Eldri færslur
- Maí 2014
- Mars 2014
- Október 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 1324935
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Að innsigla stjórnleysi...
5.5.2009 | 11:40
Sæt eru völdin og sætt er að henda hraunmola frá sér. Nú hafa kratar og VG fundið upp á þeim hrekk að henda ESB-vandræðunum í fang andstæðinganna. Það er enn svoldið að fullyrða hvað þessi leið felur í sér annað en að það hefur verið ákveðið að leggja upp með óstarfhæfa vinstri stjórn og meira stjórnleysi en þó náðist í henni Viðeyjarskottu Harða Geirs og er þá langt til jafnað.
Ef Framsóknarflokkur, Borgarahreyfing og einhver hluti Sjálfstæðisflokks draga Samfylkinguna að landi og styðja aðildarumsókn sem VG berjast á móti þá er ríkisstjórn VG og Samfylkingar búin að vera.
Það eru tvær leiðir til að stjórnin geti lifað.
Önnur er að tillagan um aðildarumsókn verði felld og kannski telja kratarnir sig geta haldið andlitinu þannig. Þetta er einfaldlega meirihluti þingsins og búið mál. Jóhönnu og Össuri getur örugglega hugnast slík refsskák enda hvorugt þeirra ESB-sinnar í hjarta sínu. En það þarf enginn að efast um að bæði Árni Páll, Björgvin G. og fjölmargir aðrir missa af því svefn og alla ró í sínum beinum. Það er nefnilega ljóst að Samfylkingin hefur þá látið frá sér möguleikann að mynda ESB-stjórn með SOB-samstarfi (þetta er ekki skammstöfun á neinu, heldur bara listabókstafir þriggja flokka!!).
Hin leiðin til að stjórnin lifi er að VG svíki feitt; láni Lilju Mósesdóttur og kannski einn tvo aðra yfir á ESB-vagninn sem verður þá fullskipaður með atbeina frá hálfum Framsóknarflokki, Borgarahreyfingu og kannski grönnum kvisti úr Sjálfstæðisflokki. Ef þetta gerist getur stjórnin lifað en VG hefur þá fórnað allri sinni pólitísku framtíð fyrir ráðherrastóla og þá er nú bleik brugðið...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
- X-J 2013 Regnboginn.is
- Jón fóstri
- Guðmundur djákni
- Tilveran í ESB
- Netbókabúð bókakaffisins
- Bloggsíða villikatta
- Bókablogg Sunnlenska bókakaffisins
- Heimssýn, - Ísland EKKI í ESB
- Egill Bjarnason ferðalangur
- Atli
- Harpa
- Vinstri vaktin gegn ESB
- AMX hægri fréttir
- Laugarás í Biskupstungum á fésbókinni Hér má finna gamla og nýja íbúa Laugaráss í Biskupstungum
- Smugan vinstri snú!
- Anna Björnsson
Bloggvinir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Ágústa
- Ævar Rafn Kjartansson
- Agnar Bragi
- Agnes Ásta
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Helga R. Einarsdóttir
- Á móti sól
- Andrés Magnússon
- Andrés.si
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Arnar Hólm Ármannsson
- Árni Matthíasson
- Árni Þór Sigurðsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Ása Björg
- Ívar Pálsson
- Atli Fannar Bjarkason
- Atli Rúnar Halldórsson
- Auður Eva Auðunsdóttir
- Egill Bjarnason
- Axel Þór Kolbeinsson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Baldvin Jónsson
- Margrét Annie Guðbergsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Björn Emil Traustason
- Birkir Jón Jónsson
- Hommalega Kvennagullið
- Birna G
- Guðrún Olga Clausen
- Bjargandi Íslandi
- Björn Jóhann Björnsson
- Bleika Eldingin
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Guðmundur Bogason
- Bogi Jónsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Bwahahaha...
- Brjánn Guðjónsson
- Baldur Már Róbertsson
- SVB
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja Hjaltadóttir
- Bergþór Skúlason
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- busblog.is
- Charles Robert Onken
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Diesel
- Dofri Hermannsson
- Adolf Dreitill Dropason
- Anna S. Árnadóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldór Borgþórsson
- Ágúst Dalkvist
- GK
- Bjarni Kjartansson
- Dunni
- Óskar Ingi Böðvarsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Gomez
- Einar Freyr Magnússon
- Einar Sigurbergur Arason
- Eiður Ragnarsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Elliði Vignisson
- Ellý Ármannsdóttir
- Zóphonías
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Eysteinn Jónsson
- Eyþór Árnason
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Fannar frá Rifi
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Femínistinn
- Stefán Þórsson
- Jakob
- FLÓTTAMAÐURINN
- Gísli Foster Hjartarson
- Ritstjóri
- FreedomFries
- Friðjón R. Friðjónsson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Friðrik Björgvinsson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- FUF í Reykjavík
- Hlynur Sigurðsson
- Dóra litla
- Baldur Fjölnisson
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gestur Halldórsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Hjálmar
- Einar Ben Þorsteinsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Skákfélagið Goðinn
- Ingólfur H Þorleifsson
- Stafnhús ehf
- Götusmiðjan
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Ómarsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðmundur Magnússon
- gudni.is
- Guðrún Fanney Einarsdóttir
- Guðrún
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gulli litli
- Gunnlaugur Stefánsson
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Jón Erlendsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Gylfi Guðmundsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- halkatla
- Halldór Baldursson
- Hallur Magnússon
- Haukur Már Helgason
- Jóhann Ágúst Hansen
- haraldurhar
- Haraldur Haraldsson
- Héðinn Björnsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Reyr Ágústsson
- Heiða Þórðar
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Heiðar Sigurðsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Helgi Már Bjarnason
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Kristín Einarsdóttir
- Eiríkur Harðarson
- Heiðar Lind Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helgi Sigurður Haraldsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Hlynur Hallsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- HP Foss
- Krummi
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Fulltrúi fólksins
- Hrólfur Guðmundsson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Hvíti Riddarinn
- Icelandic fire sale
- íd
- Ingimundur Kjarval
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ingólfur Birgir Sigurgeirsson
- Sævar Einarsson
- Elísa Arnarsdóttir
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Svanur Jóhannesson
- Einar Vignir Einarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Sigurjónsson
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- jósep sigurðsson
- Jóhann Steinar Guðmundsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Yngvi Ásgrímsson
- Jón Finnbogason
- Jónína Brynjólfsdóttir
- Jón Magnússon
- Jóhann Jóhannsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Bergur Thorberg
- Karl V. Matthíasson
- Snæþór Sigurbjörn Halldórsson
- Guðjón Helmut Kerchner
- Ketilás
- Killer Joe
- Kjartan Vídó
- Kristján Jónsson
- Guðjón H Finnbogason
- Kolbeinn Karl Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Stjórnmál
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristín Helga Guðmundsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristján B. Jónasson
- Kolbrún Hilmars
- Karl Tómasson
- Kolbrún Ólafsdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Landvernd
- Lára Stefánsdóttir
- Heimir Eyvindarson
- Laufey Ólafsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Jónas Jónasson
- Pálmi Guðmundsson
- Gylfi Norðdahl
- Loopman
- Guðný Lára
- Guðjón Baldursson
- Edda Jóhannsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Magnús Jónsson
- Magnús Vignir Árnason
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- Máni Ragnar Svansson
- Björn Benedikt Guðnason
- Guðmundur Margeir Skúlason
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Níels Bjarki Finsen
- Jón Svavarsson
- Ólafur Björnsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólöf Nordal
- Hundshausinn
- Guðmundur Örn Jónsson
- Óttar Felix Hauksson
- Páll Geir Bjarnason
- Páll Vilhjálmsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- percy B. Stefánsson
- perla voff voff
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jóhann Birgir Þorsteinsson
- Ragnar Bjarnason
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Rúnar Birgisson
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- ragnar bergsson
- Rúnar Haukur Ingimarsson
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Víðir Benediktsson
- Salmann Tamimi
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurjón Valgeir Hafsteinsson
- Sigurður Ingi Jónsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Egill Helgason
- Sigurður Jónsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Jóhann Waage
- Auðun Gíslason
- Óskar Þorkelsson
- Karl Hreiðarsson
- Halldór Sigurðsson
- Brynja skordal
- Hreiðar Eiríksson
- Hannes Friðriksson
- hilmar jónsson
- Snorri Hansson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Bogi Sveinsson
- Stefán Þór Helgason
- Stefanía
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Ólafsson
- Þorsteinn Briem
- Steinn Hafliðason
- Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir
- Samband ungra framsóknarmanna
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svanur Kári Daníelsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Sveinbjörn Eyjólfsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Sigursveinn
- Helgi Guðmundsson
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórir Aðalsteinsson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Tíðarandinn.is
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gísli Kristjánsson
- Þorleifur Ágústsson
- TómasHa
- Tómas Þóroddsson
- Reynir Hugason
- Trúnó
- Halldór Egill Guðnason
- Gaukur Úlfarsson
- Unnar Geir Þorsteinsson
- Ferðaþjónustan Úthlíð
- Vilhjálmur Árnason
- P.Valdimar Guðjónsson
- Valdimar Sigurjónsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Valsarinn
- Vefritid
- Vér Morðingjar
- Vestfirðir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Guðfríður Lilja
- Gylfi Björgvinsson
- Vilhjálmur Árnason
- Sigurlaug B. Gröndal
- Aðalsteinn Bjarnason
- Aðalsteinn Júlíusson
- Andrés Kristjánsson
- Anna Einarsdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Arnar Guðmundsson
- Arnþór Helgason
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Árelíus Örn Þórðarson
- Árni Haraldsson
- Árni Þór Björnsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Hafberg S.
- Barði Bárðarson
- Benóný Jónsson Oddaverji
- Bergur Sigurðsson
- Bergþóra Sigurbjörnsdóttir
- Birgir R.
- Birna G. Konráðsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Jónsson
- BookIceland
- Braskarinn
- Carl Jóhann Granz
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Guðjónsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Einarsdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- ESB og almannahagur
- Eva G. S.
- Eygló Sara
- Eyþór Örn Óskarsson
- Friðrik Kjartansson
- Garún
- Gestur Janus Ragnarsson
- Gissur Þórður Jóhannesson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
- Grétar Mar Jónsson
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Guðmundur Pálsson
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnar Heiðarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Gústaf Níelsson
- Gylfi Gylfason
- Hafþór Baldvinsson
- Halla Rut
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldór Jónsson
- Haraldur Hansson
- Haukur Baukur
- Haukur Nikulásson
- Heimir Ólafsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjalti Tómasson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Hörður B Hjartarson
- Hörður Stefánsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Ingimundur Bergmann
- Ingvi Rúnar Einarsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Ísleifur Gíslason
- Jack Daniel's
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jakob Þór Haraldsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jóhann Pétur
- Jónatan Karlsson
- Jón Á Grétarsson
- Jón Árni Bragason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Daníelsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Lárusson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Katrín
- Katrín Mixa
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kári Harðarson
- Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
- Kristinn Arnar Guðjónsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Magnús Jónasson
- Magnús Kristjánsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Már Wolfgang Mixa
- MIS
- Offari
- Ólafur Björnsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Steinn Gestsson
- Paul Joseph Frigge
- Páll Helgi Hannesson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Raggi
- Ragnar G
- Ragnar Gunnlaugsson
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Reynir Jóhannesson
- Samstaða þjóðar
- Samtök Fullveldissinna
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- S. Einar Sigurðsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Sigríður Sigurðardóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Sigurjón Norberg Kjærnested
- Skuldlaus
- Soffía Valdimarsdóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólrún Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Steini Palli
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinbjörn Eysteinsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Sveinn Björnsson
- Sædís Hafsteinsdóttir
- ThoR-E
- Tinna Jónsdóttir
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Trausti Jónsson
- Trausti Traustason
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Urður bókafélag
- Vaktin
- Valdimar H Jóhannesson
- Valgeir Skagfjörð
- Varmársamtökin
- Vésteinn Valgarðsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Vinstrivaktin gegn ESB
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þorri Almennings Forni Loftski
- Þorsteinn Guðnason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þórarinn Lárusson
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Bragason
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Heimisson
- Þráinn Jökull Elísson
Athugasemdir
Þetta kaust þú Bjarni minn
G. Valdimar Valdemarsson, 5.5.2009 kl. 11:42
Eh - þetta kaust þú Bjarni minn!
Baldur Hermannsson, 5.5.2009 kl. 11:54
spyrjum að leikslokum...
Bjarni Harðarson, 5.5.2009 kl. 11:59
Ljóta ástandið
Ásdís Sigurðardóttir, 5.5.2009 kl. 12:35
Ég sé að ESB er strax byrjað að virka á Íslandi. Látið mig þekkja lömunarveikina Eurosclerosis þegar ég sé hana.
.
Lyfið við þessari veiki heitir fullveldi, sjálfsábyrgð og sjálfsbjargarviðleitni. Þetta lyf hefur fengist í flestum lyfjaverslunum allar götur frá 1944. Ein tafla á ári er alveg nóg. Lyfið er gratís og þarf því ekki að niðurgreiða það
.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 5.5.2009 kl. 13:31
Sammála Gunnari hér á undan/hefur bestu reynsluna af þessu/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 5.5.2009 kl. 23:13
Hann er alveg ótrúlegur fréttaflutningurinn af kosningunum á íslandi þann 25. apríl. Í tilraun til að vekja áhuga lesenda á eyju sem fáir þekkja fjalla dagblöðin um að vinstrið sé að ýta hægrinu úr sætum sínum. Vafalaust mun þessi pólitíska sveifla halda áfram í mörg ár um víða veröld. En fyrir íslenska kjósendur voru voru álitaefnin jarðbundnari. Ábyrgðarlaus einkavæðing banka í nýfrjálshyggjustíl er aðal vandamálið, en viðbrögðin við því flokkast ekki beinlínis til hægri eða vinstri viðfangsefna. Spurningin er hvort að kjósendur séu orðnir svo örvæntingarfullir í kjölfar þess að krimmar eyðilögðu fjármálakerfið að þeir munu sækjast eftir stöðugri gjaldmiðli (evru) með því að sameinast evrópu með þeim skilmálum að glata stjórn yfir fiskveiðum Íslands í norður Atlantshafi og leggi fáheyrðar skuldabirðar á axlir skattgreiðenda -- til að bæta breskum, hollenskum og öðrum evrópskum innistæðueigendum og bröskurum tap þeirra?
Evrópu dytti aldrei í hug að gera slíkar kröfur á Bandaríkin vegna hinna afleitu húsnæðisskuldabréfavöndla sem þeir keyptu af þeim, eða fyrir töpin sem urðu vegna gjaldþrots Lehman Brothers bankans. En Ísland er lítið land og e.t.v auðveldara viðureignar. Fyrir marga kjósendur er hugmyndin um að ganga í evrópusambandið freistandi fantasía - að taka upp evru til að leysa fjárhagsleg vandræði Íslands. Valkosturinn er einfaldlega að breyta tortímandi regluverki bankakerfisins og snúa við gjafakerfi fyrri tíðar til pólitískt tendra innherja. Sigurvegari kosninganna, Samfylkingin vill ganga í Evrópu, Vinstri grænir og fyrrum ríkjandi Sjálfstæðisflokkur vilja það ekki, miðjusækinn og dreifbýlissinnaður framskóknarflokkur (næst stærstur til margra áratuga) er hægfara í málinu en tilbúinn til viðræðna á forsendum hagfelldum íslandi.
Allir eru á móti innherjalénsveldinu sem hlóð niður skuldunum. Þessvegna tapaði helsti stuðningsaðili þeirra, Sjálfstæðisflokkurinn, þriðjungi fylgisins, (niður í aðeins 20% frá hefðbundnum 33-35%) sem er lægsta prósenta atkvæða og þingsæta í 80 ára sögu flokksins sem var stofnaður 1930. Dagar sjálftökustjórnmála eru liðnir og litlu meiri er samúð með erlendum lánadrottnum og sparifjáreigendum sem gerðu hana mögulega. En kjósendur eru uggandi ganvart þeirri afstöðu sem England og önnur evrópuríki hafa tekið gegn Íslandi og tilfæringum með Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Fyrrverandi forsætisráðherra sjálfstæðismanna (og síðar seðlabankastjóri) Davíð Oddson er grjótharður á því að íslenska ríkisstjórnin og þjóðin eigi ekki að taka ábyrgð á þessum slæmu skuldum og deilir þar með sjónarmiðum sem margir íslendingar hafa að mínu mati: Þessir glæponar sviku landið. Mýtan um ,,frjálst" framtak án regluverks er hrunin og einkavæðingin lítur út eins og sjálftökustjórnmál undir rós.
Nýlega sneri ég heim eftir viku heimsókn til Íslands - viku þar sem ég hitti stjórnmálamenn, fyrrum forsætisráðherra, yfirmenn fjármálastofnana, háskólaprófessora og stúdenta, kvikmyndagerðarmenn, sjónvarpsþuli, og ,,algerlega venjulegt fólk". Hugtökin ,,vinstri" og ,,hægri" dúkkuðu aldrei upp í samræðum við þetta fólk. Í brennidepli var hin lánadrottna-væna aðferð Íslands að verðtryggja húsnæðislán og aðrar skuldir - 17% verðbólgupremía fyrir lánadrottna byggð á vísitölu neysluverðs (í raun er skiptagengi krónunnar innflutt eins og flestar neysluvörur), til viðbótar 6% vöxtum húsnæðislána, sem hefur leitt til þess að nokkrir íslendingar sögðu mér að þeir höfðu glatað húsnæði sínu til bankanna. Enginn getur borgað 23% vexti á húsnæðislán sín til lengdar á meðan húsnæðisverð hrynur með efnahag landisns. Flestar fjölskyldur greiða nú með því að ganga á sparnað og reyna að bera skuldir sem eru í raun óborganlegar.
Þetta skýrir löngun þjóðarinnar í stöðugan gjaldmiðil, við það hyrfi klafi vaxtaviðbótarinnar. (verðtryggingar) Upphaflega voru bæði laun og skuldir verðtryggðar á Braselíska vísu. En dag einn var verðtrygging launa felld niður en verðtryggingu fjármálagerninga viðhaldið með hundalógík um að um "samningsbunda" endurgreiðslu verðmæta, samningar um laun ættu sér hinsvegar veikari lagastoð. Með öðrum orðum, stór fiskur borðar lítinn fisk. Engin stétt lánadrottna, hversu gráðug eða frökk, hefur nokkurntímann náð í gegn öðru eins og þessum lögum. En þetta létu íslendingar yfir sig ganga - þrátt fyrir að í landinu sé mikið um húseignir-á-lánum. Að taka upp evruna er almennt talið vera auðveldara en að breyta þessum lögum og losna við vaxta-álagið sem er einstakt fyrir ísland í víðri veröld. Mér þykir þetta lagatregðumál ótrúlegt, en það virðist vera vitnisburður um tiltrú Íslendinga á lög - hversu geggjuð sem þau kunna að vera.
Hrun gjaldmiðilsins varð vegna gjaldþrots og þjóðnýtingar þriggja aðal-banka Íslands. (Glitnir, Kaupþing og Landsbanki) sem tóku þátt í bylgju hrokafullrar vanhæfni og hreinna svika eftir að þeir voru einkavæddir í röð klíkusamninga árin 2002-03. Þessir bankar fóru á hausinn með nærri $100 milljarða í skuldir, en enginn veit nákvæmlega hversu mikið eða hver er hinu megin við borðið Í ýmsum samningum sem voru hluti af taflinu. Sérstakur saksóknari hefur verið skipaður til að grafast fyrir um hlutina, sem enn eru ógagnsæir.
Í raun er Ísland um margt líkt ríkjum fyrrum-sovétríkjanna. En í stað þess að koma úr kommúnistaflokknum eða rauðliðaæskunni eða öðrum minnisvörðum um Stalínískt skrifræði koma EINKAVINIR íslands úr röðum stór-landeigenda og áhrifamiklum fjölskyldum á sviði stjórnmála sem hafa ríkt yfir þjóðinni um aldir. Löngu fyrir þann tíma sem landið fékk sjálfstæði frá Danmörku árið 1944 með hjálp bandamanna þegar Danmörk var hertekin af nasistum.
Einkavæðing íslensku fiskimiðanna.
Þegar þýskir kafbátar hurfu af Norður Atlantshafi eftir stríðið kepptu Breskir togarar við íslenska fiskibáta um þorsk og aðrar fisktegundir. Eftir nokkur átök sem stóðu fram yfir 1970 tók Ísland forystu í að stofna 200 mílna fiskveiðilögsögu, að miklu leyti með stuðningi Bandaríkjanna sem íslendingar endurguldu greiðann pólitískt allar götur síðan.
Lög um sjávarútveg snúast um hver hafi yfirráð yfir náttúruauðlindum sjávar. Til að viðhalda fiskistofnum (að minnsta kosti í orði kveðnu) hefur ísland gefið út veiðileyfi fyrir ákveðna hluta þess sem árlega er leyft að veiða. Það magn er ákveðið árlega og byggt á mati á fiskistofnum. Í stað þess að fara klassíska efnahagslega leið og bjóða leyfin upp árlega til að fá sanngjarnan arð af auðlindinni hefur ríkið útdeilt leyfunum líkt og gert er með taxaleyfi í New York. Útlutað einu sinni og urðu þá varanleg, og hafa að sjálfsögðu hækkað í verði með tímanum. Hinir upphaflegu handhafar - pólítískir vildarvinir fyrir öld síðan - hafa arfleitt afkomendur sína að þeim, sem leigja þau út til hinna raunverulega sjómanna, eða einfaldlega haldið þeim áfram í fjölskyldunni. Ríkissjóður Íslands fær engin hlunnindi af nýtingu sjávar. Leyfin hafa einfaldlega orðið leigu-sugu gjald, greiðsla til fyrrum innherja og afkomenda þeirra.
Á uppboðsmarkaði mundu mögulegir leigutakar reikna út markaðsvirði þeirrar auðlindar sem þeir hyggjast nýta, reikna út kostnað við nýtinguna og mögulegan ágóða og bjóða í samræmi við það. Lagalega tilheyrir hafið íslensku þjóðinni, og ríkið fengi ágóðann. En í dag fá erfingjarnir eða aðrir sem hafa náð sér í kvótaleyfi frá upphaflegu innherjunum frá 1980, þessa peninga. Það er því ekki skrýtið að margir íslendingar séu svo fullir viðbjóði yfir einkavæðingu fiskimiðanna að þeim er alveg sama þó að Ísland glati fiskveiðiréttindum sínum. Eftir allt, í núverandi kerfi yrðu tapararnir eigendur þessara gerviveiðileyfa, en ekki íslenska þjóðin.
En þetta viðhorf blindar fólk gagnvart mjög ákjósanlegum valkosti - kosti sem ætti að höfða til tveggja hefðbundu miðjuflokka á grundvelli sjónarmiða um frjálsan markað, en einnig til ,,vinstri" af því að það er svo efnahagslega sanngjarnt: Að bjóða upp fiskikvótann árlega þannig að arðurinn renni til íslensku þjóðarinnar og verði hluti af tekjum ríkissjóðs, eins og ætti að vera með náttúruauðlindir, rétt eins og landið sem slíkt. Það er ekki nauðsynlegt að sameinast Evrópu, afhenda innherjum hennar fiskveiðiréttinn og bankamönnum hennar réttinn til að framleiða kredit (sem ætti að líta á sem almannaþjónustu) til að ná efnahagslegri heilsu.
Icesave slagurinn við Breta.
Hinn slagurinn við Breta varðar IceSave útibú Landsbankans, sem borguðu nægilega háa vexti til að sannfæra ríkisstjórn verkamannaflokksins um að beina því til sveitarstjórna að sýna "samfélagslega ábyrgð" með því að leggja sparnað inn á þá reikninga sem báru hæstu vextina. Rétt eins og að hátt vaxtaálag sé ekki endurgjald fyrir áhættu. Af því að IceSave var rekið sem útibú frá Íslandi öxluðu bretar hvorki reglu- né eftirlitshlutverk fyrir sitt leyti. Mér finnst þetta dæmigert breskt efnahagslegt vanhæfi, en það er háttur vanhæfra ríkisstjórna að kenna öðrum um allt sem miður fer. Þannig að þeir bættu innistæðueigendum að fullu og heimta að íslenska ríkisstjórnin skattleggi sína eigin þjóð, eins og innistæðurnar hefðu verið lán til hins opinbera!
Bretar frystu reikninga allra íslenskra banka til að þrýsta á málið, þar með talið Kaupþings á eynni Mön. Þetta hindraði þá í að flytja fjármuni út úr landinu og keyrði höfuðstöðvarnar heima á Íslandi í þrot. Einu lögin til að grípa til við þessar gripdeildir voru and-hryðjuverka neyðarlög, upphaflega sett til höfuðs Írskum og Araba grúbbum. Bretland stimplaði ísland sem hryðjuverkaríki, og beitti á meðan fjármálalegu ofbeldi sjálft. Að sjálfsögðu fannst íslendingum það órökrétt að bretar krefðust þess að þrátt fyrir háu vextina skyldu innistæðueigendur ekki tapa neinum fjármunum - sem er gagnstætt gríðarlegu tapi sem þeir urðu fyrir á mörkuðum í Bandaríkjunum og víðar erlendis. (að ekki sé nú minnst á Northern Rock og aðra ábyrgðarlausa lánveitendur innanlands). En með suma íslendinga þenkjandi á þeim nótum að banka skuldir eru ,,okkar" skuldir, því ekki að gera eins miklar kröfur og mögulegt er, þrátt fyrir að tvöfaldur standard væri augljóslega í gangi. (Ímyndið ykkur hver viðbrögðin yrðu ef, segjum, Þýskaland mundi saka Bandaríkin um að vera hryðjuverkaríki til þess að komast yfir bandarískar eignir til að bæta fyrir töp sem bankar í Dusseldorf og Saxony urðu fyrir vegna bandarískra undirmálslána)
Margir bandarískir blaðamenn léku með og kölluðu Ísland "Víkinga" og þeir kusu ,,Víking finance" fremur en "oligarchy" sem er pólitískt viðkvæmara orðalag. En það er heimskulegt að gefa í skyn ruddalegt Norrænt Villta Vestur. Ísland hefur engan her, og NATO stöðin fyrrverandi er núna Reykvíski alþjóðaflugvöllurinn. Hin harðduglega og ná-tengda íslenska þjóð er eins borgaraleg og hægt er að hugsa sér, með hæsta hlutfall séreignarhúsnæðis í heimi, vel menntuð og með dæmigert norrænt félagslegt velferðarkerfi og sameiginleg gildi. Þetta er skandinavískt jafnaðarríki, en á minni skala. Og kannski er það hluti af vandamálinu. Margir íslendingar eru svo borgaralegir að þeir trúa því að það sé heiður í því að endurgreiða fjárhættuspil vondra banka, rétt eins og um væri að ræða persónulegar skuldir meðal nágranna. En hinir stóru bankar voru ekki eins og flestir nágrannar, og tóku þátt í djúpstæðu fjármálasvindli. Í því voru vitorðsmenn þeir útlendingar sem nú krefjast þess að fá bætur fyrir.
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn kemur inn í myndina en heldur sig til hlés í bili.
Vanalega hagar AGS sér eins og innheimtufulltrúi fyrir alþjóðlega lánadrottna, en í tilviki Íslands virðist sendinefndin ekki hafa það notarlegt í því hlutverki. Enga fjármuni er enn búið að draga gegnum $10 milljarða lánalínu sem nýlega var samið um frá sjóðnum. Ég varð hrifinn að fjármálaráðuneytið ætlaði ekki að nota fjármuni frá AGS til þess að greiða útlendingum. Fjármálaráðherra, Steingrímur Sigfússon er formaður Græna flokksins og er tortrygginn gagnvart því hversu mikið slíkar lántökur - eða að ganga í EU - bæta málin með því að ríkið taki lán til að ná fram jafnvægi í stöðu þar sem ekkert jafnvægi er að finna.
Þetta skilur eftir spurninguna um krónu gagnvart evru. Svo lengi sem lánadrottna-hollum 17% gengisvísitöluvöxtum er bætt ofan á húsnæðislán er skiljanlegt að íslenskir húsnæðiseigendur vilji sjá verðstöðugleika. En það er ekki víst að evran skaffi hann. Hún mundi aðeins valda þvingunum, minnka hagkerfið til að minnka innflutning. Leiðin til að endurlífga krónuna er að stækka hagkerfið, og það þýðir að losna við verðtryggingu, ókeypis hádegisverð sem engin önnur þjóð á jörðinni hefur afhent fjármálageiranum.
Mýtan um að ESB muni berjast gegn spillingu og stuðla að efnahagslegri heilsu.
Fólk er mjög ringlað í því hvað það þýðir að ,,sameinast Evrópu" í raun og veru. Fyrir mið- og austur evrópuríki sem voru áður hluti sovétríkjanna, lá fegurðin í augum þess sem horfði. Þau kusu að sameinast ESB upp úr 1990 því að þau héldu að ESB mundi taka þau undir sinn verndarvæng og hjálpa þeim að koma á fót nútíma vestrænum iðnaðarkapítalisma með batnandi lífsgæðum. Þess í stað leit ESB forustan einfaldlega á þessi hagkerfi sem markaði fyrir sinn eigin landbúnaðar- og iðnaðarútflutning og sem strórgróðabrall fyrir banka sína með því að ganga til sýndarsamstarfs við Sovét-style sjálftökustjórnmálamenn sem dómíneruðu þessi hagkerfi. ESB leit undan þegar það sá glæpona taka yfir og studdi þá í raun svo lengi sem þeir seldu Evrópumönnum mjög svipað og þegar innbrotsþjófur selur verðinum, einkavæddu samneysluna í klíkuskap, seldu fasteignir og birgðir til evrópskra fjárfesta, og tóku lán í erlendum gjaldmiðlum til að kynda heimsins mestu (og óstöðugustu) fasteignabólu. Hrunið í kjölfar þessa falska upphafs er að rífa evruna í sundur.
Tilfelli Lettlands og Eystrasaltsríkjanna er lýsandi. Rétt eins og Ísland voru þeir hlaðnir skuldum langt umfram getu þeirra til að endurgreiða - húsnæðislán skráð í erlendum gjaldmiðlum voru allsráðandi, þannig að þeir geta ekki notfært sér þá ágætu aðferð að láta verðbólgu og tímann éta niður skuldirnar. Það stoðar ekki heldur fyrir ríkisstjórnina að taka lán frá IMF og ESB til að borga út ónýtar skuldir einkageirans sem innifelur að kreista fé út úr landsmönnum með enn hærri sköttum á vinnu, og þar með verðleggja hana (og þar með innlendan iðnað) út af heimsmarkaði. Í þessari stöðu er hagkerfið ófært að þéna nægilega til að greiða fyrir nauðsynlegan innflutning og greiða skuldirnar sem er búið að drekkja því í.
Þetta er vandamál sem Ísland verður að forðast. Því miður hefur meðferð ESB á fyrrum-Sovét ríkjum sýnt fram á hversu grimmilega það getur staðið vörð um þrönga þjóðarhagsmuni og virkað sem rándýr í leiðinni. Joaqim Almunia úr framkvæmdastjórn ESB gerði forsætisráðherra Lettlands þetta ljóst í bréfi þann 26.jan 2009 þar sem hann útlistaði með hvaða skilmálum Evrópa mundi splæsa á erlenda banka sem starfa í Lettlandi - á kostnað Lettlands sjálfs. Hann tók skýrt fram að Lettland mætti EKKI nota ESB lán til að þróa sitt eigið hagkerfi eða til að lækka háa skatta sem hindra að störf skapast, nei einungis til að borga skuldir lánadrottna í vestri. (aðallega Skandinavíska banka) og til að kaupa innflutning frá þeim.
Þetta setur Lettland í stöðu þjóðar sem hefur verið sigruð í stríði og þarf að greiða stríðsskaðabætur. Óeirðir brutust út, og mótmælendur tóku yfir fjármálaráðuneytið. Þetta var atburðarás sem hefur nú verið endurtekin í Ungverjalandi, Úkraínu og öðrum löndum nýverið. Minnir á "AGS óeirðirnar" í latnesku ameríku á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Sem vekur ekki mikla von um að innganga í ESB muni, sem slík, leysa svipuð efnahagsleg hreinsunarverkefni fyrir Ísland. Í stað þess að hjálpa fyrrum-Sovét ríkjunum að þróa sjálfbær hagkerfi leit vestrið á þau sem efnahagslegar ostrur til að brjóta upp, skuldvæða þau til að taka út úr þeim arð í formi vaxta og gróða af fjármálagerningum, og skilja loks við þau sem brotnar skeljar. Eftir að sjálftökustjórnmálamenn, erlendir bankar og fjárfestar hafa fjarlægt fé sitt út úr hagkerfinu verður Lettneska latóinu leyft að falla. Erlendir kaupahéðnar geta þá komið inn og keypt innlendar eignir fyrir slikk, aftur.
Þetta hljómar ótrúlega svipað og það sem Ísland er að ganga í gegnum. Hættan er að það gefist upp fyrir evrópskum hagsmunum sem sækjast eftir rétti til fiskveiða, ná einokunarstöðu á bankamarkaði og lána ríkinu til að splæsa út evrópska fjárfesta sem hafa gamblað og tapað í nú-óstarfhæfum íslenskum bönkum. Maður vonar að Grænir og Framsókn muni endurskoða mögulega skilmála fyrir aðild að ESB og upptöku evru, en skipti ekki út innlendum sjálftökustjórnámálamönnum fyrir erlenda efnahagslega yfirsetumenn bara vegna þess að þeir eru evrópskir. Það mundu bara vera skipti á einum hópi vel-tengdra innherja fyrir annan, aðallega mundi það þjóna hagsmunum breta.
Að kalla kosningarnar á laugardaginn ,,sigur fyrir vinstrið" með snúningi til ESB er því veruleikafölsun. Ef slegið er hefðbundinni vinstri/hægri mælistiku á úrslitin virðist fylgi við ESB vera til hægri í því að hygla hagsmunum fjármálamanna (efnahagslegt harðræði sem setur hagsmuni skuldara neðar en lánadrottna, og skuldahjöðnun til að rústa eyðslu í velferðarkeri) Jafnaðarmannaflokkar (Social Democrats) víða um heim hafa verið hugmyndafræðilega ýktastir einkavæðingarsinna. frá Tony Blair's New Labor í bretlandi til Roger Douglas Nýja sjálandi til Ástralska verkamannaflokksins.
Íslenskir jafnaðarmenn hóta hraðferð inn í Evrópu og að stilla málinu upp í allt eða ekkert kosningar - um það hvort ganga skuli inn á þeim skilyrðum sem flokkurinn semur um, án þess að blanda borgurunum inn í ferlið. Forsætisráðherra Jóhanna Sigurðardóttir vonast til að hefja aðildarviðræður innan tveggja mánaða og að hafa kosningar um inngöngu í lok næsta árs. Hvað varðar þingbundið lýðræðisfyrirkomulag er þetta plan svipað og þegar leiðtogar Sjálfstæðisflokks og Framsóknar samþykktu að ganga í bandalag hinna viljugu í Írak, og hunsuðu eðlilega málsframvindu með því að sniðganga alþingi.
Á meðan er hætta á að ESB og evran liðist í sundur vegna verðhruns fyrrum-Sovét hagkerfanna, harðræði án þess að hafa þróað innviði þeirra utan fasteignamarkaðar. Samt finn ég lítinn skilning á því hvernig evran og hið útþanda ESB er að gliðna vegna óstöðugleika fyrrum-Sovét hagkerfanna sem hafa engar ásættanlegar leiðir til að fjármagna kerfislægan viðskiptahalla, núna þegar fasteignabólan er sprungin og ekki er lengur lánað í erlendum gjaldmiðlum til fasteignakaupa í þessum ólánsömu ríkjum. Stjórnun peningamála í Evrópu lítur út fyrir að vera næstum jafn ábyrgðarlaus og Íslands.
Mislukkaður verndarvængur ESB gagnvart eystrasalts- og mið evrópu ríkjunum gefur til kynna að Íslandi væri hollast að snúa sér að því að leysa sín eigin vandamál sjálft, og keyrði sína þjóðhagslegu hagsmuni áfram á meðan það hreinsar upp eftir stórslysalega ný-frjálshyggjutilraun sína. Raunverulegar markaðs umbætur mundu skipta út minnisvarða höfðingjaveldisins þar sem kvóti yrði á uppboðsmarkaði og rentan sem skatta grunnur og endurreisa skynsamlegt almennt bankakerfi. Þegar upp er staðið er efnahagslegt sjálfstæði Íslands að veði.
Marteinn Unnar Heiðarsson, 6.5.2009 kl. 07:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.