Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008
Unglingaástir, persneskar konur og erlend ljóđ...
4.12.2008 | 12:10
Ţađ verđur fjölbreytni á fimmtudagsupplestrarkvöldi Sunnlenska bókakaffisins ţar sem mćtast ólíkir menningarheimar. Ađ vanda byrjum viđ 20:30 og erum semsagt ađ tala um kvöldiđ 4. desember.
Bergvin Oddsson ríđur á vađiđ međ frumlegri bók um unglingaástir í MH sem heitir Allt fór úrskeiđis. Í bókinni segir frá Hemma og Krissu og ćvintýralegu tilhugalífi ţeirra. Bergvin er Vestmannaeyingur ađ uppruna og mörgum sunnlendingum ađ góđu kunnur fyrir ţátttöku í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir tveimur árum.
Gyrđir Elíasson rithöfundur í Hveragerđi kynnir ljóđaţýđingar frá Evrópu og Norđur Ameríku sem hann birtir í nýrri bók sinni, Flautuleikur álengdar. Höfundarnir eru flestir ţekktir í sínum heimalöndum en hafa ekki áđur veriđ kynntir međ ţýđingum hér á landi.
Síđast en ekki síst er svo kynning á magnađri kvennabók blađakonunnar Höllu Gunnarsdóttur sem heiti Slćđusviptingar. Bók ţessi byggist á viđtölum Höllu viđ ţrettán íranskar konur en ţar er dregin upp áhugaverđ mynd af lífi ţeirra og störfum. Um leiđ frćđist lesandinn um sögu og menningu fólksins sem byggir ţetta umtalađa land og inn á milli má lesa ferđasögur höfundar og nokkurra annarra íslendinga sem ţangađ hafa lagt leiđ sína.
Ţann 5. desember sem er föstudagur er aftur upplestarkvöld en ţá verđa ţađ Vestfirđingar sem stíga á stokk. Nánar hér á vefnum á morgun.
Dekur viđ gulldrengi og frábćrt erindi Bjargar Thorarensen
3.12.2008 | 13:39
Dekur menntamálaráđherra viđ gulldrengi útrásarinnar nćr nýjum hćđum međ atlögu ađ Ríkisútvarpinu. Ţetta eru stór orđ enda stórir atburđir í ađsigi. Nefnd á vegum ráđherra undirbýr nú tillögur sem samkvćmt mínum heimildum gćtu hljóđađ upp á helmings samdrátt á auglýsingatekjum RÚV. Á sama tíma og nefskattur stofnunarinnar stendur í stađ og útvarpsstjóri leggur til atlögu viđ fréttastofu og svćđisútvörpin.
Gangi ţessar fyrirćtlanir eftir verđur ţessi eini óháđi fjölmiđill landsmanna vart nema svipur hjá sjón innan fárra mánađa og máske auđvelt í framhaldinu ađ réttlćta sölu hans eđa einkavćđingu. Ađ ţeirri einkavćđingu mun standa sá ráđherra sem sagđi á dögunum ađ velja ţyrfti úr hverjir lifa kreppuna af. Ţađ er greinilegt af öllu ađ Ţorgerđur ćtlar ađ standa međ strákunum sínum, gulldrengjunum sem eru komnir langt međ ađ koma fjárhag Íslands á kné.
Sömu drengir reka nú fjölmiđla sem linnulítiđ akitera fyrir inngöngu Íslands í ESB og eru svo fjarri ţví ađ vera frjálsir og óháđir ađ hin áratugagamla ríkisstofnun tekur ţeim langt fram í ferskleika.
En nóg af svo góđu í bloggi dagsins. Hrósiđ í dag fćr Björg Thorarensen fyrir frábćran fyrirlestur sinn á and-fullveldisráđstefnu í Háskólanum í fyrradag. Komst ekki á ţann fund og hafđi fyrirfram miklar og réttmćtar efasemdir um gildi ţess ađ halda ráđstefnu ţar sem flestir fyrirlesararnir töluđu á móti fullveldinu og bloggađi reyndar um ţađ daginn ţann. Hafđi ţó ţann fyrirvara á ađ ég vissi ekkert um afstöđu Bjargar og skrifađi ţví ađ nćr allir fyrirlesarar á ţessari ráđstefnu myndu tala á einn veg, - sem gekk eftir.
Björg flutti aftur á móti besta erindiđ og var eini fyrirlesarinn sem hélt međ Íslandi í málflutningi sínum. Sjálfur náđi ég ađ hlusta á ráđstefnu ţessa á netinu, hér, en bíđ ţess nú ađ prófessorinn birti erindi ţetta á heimasíđu sinni.
Ps. Hinn nýi fréttavefur Óla Björns og Jónasar Haraldssonar hefur nú birt góđan úrdrátt úr erindi Bjargar, sjá hér: http://amx.is/?/stjornmal/379
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
Gott er ađ geta mótmćlt
2.12.2008 | 11:03
...Viđ lifum nú mikla umbrotatíma og í viku hverri berast okkur fréttir af ţúsundum manna sem koma saman og krefjast ađgerđa stjórnvalda og jafnvel afsagna ţeirra sem međ völd fara. Ţađ er vel.
Ţađ er vel segi ég - ekki af neinni ţórđargleđi yfir ţví ađ menn ţurfi ađ segja af sér - enda kannski ekki viđ hćfi ađ sá sem hér talar hlakki yfir slíku. Og ég fagna ţessu ekki heldur vegna ţess ađ ég tilheyri stjórnarandstöđu ţessa lands og telji ţessvegna ađ bođa eigi til kosninga nú á ađventunni. Ţađ er umdeilanlegt, mjög umdeilanlegt.
Ţađ sem er gott viđ mótmćlin í dag er ađ á Íslandi geta mótmćlendur gert hróp ađ stjórnvöldum. Og haft áhrif á landsstjórnina. Grundvöllur ţess er vitaskuld ađ landsstjórnin sé í landinu. Ađ viđ búum í frjálsu og fullvalda lýđrćđisríki. Á 19. öld voru líka í landinu mótmćlendur en áttu á ţeim tíma harla erfitt međ ađ beina mótmćlum sínum í rétta átt. Gerđu ţess í stađ pereat ađ prestum og skólamönnum, seinast amtmanni norđur í landi. Allt fór ţađ framhjá ţeim sem raunverulega höfđu völdin og pólitísk barátta ţess tíma fór nćr öll fram suđur í Kaupmannahöfn. Á dönsku en ekki íslensku.
(Brot úr ávarpi undirritađs viđ setningu fullveldishátíđar Heimssýnar í Salnum í Kópavogi í gćr, 1. desember 2008. Rćđuna í heild má lesa hér. http://bjarnihardar.blog.is/blog/bjarnihardar/entry/731845/)
Til hamingju međ 90 ára fullveldi
1.12.2008 | 09:27
Fullveldi Íslands er 9o ára í dag og ţađ er undir okkur sem lifum ţađ afmćli komiđ hvort takist ađ halda upp á aldarafmćliđ eftir 1o ár. Viđ skulum ţví halda veglega upp á ţetta afmćli, hvert međ sínum hćtti. Ég veit ađ í mínum gamla barnaskóla í Tungunum ćtla kennararnir ađ mćta sparibúnir til vinnu í tilefni dagsins og er vel viđ hćfi.
Og fullveldissinnar halda hátíđarfund í dag - hann er í Salnum í Kópavogi klukkan 17 og ţar stíga á stokk skáld, listamenn, frćđimenn og stjórnmálamenn. Fundarbođandi er Heimssýn, hreyfing sjálfsstćđissinna í Evrópumálum og er ađgangur öllum opinn og ókeypis.
Dagskrá er svohljóđandi: Ţórarinn Eldjárn fer međ ljóđ, ávörp flytja Styrmir Gunnarsson fv. ritstjóri, Katrín Jakobsdóttir alţingismađur og Kári Stefánsson forstjóri. Ţá koma fram tónlistarmennirnir Eydís Franzdóttir óbóleikari og Diddú međ Jónasi Ingimundarsyni viđ píanóiđ.
MĆTUM ÖLL.
Ţetta er ekki eini fundurinn í dag. Ţađ er ţjóđfundur á Arnarhváli klukkan 15 sem Borgarahreyfingin stendur ađ, sú sama og stađiđ hefur ađ myndarlegum mótmćlum á Austurvelli undanfarnar helgar. Ţađ er full ástćđa til ađ hvetja alla til ađ mćta á Arnarhvál.
Ţá er ekki hćgt ađ sleppa hér í upptalningunni fundi sem Samtök iđnađarins og Háskóli Íslands standa ađ sem virđist beinlínis stefnt gegn fullveldinu. Ţar eru nćsta einhliđa valdir rćđumenn sem á undanförnum árum hafa talađ fullveldiđ niđur, fćrt ađ ţví rök ađ ţađ sé úrelt og jafnvel ekki til stađar lengur í breyttum heimi. Yfirskrift fundarins er eftir ţessu; Er Ísland ennţá fullvalda?
Ţađ er til marks um ótrúlegt smekkleysi og klaufaskap Háskóla Íslands sem stofnađur var á aldarafmćli Jóns Sigurđssonar 1911 ađ taka ţátt í slíkri samkomu. Og ţađ á 90 ára afmćli fullveldisins!