L-listinn étinn!

l_listaterta.jpgÍ dag er mjög langur dagur og helgin öll afar löng. Í dag er búđin lokuđ og allt slektiđ ćtlar ađ hittast hjá Kakó-Kristínu í Sundunum.

En helgi ţessi hófst hér á Sólbakkanum međ 50 manna teiti ţar sem fullveldissinnar komu saman og einhverjum varđ ađ orđi ţegar inn kom, hvern er veriđ ađ ferma. Veitingar voru nefnilega fermingarveislulegar, einkanlega vegna ţess ađ ég notađi tćkifćriđ til ađ fá útrás fyrir ţađ blćti mitt ađ búa til brauđtertur sem er mér einstök skemmtan.

Ađ ţessu sinni voru terturnar sem L í laginu og önnur ţeirra fullkomnlega í fánalitunum. Ţađ var reyndar ţrautinni ţyngri ađ gera fánabláa smurningu ofan á kökuna en tókst.

Og vitaskuld var ţetta ferming ţví viđ fullveldissinnar gengum hér í gegnum mikla manndómsvígslu ađ glíma hinni fyrstu snerru viđ fjórflokkinn og gengum uppréttir af vellinum. Ekki kannski sem sigurvegarar en engu ađ síđur hafandi hreyft viđ pólitíkinni einmitt í ţá átt sem viđ óskuđum. Og ţegar viđ bćttist ađ brauđterturnar átust upp ţá gátu allir veriđ harla glađir. 

Nú munu auđvitađ margar mannvitsbrekkurnar setja hér komment um ađ hreyfing okkar sé dauđ en ţađ er misskilningur. Međan til verđa bćđi úrtölumenn og ţeir sem telja ţjóđríkiđ úrelt ţá lifir hreyfing fullveldissinna og tekur á sig ţćr myndir og form sem ţarf til ađ halda merkinu á lofti!

Getur meira ađ segja birst í formi brauđtertu!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég sé ađ ég hef misst af miklu, glćsilegt alveg hreint.

En ég er í vondum málum ţví nú get ég ekki kosiđ, verđ ađ skila auđu. En kannski ég teikni bara mynd af brauđtertu í fánalitunum á kjörseđilin

(IP-tala skráđ) 10.4.2009 kl. 11:46

2 identicon

ţetta er glćsileg brauđterta, jafnvel glćsilegri en brennandi Bergţórshvoll sem ţú gerđir fyrir fermingu frćnda ţíns í Sundunum um áriđ...;-)

Sjáumst í dag.

Kakó- Kristín Welding (IP-tala skráđ) 10.4.2009 kl. 11:54

3 Smámynd: Árni Gunnarsson

Kakó- Krístín! Er hún eitthvađ svona ámóta og Kristín doktor í Íslandsklukkunni? Ekki veitti nú af krús af öli eftir allt veseniđ.

Árni Gunnarsson, 10.4.2009 kl. 12:01

4 Smámynd: Bogi Jónsson

Bjarni og ađrir L arar vćri ekki ráđ ađ slást í hópinn međ P urum og koma ţar hugsjónum ykkar á framfćri.

enn vantar nokkur frambjóđendaefni svo P arar megi vera međ á fullum krafti. Ţeir sem hafa ekki gefist upp á ađ breyta ţjóđfélaginu geta skráđ sig á XP.is  

ef ég fer rétt međ ţá rennur tíminn út í dag ađ skrásig, eins og ein góđ kona sagđi um áriđ: ţađ eina sem ţarf ađ gera er ađ "gera ţađ"

Bogi Jónsson, 10.4.2009 kl. 12:55

5 identicon

Og hvađ á svo ađ kjósa Bjarni?

Kolla (IP-tala skráđ) 10.4.2009 kl. 14:25

6 Smámynd: Hildur Helga Sigurđardóttir

Verst ađ ég fermdi í fyrra Bjarni, annars hefđi ég gengiđ á eftir ţér međ grasiđ í skónum, sem kökuskreytingarmanni    Jafnvel bara skipt um skođun í kjörklefanum...

Hildur Helga Sigurđardóttir, 10.4.2009 kl. 15:01

7 Smámynd: Guđbjörg Elín Heiđarsdóttir

Góđan daginn.  Bjarni ţú ert ekki bara L-lista mađur, heldur líka lista-kokkur.  Bogi viđ gáfumst ekki upp, heldur er hálf-leikur hjá L-listanum- lista fullveldissinna. Ég segi nei takk fyrir mig, varđandi ţađ ađ ganga til liđs međ XP.is  L-listinn er kominn til ađ vera, ég tel ađ viđ séum rétt ađ byrja. Góđir hlutir gerast hćgt !   

Guđbjörg Elín Heiđarsdóttir, 10.4.2009 kl. 15:08

8 Smámynd: Sigurjón

Ákaflega flott brauđterta hjá ţér Bjarni!  Mig undrar ekki ađ Eva sé flink í höndunum...

Sigurjón, 10.4.2009 kl. 15:26

9 Smámynd: Bogi Jónsson

Ţađ er rétt hjá ţér Guđbjörg Góđir hlutir gerast hćgt.

En bestu hlutirnir eiga ţađ til ađ gerast svo hćgt ađ ţeir gerast ekki :-(

Bogi Jónsson, 10.4.2009 kl. 17:45

10 identicon

Ţiđ munuđ lifa - ţjóđríkiđ stefnir greinilega í ađ eiga engan rétt á sér lengur, ţ.e.,  ef kjósendur sína enn einu sinni vafhćfni sína og kjósa Hrunflokkinn af barnatrú.

Glúmur (IP-tala skráđ) 10.4.2009 kl. 22:31

11 Smámynd: Baldur Már Róbertsson

Hver er á móti inngöngu í esb ?? VG segist vera á móti en ţeir munu lúffa fyrir Jógu í kvennalistanum, framsókn vill inn, frjálslyndir komast ekki á ţing og hvađ er ţá eftir Bjarni minn?? Jú ţađ er einn eftir Sjálfstćđisflokkurinn, hann er međ afgerandi stefnu á móti esb, ég keyri ţig á kjörstađ á X-1. Bjarni Íhald

Baldur Már Róbertsson, 11.4.2009 kl. 00:04

12 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Hvađ notađirđu í bláa litinn? Frábćrlega skreytt hjá ţér!

Hrönn Sigurđardóttir, 11.4.2009 kl. 00:21

13 Smámynd: Ísleifur Gíslason

Terturnar voru góđar og súpan ekki síđri.
Fólkiđ í góđu skapi og börnin skemmtu sér vel.

Fullveldi fyrir börnin og framtíđ ţjóđarinnar !

Ísleifur Gíslason, 11.4.2009 kl. 01:05

14 Smámynd: Bjarni Harđarson

Hvađ ég notađi í bláa litinn Hrönn! Ţó svo ađ engin verslun hér á Selfossi ćtti bláan matarlit leyndist smá glas í búrskáp móđur minnar í Hveragerđi, keyptur í Bjarnabúđ í Reykholti fyrir margt löngu. Ţegar ég blandađi honum viđ majones kom út blágrćnn -enda mikiđ gult í majonesi -og ég reyndi ađ hrćra ţar saman viđ bláberjasaft en fékk bara út fjólublátt. Leynivopniđ var svo bláberjaskyr frá MS úthrćrt međ vćnum skammti,mjög vćnum raunar af bláa matarlitnum...

Bjarni Harđarson, 11.4.2009 kl. 09:03

15 Smámynd: Rúnar Sveinbjörnsson

Ţó svo ađ L listinn hafa ákveđiđ ađ bjóđa ekki fram, ţá er verkefniđ enn á sínum stađ. Sem ákafur andstćđingur Evrópusambandsins vona ađ ég ađ ţiđ notiđ ykkur ţá reynslu og ţađ tengslanet sem ţiđ hafiđ komiđ upp í áframhaldandi baráttu, ţví hún er rétt ađ byrja. 

Baráttukveđjur!! 

Rúnar Sveinbjörnsson, 11.4.2009 kl. 11:03

16 Smámynd: Kristbjörg Steinunn Gísladóttir

Ţetta var roslega flottur mannfagnađur á Sólbakka og eins og einhver sagđi bara í hálfleik. Ummmm hvernig verđur ţađ ..........

Takk fyrir mig flottu gestgjafar á Sólbakka.  

Kristbjörg Steinunn Gísladóttir, 11.4.2009 kl. 13:57

17 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Kom ekki í fullveldisteitiđ. En sendi ţér og ţínum Bjarni og öllum fullveldissinnum gleđilegra páska.  Barátta okkar fullveldissinna er rétt ađ byrja ! Sjáumst!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 11.4.2009 kl. 15:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband