarpar mig orđunum: "Má kannski bjóđa ţér pönnuköku Árni minn"! Örlög mín eru ráđin, ég er á valdi ţessara konu.

Árni Gunnarsson, 15.4.2007 kl. 21:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband