Húspostilla vorra tíma

1014854

Evrópuvitund heitir ein af jólabókunum í ár, gefin út af stofnunum Háskóla Íslands. Hér er komin húspostilla vorra tíma ţví bók ţessi hefur ađ geyma mikilsverđar trúarjátningar ţeirra sem vilja gera ţađ sem höfundar í kveri ţessu kalla Evrópu-rétt, ekki ţó í ţví samhengi hvađ tilheyri lagabálkum eđa réttarfari heldur í samhenginu hvađ sé rétt og hvađ sé rangt út frá Evrópu. Grein um ţetta ber semsagt heitiđ: "Evrópurétt" og "Evrópu-rangt": Hvernig hćgt er ađ klúđra innleiđingu evrópskra tilskipana í íslenskan rétt. Útfrá sömu sjónarmiđum vćri ţá kannski hćgt ađ tala um Íslands-rétt og Íslands-rangt og ţykir örugglega frekar hallćrislegt.

Fyrir heiđingja á akrinum eins og undirritađan er einnig fróđlegt ađ lesa rit ţetta til ţess ađ kynnast ţeim framandi ţankagangi sem ţarf til ađ gera stjórnsýslufrćđi ađ trúarbrögđum. Í heilli grein er fjallađ um evrópuvitund utanríkisráđherra Íslands - kemur ekki á óvart ađ Davíđ karlinn er ţar talinn heldur vitundarlítill!

Ritiđ er skrifađ í kansellístíl sem hćfir vel efninu og víđa í ţví er ađ finna sögulegar réttlćtingar t.d. ţar sem leitađ er uppruna Evrópuhugsjóna í frumkristni, Rómverska heimsveldinu og grískri fornmenningu. Bók ţessi er nauđsynleg öllum Evrópu-réttţenkjandi heimilisfeđrum til upplestra á kvöldvökum.

En nú hefur mér semsagt tekist ađ blogga um bćkur og pólitík í senn og líklega mál ađ linni. Vil samt í lokin minna á upplestrarkvöldiđ í Sunnlenska bókakaffinu annađkvöld, klukkan átta, en ţá mćta til okkar Ţórhallur Heimisson, Heimir Már Pétursson, Úlfar Ţormóđsson og Hallur Hallsson.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

ćtti bókinn ekki frekar ađ bera nafniđ: Evrópuómeđvitund?

Fannar frá Rifi, 17.12.2008 kl. 22:40

2 Smámynd: Axel Ţór Kolbeinsson

Undirtitillinn er frábćr.  Hvernćr varđ Evrópa ađ heilli frćđigrein?

Axel Ţór Kolbeinsson, 17.12.2008 kl. 22:49

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Skv. frétt í Mbl. eru tugir nýnema í s.k. "Evrópufrćđum" bara viđ Bifrastarskólann – til viđbótar viđ ţá, sem fyrir eru – en námsbraut í ţeim "frćđum" hefur einnig veriđ haldiđ uppi í H.Í. og sennilega fleiri skóla. Ţarna nema ţeir vizkuna um "Evrópusamrunann" úr Eiríki Bergmann Einarssyni, Baldri Ţórhallssyni og öđrum ţvílíkum, og svo undrast menn, ađ ţađ sé erfitt ađ hafa friđ fyrir ţessum lćrlingum ţeirra út um allt, á međan venjulegt fólk sinnir óáreitiđ störfum sínum, nytsemisnámi og góđu fjölskyldulífi og á sér yfirleitt einskis ills von nema ţá helzt nú í kreppunni. En jafnvel ţá, ţegar verkefnin öll blasa viđ, sćkir ţetta liđ á ennţá harđar og verđur ekki fullsatt fyrr en ţađ stendur yfir höfuđsvörđum íslenzks fullveldis og öryggisákvćđum stjórnarskrárinnar ţar um.

Ţetta unga fólk viđ "Evrópunámiđ" er ţađ sama sem gjarnan fekk enga sérstaka Íslandssögukennslu, heldur "samfélagsfrćđi" í stađinn. Ţarna sjá menn, ađ ţađ á ekki ađ líta fram hjá ţví smáa og hógvćra – og ađ ţjóđ á aldrei ađ vanvirđa sögu sína međ ţögninni eđa međ heimskulegri útvötnun afstćđishyggjunnar – ţá sćkir einfaldlega annađ en ţjóđhollustan á í stađinn – í ţessu tilfelli Brusselvaldshollustan undir sauđargćru "Evrópuhugsjóna".

Jón Valur Jensson, 18.12.2008 kl. 00:20

4 identicon

Ćtli sé ekki til svona ESB deprogrammer námsbraut einhverstađar?

Svona eins og notađ er á Moonista og ţvíumlíkt. Jose Manuel Barroso er gamall Maoisti frá Portugal.

Deprogramming heitir fagiđ, fá prófessorstöđu í HÍ fyrir ţađ.

sandkassi (IP-tala skráđ) 18.12.2008 kl. 00:56

5 identicon

Og Bjarni er gamall og nýr Maóisti úr Tungunum.  Af ţessu er hann stoltur.  Fylgilag viđ fjöldamorđingja vekur upp ţćr kenndir hjá sumum.

marco (IP-tala skráđ) 18.12.2008 kl. 01:52

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Tímabćr tillaga hjá ţér, Gunnar Waage!

Jón Valur Jensson, 18.12.2008 kl. 02:15

7 identicon

Ţú gerir ţér grein fyrir ţví Marco ađ ţú ert fremur sérstakur mađur, eru verkir međ ţessu?

sandkassi (IP-tala skráđ) 18.12.2008 kl. 02:15

8 identicon

já er ţađ ekki bara?

sandkassi (IP-tala skráđ) 18.12.2008 kl. 02:18

9 Smámynd: Bjarni Harđarson

góđ umrćđa og gott hjá marco ađ minna á ađ ég var maóisti - var ţađ frá 16 ára aldri og alveg fram undir 19 aldursáriđ og sú hreyfing hafđi menn eins og pol pot og stalín líka í hávegum. ţetta voru bernskubrek en ég hef alla tíđ síđan haft skömm á kommúnistum og lćrdómurinn frá ţessum tíma hjálpar mér viđ ađ skilja ţá sem horfa á mýrarljós hvort sem ţau heita esb eđa alsćlur í austurvegi.

Bjarni Harđarson, 18.12.2008 kl. 10:17

10 identicon

Stjórnmál sem trúarbrögđ... alveg rétt.  Hugtakiđ pólitísk rétthugsun er einmitt fengin ađ láni frá gamla sovétinu, ţar var ţađ hćttulegt ađ vera pólitískt ranghugsandi.  Ţađ er mín trú ađ ţađ verđi einnig upp á teningnum í evrópusambandinu, hvort sem ţađ er evrópu-rangt, eđa umhverfis-rangt.

Gullvagninn (IP-tala skráđ) 18.12.2008 kl. 17:30

11 identicon

Gunnar skrifar: "Ţú gerir ţér grein fyrir ţví Marco ađ ţú ert fremur sérstakur mađur, eru verkir međ ţessu?"

Já, stundum.  Annars ekkert meira en íbúfen getur tćklađ.  Verst hvađ ég á erfitt međ ađ skeina mig.  Ţú ert merkilega naskur á einkennin.

Annars verđ ég ađ hćla Bjarna fyrir ađ leifa mér ađ gaspra ţetta hér.  Ég vćri löngu búinn ađ loka á marco sjálfur.

marco (IP-tala skráđ) 19.12.2008 kl. 00:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband