Fjögurra stjörnu dómur

Ţađ er séreinkenni okkar uppsveitamanna hér í Flóanum ađ luma á ögn af monti og ţora ađ viđurkenna ţađ. Ég hef veriđ alveg talsvert montinn í dag eftir bókadóm Fréttablađsins sem birtist í morgun um bók mína en ţar fćr hún fjórar stjörnur sem telst harla gott. Sjá nánar á vef útgáfufyrirtćkisins.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:

Já ég óska ţér til hamingju međ ţetta - las ţennan dóm líka. Hlakka til ađ lesa bókina.

, 28.10.2009 kl. 20:25

2 identicon

Félagi Bjarni !

 Nú mega Einar Már, Pétur Gunnarss., og Guđbergur, fara ađ gćta sín!

 Frábćr ritdómur!

 Heilsíđu-auglýsingar virđi !

 " Bjarni kann ađ segja sögu, sér ţađ skoplega í lífinu".

 Laukrétt!

 Enda ritsnillingurinn jafnframt ađal-bóksali bćjarins ţar sem kirkjugestir - í " tragi-komisku" -máli Gunnars klerks, hófu samkomu í Guđshúsi bćjarins, međ ađ kirja - í djúpri lotningu " Fyrr var oft í koti kátt" !!

 Já, " ţar var löngum hlegiđ hátt, hent ađ mörgu gaman" !!

 Kalli Sveinss., mun dansa hćgan vangadans unz hann fćr í hendur" Svo skal dansa". !

 Minni á, ađ "Nobelinn" er afhentur ár hvert í október í Stokkhólmi !

 Heill & heiđur höfundi til handa, minntur jafnframt á  orđ Rómverja til forna." Honos habet onus" - ţ.e. " Heiđri fylgir lotning" !

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 28.10.2009 kl. 22:38

3 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Til hamingju međ Bjarni/hlakka til ađ lesa bókina,/kveđja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 30.10.2009 kl. 13:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband