Birkilanskir auđmenn og hetjusögur í bókahillum

saemundur_stefansson.jpgÁ birkilönskum degi eins og ţessum er eiginlega ekki viđ hćfi ađ blogga um pólitík. Jón Ásgeir sem ţjóđin hefur boriđ á höndum sér lengi kennir nú öllu öđru en sjálfum sér um sínar ófarir og vorkennir sér ađ tapa úr höndum sér búđasjoppum í London. Honum er aftur á móti slétt sama um ţann skađa sem hann hefur unniđ íslenskri ţjóđ međ glannaskap sínum. Og kennir svo Davíđ um!

Ţetta er eiginlega ófyrirleitnari og vitlausari farsi en svo ađ gaman sé ađ og nćr á degi eins og ţessum ađ lesa bćkur en fréttir. Rakst uppi í skringihillunni minni í bókabúđinni  á nćfurţunnt blátt harđspjaldakver frá 1929 eftir Sćmund Stefánsson niđursetning sem heitir Ćfisaga og draumar. Karl ţessi var fćddur 1859 á Bjarnastöđum í Hvítársíđu og ólst upp sem niđursetningur viđ illt atlćti:

 Eg man ekki betur, en ađ eg vćri barinn ţví nćr á hverjum degi í fjögur ár...

Hér er grimmdarleg lýsing á uppvexti manns sem nćr fyrir vikiđ aldrei fullum líkamsţroska, veikist af holdsveiki og lifir ţađ ađ finna útlimi, bein og holdstykki  detta af sér, ýmist af kali eđa veikindum. En í stađ ţess ađ klćmst sé á ţessu eins og Laxnes óneitanlega gerir í sambćrilegri ćvilýsingu í Ljósvíkingnum eđa ţá ađ höfundur sé fullur sjálfsvorkunnar í anda Birkilands er sagan sögđ blátt áfram. Höfundur er ţakklátur fyrir ţá sem reynast honum vel en sleppir ţví ađ nafngreina hina.

Sćmundur niđursetningur er ţví alls ólíkur Jóni Ásgeiri í ţví ađ kenna veröldinni um ţađ sem miđur fer og hefđi ţó frekar efni á ţví. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Holl hugvekja.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.2.2009 kl. 17:11

2 Smámynd: Baldur Kristjánsson

Nett!

Baldur Kristjánsson, 4.2.2009 kl. 17:42

3 Smámynd: Sćvar Helgason

Takk fyrir ţetta, Bjarni.

Sćvar Helgason, 4.2.2009 kl. 18:00

4 identicon

Flott hjá ţér Bjarni.

Rúnar Vernharđsson (IP-tala skráđ) 4.2.2009 kl. 18:02

5 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

Skringihillan ţín er góđ! Meira af ţessu

Jenný Stefanía Jensdóttir, 4.2.2009 kl. 18:18

6 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Frábćrt, kćrar ţakkir. Ég vil ţó minna á ađ hetjur finnast víđar en í bókahillum.

Ragnhildur Kolka, 4.2.2009 kl. 18:59

7 identicon

Ţetta er svo sannarlega í Birkilönskum stíl; engum manni hefur betur, á íslensku, tekist ađ lýsa eigin hörmungum í eins knöppu formi.

Guđmundur Brynjólfsson (IP-tala skráđ) 4.2.2009 kl. 20:02

8 Smámynd: Ragnar Martens

Ţađ geta margir tekiđ ţetta til sín

Ragnar Martens, 4.2.2009 kl. 20:03

9 identicon

Betra er hverjum manni og ţroskandi ađ tala um hugmyndir en náungan.

ingi (IP-tala skráđ) 5.2.2009 kl. 03:30

10 identicon

 Viđ systkinin vorum heppin ađ eiga yndislega föđur"systur" sem var (ţetta er svo ljótt!!!) bođin upp hjá hreppsnefndinni 3-4 árs, rldku bstniđ.  Afa okkar blöskrađi og tók telpukorniđ án endurgjalds; sagđi henni ţvbí nćst kalla sig og sína frú, pabba og mömmu.  - Ţessi föđursysi var alltaf í miklum metum hjá okkur og naut virđingar. 

- (Skaut ţessu inn ađ til fróđleiks og viđmiđunar um hve skammt er í raun á milli Útrásar og allsleysis í íslensku samfélagi. (er fćdd '47)).-

Ć, Bjarni, ég var svo fegin ađ sjá ţessi skrif ţín!!! Fannst ég vera nalgast aftur til uppruna  okkar ađ hluta til; vorrar ísköldu, svöngu, börđu og lúsugu ţjóđar. Og svo  hlýnađi mér og langađi ađ strjúka elsku kallinum um vangann. Ugglaust hefđi nú ekki veitt af ţví - oft og mörgum sinnum - hér áđur og fyrr meir. jafnvel víkja ađ honum flatköku međ sméri og spenvolgri mjólk.

********************

Ćtti ég nú ekki ađ koppí-peista ţetta og senda Jóni Ásgeiri? Sennilega yrđi hann svolítiđ hissa ađ sjá nafn sitt tengt niđursetningi vandlega börđum af vondu fólki

 ************************

Bráđum fara einhverjir ađ kenna Davíđ líka um veđriđ; kvefiđ og hóstann. EN allt er ţetta ögn flóknara en ţađ.

Ţađ er nú ţađ

Fleira ekki gert og fundi slitiđ - (hvađ mig varđar).

Helga Ág.

Helga Ágústsdóttir (IP-tala skráđ) 5.2.2009 kl. 05:37

11 identicon

Biđst auđmj´đuklega forláts á ásláttarvillum, sem eru í ríkari mćli, en venja er til.

 Greinasrstúfur minn hér ađ ofan- ásláttarvillur:

Einhvers stađar á ađ standa "elsku barniđ" og annars stađar fullum fetum "föđustsystir" ... en allt er ţetta hégómi  miđađ viđ ađ vera barinn nćstum daglega 4 ár - og vera sennilega oft soltinn (og ţá meina ég ekki ađ "langa í eitthvađ verulega gott" ađ borđa ađ auki; bara eitthvađ ađ tönnlast á og koma í magann).

H.Ág.

Helga Ágústsdóttir (IP-tala skráđ) 5.2.2009 kl. 05:47

12 Smámynd: Sćdís Hafsteinsdóttir

Takk fyrir ţessu líka hrollvekju

Sćdís Hafsteinsdóttir, 5.2.2009 kl. 14:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband