Af betlurum og fiskis'upu 'i L'ima

Daemalaust geta turistar verid vitlaust folk. I morgungongu skildum vid ekkert i tvi hvad litid var opid af budum og sjoppum fyrr en um midjan dag ad vid uppgotvudum ad tad er sunnudagur...

En lifid er okkur gott i Lima og 'i kvold atum vid dyrindis gr'afiskisupu og raekjuspaghetti 'a f'iner'iisstad her i Miraflores i Lima en tad er milla- og turistahverfi. Eftir ad hafa komid tar er eg samt feginn ad vera a hoteli her i alvoruborginni tar sem ollu aegir saman, kaupmonnum, leigubilstjorum og betlurum. Einn teirra sidarnefndu gerdist reyndar nokkud adgangshardur vid mig i kvold tegar eg var ad borga fyrir vatnsflosku og aetladi ser sjalftoku fjar ur skyrtuvasa minum sem honum ekki tokst en skyrtan rifnadi. Drengurinn sem var ekki nema a barnsaldri vard nu half eydilagdur yfir tessu en gaf mer gudsblessan tegar eg gaf honum klink tratt fyrir atvikid.

En tratt fyrir ad madur sjai her fataekt eins og hj'a tessum sem betladi med ungum systkinum sinum virtast flestir naesta sjalfbjarga og hafa tad saemilegt. Her er indianasvipur a flestum og algengt ad hitta fyrir tveggja alna folk sem rett naer manni undir holund og er to fullvaxid. Bilar eru her flestir leigubilar og ekki beint luxusdrossiur en duga til. Engar riksjar hefi eg enn sed og tykir midur.

Holdum liklega til Iquitos a tridjudag en borg su er vid Amason og i engu vegasambandi en tangad er ymist flogid eda siglt, vid munum fljuga enda tekur sigling eftir Amazon marga daga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband