Loksins i Lima

Lentum daudtreytt i Lima siddegis i gaer og hofum mest sofid sidan en ferdalagid hefur gengid vel og verid frabaert. Kemur nu sma ferdasaga adur en vid hjonakrilid leggjum ut i gongutur i vetrarsvalanum her i hofudborginni.

Vid forum til Washington teirrar sem kanar kalla Dii sii um midjan dag a midvikudag og tadan keyrdum vid 700 km leid til Skula mags mins i baenum Hundagerdi i Vestur - Virginiu daginn eftir. Hofdum ta gist a hoteli sem kallast Sviitur hofudstadarins einni hlodulengd fra tinghusinu.

Leidin til Skula var long og sannadi enn einu ad heimurinn er fleiri hlodulengdir en nokkurt vit er - en ferdin var vel tess virdi. Tau hjon toku frabaerlega a moti okkur og vid hvildumst tar vel enda ekki vantorf a tvi eftir kvoldmat a fostudegi keyrdum vid til baka til Dii Sii i einum rykk og forum beint um bord i flugvel og flugum inn i hid graena Salvador og tadan eftir stutt stopp afram inn i hid fjollotta Peru.  

Vid buum her i midbaenum, stutt fra torgi tvi sem kennt er vid vopnaburd hersins. Her er taegilegt ad vera og almenningur vinalegur. Fekk mer goda kveldgongu fyrir svefninn i gaer eda ollu heldur milli svefndura og vard litid var vid alla ta solumennsku og agengni sem sumir vilja eigna folki tessu her sudrfra en tad er nu lika svo morgu logid um utlendinga...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Jahérna! ekki átti ég von á að hitta ykkur þarna. Vissi þó víst að þið væruð til alls vís. Hér er sumarblíða - eins og alltaf. Hafið það sem best og skemmtilegast. kv.

Helga R. Einarsdóttir, 12.8.2007 kl. 15:53

2 identicon

Andskotans mannætuindíánir, vona að þú sleppir lifandi frá þessum hættulega ættbálki.

Get ekki sofið yfir hugsuninni um að Bjarni verði etinn þarna í s-Ameriku.

Kannski eru það góðar fréttir að Bjarni verði Étinn, þá þegir kvikindið að minnsta kosti síðan, alltaf gott að hugsa.

Vona að Bjarni lendi ekki í índiánakerlingum, þær eru nefnilega rosalegar - ættu það til að strípa hann af nærbrókunum og sennilega af nærbolnum ogsá. Vona að þú Bjarni hafir vitneskju og klárlegheit til að redda þessu.

Ég er hræddur um Bjarna!

Benony Jonsson (IP-tala skráð) 13.8.2007 kl. 00:07

3 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Spennandi að heyra frá Íslendingum á ferð um fjarlægar slóðir. Vona að ég komist einhvern tíma til Perú.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 13.8.2007 kl. 02:35

4 identicon

því er þó ekki logið að útlendingar eru langmesta glæpaþjóð í heimi...

hafið það sem best í fjarskanum.

kv.

k. welding (IP-tala skráð) 13.8.2007 kl. 09:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband