Kátlegur guđmađur, ágćtur Hallgrímur og frábćr Finnbogi

katlegurLangar ađ halda áfram ađ segja hér frá bókum enda framundan mikil bókajól. Ein sú bók sem litla athygli hefur hlotiđ í jólabókaflóđinu er sjálfsćvisaga Jens V. Hjaltalín, Kátlegur guđsmađur sem Flateyjarútgáfan gefur út. Frábćr lesning enda óvanalega hreinskiptinn 19. aldar mađur sem hér á hlut, prestur á Snćfellsnesi á harđindatímum. Fćr fyrstu einkunn eđa sirka 8,2.

10radNýjasta bók Hallgríms Helgasonar, 10 ráđ til ađ hćtta ađ drepa fólk og byrja ađ vaska upp,  er góđ dćgradvöl, kannski ekki í fyrsta sćti og langt ţví ađ vera eins góđ og Hallgrímur ţegar honum tekst best til eins og í Höfundi Íslands. Engu ađ síđur athyglisverđ bók, skemmtileg stúdía um mismunandi menningarheima og lipurlega skrifuđ. 7,5

finnbogi

Í húsi afa míns eftir Finnboga Hermannsson er hreint frábćr bók, enda ţótt afinn hafi ekki veriđ raunverulegur afi Finnboga heldur afabróđir Eyva í Sólningu og Steina í Biskverk. Hér er brugđiđ upp heillandi mynd af veröld sem var í Reykjavík eftirstríđsáranna. Finnbogi er mikill sagnamađur og nýtur sín vel í ţessum skemmtilegu bernskuminningum. 8,0

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda Samsonar Gísladóttir

Sćll Bjarni og takk fyrir síđast.

Ţađ er gaman ađ sjá ađ ţér líkađi bókin um Kátlega guđsmanninn.

Kveđja,

 Linda Gísla.

Linda Samsonar Gísladóttir, 16.12.2008 kl. 21:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband