Hélt ađ ţiđ vćruđ hjón!

oli_clausen.jpg

Lenti í dćgurútvarpi RÚV áđan ásamt Ólafi Arnarsyni Clausen sem ég kann jafn vel viđ sem persónu eins og ég er ósammála greiningu hans á íslenska hruninu.

En fyrr má nú vera vináttan millum okkar.

Í ţetta sinn var útvarpađ af litlu borđi á Austurvelli og ţegar viđtali var lokiđ stóđum viđ Clausen á tali viđ fleiri ţegar ađ okkur vindur sér ungur mađur og réttir öllum í hópnum myndarlegt blađ um hina árlegu og stórglćsilegu gay-pride daga í borginni sem verđa reyndar ekki fyrr en eftir mánuđ. Ţađ er ađ segja, ég fékk eitt eintak, Linda Blöndal eitt eintak, Sigurđur frá Umferđarstofu eitt eintak og svo framvegis en Ólafur fćr ekki neitt. 

Líst ţér svona illa á Ólaf segi ég í stríđni viđ manninn en hann var svo sannarlega međ munninn fyrir neđan nefiđ ţví  hann svarar ađ bragđi:

-Fyrirgefđu, ég hélt ađ ţiđ vćruđ hjón!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég er ekki frá ţví ađ ţađ sé hjónasvipur međ ykkur

Gunnar Th. Gunnarsson, 3.7.2009 kl. 22:37

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţađ eru litlu atvikin í lífinu sem gefa ţví lit.

Ragnhildur Kolka, 4.7.2009 kl. 07:58

3 identicon

. . . . . . . Já svona út úr skápnum međ ţig Bjarni minn. Ćtli ţú sért ţá ekki líka ESB sinni og erkiíhald í ofanálag eins og ţú átt gott kyn til.

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráđ) 4.7.2009 kl. 09:26

4 Smámynd: Sigurđur Ţorsteinsson

 Tćkr snilld.

Sigurđur Ţorsteinsson, 4.7.2009 kl. 09:43

5 identicon

til hamingju međ ráđahaginn Bjarni:)

sandkassi (IP-tala skráđ) 4.7.2009 kl. 12:48

6 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Viđ deilum ţarna skođunum um manninn Bjarni/en brandarin góđur/Kveđja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 4.7.2009 kl. 12:52

7 Smámynd: Eygló

Ţađ á ađ gefa afleggjara af fólki sem er svona snöggt í hugsun og skemmtilegt.

Eygló, 4.7.2009 kl. 13:44

8 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Ég hélt, Bjarni, ađ ţú vćri allt of mikill framsóknarmađur til ađ halda upp á ţađ sem vondir menn kalla "Rass- daginn" (sbr V- daginn) međ hommunum. Mér dettur ekki í hug ađ ofsćkja hommana, en fyrirgangurinn í ţeim er farinn ađ fara í taugarnar á mér, ţó ég viti vel ađ ţađ er ekki "pólitískt rétthugsađ". Ég hefđi haldiđ ađ allir sannir framsóknarmenn mundu halda sig fjarri brölti ţeirra og rassaköstum.

Vilhjálmur Eyţórsson, 4.7.2009 kl. 20:27

9 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

ţađ er margt hommiđ. ţótt ég láti hommiđ ekki ná til tilhugalífsins er fátt jafn gaman og ađ skella sér á Pallaball og dansa ţar međ fólki af öllum kynjum  og einmitt eitt slíkt í kvöld

engir óţolandi ófriđarseggir ţar

Brjánn Guđjónsson, 4.7.2009 kl. 20:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband