Spánverjavígin og međferđ flóttamanna

Áriđ 1615 fór Ari Magnússon sýslumađur í Ögri viđ Ísafjarđardjúp međ harđskeyttu liđi sínu ađ nokkrum baskneskum skipbrotsmönnum í Ćđey í Ísafjarđardjúpi og vó ţá eins og lög ţess tíma mćltu fyrir ađ gert skyldi. Lög ţess tíma sem voru sett suđur í Evrópu, af ţýsk-danskri valdastétt í Kaupmannahöfn og margir telja enn ađ betra sé ađ lög verđi til ţar en hér heima....

 

 Ég geri mér alveg grein fyrir ađ mörgum ţykir ósmekklegur samanburđurinn á Spánverjaleiđangri Ara í Ögri og ţeirri hugsun nútíma rasista ađ vísa tafarlaust héđan öllu flóttafólki af landi brott. Og ţađ er rétt ađ gerningurinn er í öllu ytra formi ólíkur. Ţrennt eiga slíkar ákvarđanir ţó sameiginlegt. Ţćr eru í fyrsta lagi löglegar, ţćr eru í öđru lagi innan einhverra ţeirra marka sem stór hluti almennings fellir sig viđ og í ţriđja lagi, ţćr ógna lífi ţeirra útlendinga sem ţćr beinast gegn.  Viđ getum svo eftir atvikum bćtt ţví viđ ađ í báđum tilvikum er ţví boriđ viđ ađ ţjóđin hafi ekki efni á ađ bćta fleiri ómögum á garđa og í báđum tilvikum er sú röksemd reist á heimsku ţví almenna reglan er ađ flutningur fólks milli menninarheima (og blóđblöndum) stuđlar ađ auknum hagvexti og grósku.

(Sjá nánar  í grein á AMX)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bjarni segir 3. nóv:

"Lög ...voru sett suđur í Evrópu, ... og margir telja enn ađ betra sé ađ lög verđi til ţar en hér heima...."

Bjarni talar í okt. um

"ţá skefjalausu spillingu sem HÉR átti sér stađ viđ einkavćđingu ríkisbankanna.Spillingu sem viđ ţáverandi stuđningsmenn ţessara flokka hljótum ađ axla ... Bakviđ ţessa spillingu stóđu forystumenn Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks. Samfylkingin fékk svo ađ vera međ í gegnum Baug og Glitni. Kerfishrun Íslands voru ekki náttúruhamfarir heldur manngerđ grćđgi og spilling sem ţrifust og áttu upphaf sitt í ţví ađ stjórnmálamenn kusu ađ útdeila sameiginlegum eigum ţjóđarinnar til valinna vina sinna. Hrunflokkarnir hafa hvergi gert upp viđ kjósendur - ekki látiđ lítiđ ađ segja sorrí heldur benda á ađra og hver á annan og stundum útlendinga..."

Vandséđ hverjir og hvar best sé ađ lög séu sett fyrir ţjóđ sem ekki fer ađ lögum.

Bjarni Harđarson

Glúmur (IP-tala skráđ) 3.11.2009 kl. 23:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband