Maeldur og snidinn og alveg klumsa!

Hofum att reglulegan slordag her i storborginni a kaffihusum og rolti. I gaer saum vid beinasafn í kjallara Fransiskuklausturs og vafamal hvort Elinu vard meira um tad eda tegar okkur var bodid ad snaeda sporfuglaegg á hladbordi i kinahverfinu hér í borginni. Enginn hefur enn bodid mer naggrisi til ats eins og to er her mikill tjodarrettur en  tad kemur sjalfsagt ad tvi.

(Reyndar vissi enginn almennilega hvurs egg tetta vaeru en tau voru skurnlaus og hardsodin, mjallahvit og frekar god en litid staerri en vinber. Ég spurdi tjon hvernig egg tetta vaeru og hann sagdi ta a spaensku ad rett vaeri ad na i tjon sem kynni ensku en hann sagdi mer ad tetta vaeri egg fugls sem vaeri frekar litill og aetti heima i loftinu. Med latbragdi syndi hann mer svo hvernig fugl tessi aetti til ad hreyfa vaengi sina og eg vissi ta altjent ad eg var ekki ad snaeda slonguegg...)

Her eru klaedskerar a hverju gotuhorni og ad lokum stodst eg ekki matid og let einn teirra hanna a mig dokkgraen jakkafot sem grasleppur ad verdi tilbuin adur en vid leggjum i hann heim a ny. Og kosta innan vid 20 tusund kronur. Mikid aevintyri ad vera tar maeldur i bak og fyr en hefdi aldrei tekist nema med hjalp Elinar sem talar spaenskuna naestum lýtalaust medan eg skil ekki ord. Her er algjor hending ad hitta menn sem geta stautad i ensku.

Tad er reyndar alveg ny lifsreynsla ad sitja klumsa hja mèdan Elín og lókallinn hérna spjalla í leigubílum og á gotuhornum. Holl reynsla fyrir kjaftaska eins og mig og ekkert endilega svo leidinleg. Ég fae her frid til ad vera med sjalfum mer og hugsa framsoknarlegar hugsanir um leid og eg les yfirlit yfir politíska sogu Peru sídustu árin sem tekur flestu fram...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Harðarson

já tu hefdir átt ad taka bodinu - landid er oborganlegt. ja og med lestina, hún er enntá vid lydi og gengur millum lima og huancayo - en fer bara eina ferd i viku. veit ekki hvort vid naum ad fara med henni en vid aetlum ad reyna...

Bjarni Harðarson, 14.8.2007 kl. 20:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband