Eldri færslur
- Maí 2014
- Mars 2014
- Október 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Heilagar kýr
5.6.2010 | 10:40
Heilagar kýr eru skemmtilegar, svolítið óskammfeilnar og merkilegar skepnur. Ég hefi oftar en einu sinni séð viðbrögðin á götum úti í Indlandi þegar einhver stuggar við þeim.
Kýrin verður ólundarleg en varðmenn hennar ærast hreinlega, enda handhafar bæði sannleikans og guðdómsins. Nú hefi ég aldrei prófað að blogga um kýr þessar enda yrði það að vera á Hindí eða Urdu til að koma að gagni og þau mál kann ég ekki.
En kýr þessar eru til í öllum löndum. Ég hefi nokkrum sinnum hnotið um þær í bloggi hér heima og fengið yfir mig slíkan reiðilestur og vandlætingar að hrein unun er að. Nokkrum sinnum hef ég skrifað örfá orð um félag meintra trúleysingja, Vantrú og fengið yfir mig holskeflu móðursýki frá fólki sem telur sig trúlaust en býr yfir miklu ofstæki.
Síðan hef ég ekki fundið sambærilega kú í landinu fyrr en með smá bloggi um Jón Gnarr. Að efast um ágæti Besta flokksins vekur svipuð viðbrögð og þegar einhver heiðinginn rekur frá sér kú á grænmetismarkaðinum í Delhí.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
- X-J 2013 Regnboginn.is
- Jón fóstri
- Guðmundur djákni
- Tilveran í ESB
- Netbókabúð bókakaffisins
- Bloggsíða villikatta
- Bókablogg Sunnlenska bókakaffisins
- Heimssýn, - Ísland EKKI í ESB
- Egill Bjarnason ferðalangur
- Atli
- Harpa
- Vinstri vaktin gegn ESB
- AMX hægri fréttir
- Laugarás í Biskupstungum á fésbókinni Hér má finna gamla og nýja íbúa Laugaráss í Biskupstungum
- Smugan vinstri snú!
- Anna Björnsson
Bloggvinir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Ágústa
- Ævar Rafn Kjartansson
- Agnar Bragi
- Agnes Ásta
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Helga R. Einarsdóttir
- Á móti sól
- Andrés Magnússon
- Andrés.si
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Arnar Hólm Ármannsson
- Árni Matthíasson
- Árni Þór Sigurðsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Ása Björg
- Ívar Pálsson
- Atli Fannar Bjarkason
- Atli Rúnar Halldórsson
- Auður Eva Auðunsdóttir
- Egill Bjarnason
- Axel Þór Kolbeinsson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Baldvin Jónsson
- Margrét Annie Guðbergsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Björn Emil Traustason
- Birkir Jón Jónsson
- Hommalega Kvennagullið
- Birna G
- Guðrún Olga Clausen
- Bjargandi Íslandi
- Björn Jóhann Björnsson
- Bleika Eldingin
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Guðmundur Bogason
- Bogi Jónsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Bwahahaha...
- Brjánn Guðjónsson
- Baldur Már Róbertsson
- SVB
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja Hjaltadóttir
- Bergþór Skúlason
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- busblog.is
- Charles Robert Onken
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Diesel
- Dofri Hermannsson
- Adolf Dreitill Dropason
- Anna S. Árnadóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldór Borgþórsson
- Ágúst Dalkvist
- GK
- Bjarni Kjartansson
- Dunni
- Óskar Ingi Böðvarsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Gomez
- Einar Freyr Magnússon
- Einar Sigurbergur Arason
- Eiður Ragnarsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Elliði Vignisson
- Ellý Ármannsdóttir
- Zóphonías
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Eysteinn Jónsson
- Eyþór Árnason
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Fannar frá Rifi
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Femínistinn
- Stefán Þórsson
- Jakob
- FLÓTTAMAÐURINN
- Gísli Foster Hjartarson
- Ritstjóri
- FreedomFries
- Friðjón R. Friðjónsson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Friðrik Björgvinsson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- FUF í Reykjavík
- Hlynur Sigurðsson
- Dóra litla
- Baldur Fjölnisson
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gestur Halldórsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Hjálmar
- Einar Ben Þorsteinsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Skákfélagið Goðinn
- Ingólfur H Þorleifsson
- Stafnhús ehf
- Götusmiðjan
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Ómarsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðmundur Magnússon
- gudni.is
- Guðrún Fanney Einarsdóttir
- Guðrún
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gulli litli
- Gunnlaugur Stefánsson
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Jón Erlendsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Gylfi Guðmundsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- halkatla
- Halldór Baldursson
- Hallur Magnússon
- Haukur Már Helgason
- Jóhann Ágúst Hansen
- haraldurhar
- Haraldur Haraldsson
- Héðinn Björnsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Reyr Ágústsson
- Heiða Þórðar
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Heiðar Sigurðsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Helgi Már Bjarnason
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Kristín Einarsdóttir
- Eiríkur Harðarson
- Heiðar Lind Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helgi Sigurður Haraldsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Hlynur Hallsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- HP Foss
- Krummi
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Fulltrúi fólksins
- Hrólfur Guðmundsson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Hvíti Riddarinn
- Icelandic fire sale
- íd
- Ingimundur Kjarval
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ingólfur Birgir Sigurgeirsson
- Sævar Einarsson
- Elísa Arnarsdóttir
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Svanur Jóhannesson
- Einar Vignir Einarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Sigurjónsson
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- jósep sigurðsson
- Jóhann Steinar Guðmundsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Yngvi Ásgrímsson
- Jón Finnbogason
- Jónína Brynjólfsdóttir
- Jón Magnússon
- Jóhann Jóhannsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Bergur Thorberg
- Karl V. Matthíasson
- Snæþór Sigurbjörn Halldórsson
- Guðjón Helmut Kerchner
- Ketilás
- Killer Joe
- Kjartan Vídó
- Kristján Jónsson
- Guðjón H Finnbogason
- Kolbeinn Karl Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Stjórnmál
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristín Helga Guðmundsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristján B. Jónasson
- Kolbrún Hilmars
- Karl Tómasson
- Kolbrún Ólafsdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Landvernd
- Lára Stefánsdóttir
- Heimir Eyvindarson
- Laufey Ólafsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Jónas Jónasson
- Pálmi Guðmundsson
- Gylfi Norðdahl
- Loopman
- Guðný Lára
- Guðjón Baldursson
- Edda Jóhannsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Magnús Jónsson
- Magnús Vignir Árnason
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- Máni Ragnar Svansson
- Björn Benedikt Guðnason
- Guðmundur Margeir Skúlason
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Níels Bjarki Finsen
- Jón Svavarsson
- Ólafur Björnsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólöf Nordal
- Hundshausinn
- Guðmundur Örn Jónsson
- Óttar Felix Hauksson
- Páll Geir Bjarnason
- Páll Vilhjálmsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- percy B. Stefánsson
- perla voff voff
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jóhann Birgir Þorsteinsson
- Ragnar Bjarnason
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Rúnar Birgisson
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- ragnar bergsson
- Rúnar Haukur Ingimarsson
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Víðir Benediktsson
- Salmann Tamimi
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurjón Valgeir Hafsteinsson
- Sigurður Ingi Jónsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Egill Helgason
- Sigurður Jónsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Jóhann Waage
- Auðun Gíslason
- Óskar Þorkelsson
- Karl Hreiðarsson
- Halldór Sigurðsson
- Brynja skordal
- Hreiðar Eiríksson
- Hannes Friðriksson
- hilmar jónsson
- Snorri Hansson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Bogi Sveinsson
- Stefán Þór Helgason
- Stefanía
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Ólafsson
- Þorsteinn Briem
- Steinn Hafliðason
- Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir
- Samband ungra framsóknarmanna
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svanur Kári Daníelsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Sveinbjörn Eyjólfsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Sigursveinn
- Helgi Guðmundsson
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórir Aðalsteinsson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Tíðarandinn.is
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gísli Kristjánsson
- Þorleifur Ágústsson
- TómasHa
- Tómas Þóroddsson
- Reynir Hugason
- Trúnó
- Halldór Egill Guðnason
- Gaukur Úlfarsson
- Unnar Geir Þorsteinsson
- Ferðaþjónustan Úthlíð
- Vilhjálmur Árnason
- P.Valdimar Guðjónsson
- Valdimar Sigurjónsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Valsarinn
- Vefritid
- Vér Morðingjar
- Vestfirðir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Guðfríður Lilja
- Gylfi Björgvinsson
- Vilhjálmur Árnason
- Sigurlaug B. Gröndal
- Aðalsteinn Bjarnason
- Aðalsteinn Júlíusson
- Andrés Kristjánsson
- Anna Einarsdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Arnar Guðmundsson
- Arnþór Helgason
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Árelíus Örn Þórðarson
- Árni Haraldsson
- Árni Þór Björnsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Hafberg S.
- Barði Bárðarson
- Benóný Jónsson Oddaverji
- Bergur Sigurðsson
- Bergþóra Sigurbjörnsdóttir
- Birgir R.
- Birna G. Konráðsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Jónsson
- BookIceland
- Braskarinn
- Carl Jóhann Granz
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Guðjónsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Einarsdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- ESB og almannahagur
- Eva G. S.
- Eygló Sara
- Eyþór Örn Óskarsson
- Friðrik Kjartansson
- Garún
- Gestur Janus Ragnarsson
- Gissur Þórður Jóhannesson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
- Grétar Mar Jónsson
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Guðmundur Pálsson
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnar Heiðarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Gústaf Níelsson
- Gylfi Gylfason
- Hafþór Baldvinsson
- Halla Rut
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldór Jónsson
- Haraldur Hansson
- Haukur Baukur
- Haukur Nikulásson
- Heimir Ólafsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjalti Tómasson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Hörður B Hjartarson
- Hörður Stefánsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Ingimundur Bergmann
- Ingvi Rúnar Einarsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Ísleifur Gíslason
- Jack Daniel's
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jakob Þór Haraldsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jóhann Pétur
- Jónatan Karlsson
- Jón Á Grétarsson
- Jón Árni Bragason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Daníelsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Lárusson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Katrín
- Katrín Mixa
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kári Harðarson
- Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
- Kristinn Arnar Guðjónsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Magnús Jónasson
- Magnús Kristjánsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Már Wolfgang Mixa
- MIS
- Offari
- Ólafur Björnsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Steinn Gestsson
- Paul Joseph Frigge
- Páll Helgi Hannesson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Raggi
- Ragnar G
- Ragnar Gunnlaugsson
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Reynir Jóhannesson
- Samstaða þjóðar
- Samtök Fullveldissinna
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- S. Einar Sigurðsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Sigríður Sigurðardóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Sigurjón Norberg Kjærnested
- Skuldlaus
- Soffía Valdimarsdóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólrún Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Steini Palli
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinbjörn Eysteinsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Sveinn Björnsson
- Sædís Hafsteinsdóttir
- ThoR-E
- Tinna Jónsdóttir
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Trausti Jónsson
- Trausti Traustason
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Urður bókafélag
- Vaktin
- Valdimar H Jóhannesson
- Valgeir Skagfjörð
- Varmársamtökin
- Vésteinn Valgarðsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Vinstrivaktin gegn ESB
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þorri Almennings Forni Loftski
- Þorsteinn Guðnason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þórarinn Lárusson
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Bragason
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Heimisson
- Þráinn Jökull Elísson
Athugasemdir
Ég held í hreinskilni sagt, Bjarni, að þú hafir sjálfur kallað yfir þig þessi viðbrögð. Ekki með því að gagnrýna Jón Gnarr og Bezta flokkinn, heldur fyrir það að skrifa í umræddri færslu þinni að þessar lýðræðislegu kosningar væru atlaga að lýðræðinu, sem er bull. Kosningabarátta flokks getur verið lýðskrum, en réttmætar niðurstöður úr lýðræðislegum kosningum geta aldrei nokkurn tíma verið atlaga að lýðræðinu, því að það er mótsögn.
Á hinn bóginn var staðsetning Sóleyjar Tómasdóttur efst á framboðslista VG ólýðræðislegt. Og m.a. þess vegna fékk VG svo slæma útreið.
Vendetta, 5.6.2010 kl. 11:30
Möööö.
Fólk er smá saman að átta sig á að Jón Gnarr gerir engan mun á gríni og alvöru. Grín er alvara og alvara er grín. Hann lifir í Kardimommubæ eigin óra.
En það fer um mig aulahrollur þegar ég sé Dag reyna að leika með Jóni. Jón er eins og brjálaði kúrekinn sem skýtur af skammbyssunum sínum niður við fætur Indíánans til að fá hann til að dansa. Dagur hoppar og skoppar en af andliti hans skín skelfingin.
Um þessar mundir held ég að Jón Gnarr og Félagar ætli bara að láta kylfu ráða kasti. Alvöru stjórnsýslan lendir á Degi og Jón sprellar uns hann fær leið á því. Kannski reynir hann að verða bara alvarlegur alvöru pólitíkus, en þá er spilið líka búið og umboð kjósenda útrunnið.-
Svanur Gísli Þorkelsson, 5.6.2010 kl. 12:00
Góður punktur um heilagleikann Bjarni en fyrirtæki mitt fékk yfir sig gusu svívirðinga í vetur því ég leyfði mér að gagnrýna Vantrú sem er sértrúarfélag sem hefur fundið sannleikann hinn eina. Allir ósammála eru fífl í þeirra augum og skoðunum þeirra ber að eyða.
Alveg hlægilegur svona komið frá rétt ríflega 100 manna félagsskap sem leggur stund á skítkast ofstæki og mannhatur.
Ég bíð enn eftir afskökunarbeiðni Vantrúar en þeir eru ekki menn til þess því Þeir eru hin heilaga kú íslenks sértrúarlífs.
Gylfi Gylfason (IP-tala skráð) 5.6.2010 kl. 12:09
Bjarni þarna eru við eins og oft mikið sammála,þessar heilögu Kýr eru þarna ,og ósnertanlegar/mæltu manna heilastur/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 5.6.2010 kl. 12:44
Það er náttúrulega guðlast að gagnrýna Vantrú ...
Jón Á Grétarsson, 5.6.2010 kl. 13:42
nei heyrðu Bjarni, eru menn en að sofa úr sér í Árborg? :)
sandkassi (IP-tala skráð) 5.6.2010 kl. 13:46
"Aldrei getur beljudjöfullinn séð tíkarræfilinn í friði" sagði Guðbjartur sjálfseignarbóndi forðum þegar kýrin snerist til varnar gegn ofsa tíkarinnar.
Mí sýn á málið er dálítið á annan veg en þín Bjarni minn góður og hún er einhvern veginn svona:
Þegar Besti flokkurinn fór að sýna fylgi og reis í hverri skoðanakönnun fóru hinar heiögu kýr stjónmálanna og kúasmalarnir að óróast. Margur bloggarinn missti stjórn á sér og frussaði út úr sér hinum verstu fúkyrðum jafnt um "leiðtoga!" flokksins sem og þá sem voguðu sér að veita honum brautargengi.
Þá fór margt úr Sjálfstæðu fólki að rifjast upp fyrir mér.
Árni Gunnarsson, 5.6.2010 kl. 14:00
Bjarni minn. Eitthvað er nú óskýrt í þessari fyrirlitningu á Besta-flokks-félögum?
Ég hreinlega skil ekki af hverju sumir vilja alls ekki breytingar í Íslenskri pólitík?
Sérstaklega þegar breytingarnar eru til hins betra!
Réttlæti og mannréttindi eru í mínum huga heilagasta aflið! Skil ekki samhengið á milli kúa og mannréttinda? En kannski á ég bara eftir að læra það? M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 5.6.2010 kl. 14:20
Fólk talar um "réttlæti og mannréttindi" í tengslum við breytingarnar í íslenskri pólitík. Hvar sér þess merki í gjörðum Jóns Gnarr fram að þessu eða í stefnumálum hans (ef stefnumál má kalla) að réttlæti og mannréttindi séu höfð í fyrirrúmi frekar en áður var?
Jón fetar alla vega sömu gömlu flokkspólitísku leiðirnar til að mynda meirihluta í borgarstjórninni.
Þessi netsíðu-athugasemdakassi sem komið hefur verið upp er jú ágæt hugmynd en það eru "verkin sem tala" svo maður vitni beint í kappann.
Svanur Gísli Þorkelsson, 5.6.2010 kl. 14:45
Það hefur samt ekkert upp á sig að láta eins og naut í flagi yfir nokkrum beljurössum!
Sigurður Þór Guðjónsson, 5.6.2010 kl. 15:45
Félagi Bjarni !
Tuttugu þúsund sex hundruð sextíu og sex kjósendur í Reykjavík, létu trúðinn Jón Gunnar Kristinsson, gera sig að algjörum fíflum !
Aldrei fyrr í íslenskri stjórnmálasögu hefur sirkushópi tekist jafn vel ætlunarverk sitt, þ.e., að hæða og spotta saklausa einfeldinga !
Og " Dag skal að kveldi lofa" !!
Var útreið Samfylkingarinnar í bæja & borgarstjórnakosningunum ekki nægilega skelfileg ?
36,4% fækkun kjósenda milli ára !
Og nú leiðir varaformaðurinn trúðana til hásætis !!
Fyrir ári var sagt.: " Guð blessi Ísland" - Í dag má bætra við: ... og sér í lagi Reykvíkinga!"
Mikill meirihluti þjóðarinnar bókstaflega mállaus af undran, eða sem Rómverjar sögðu.: " Vox faucibus haesit", þ.e. " Mállaus af undran" !!
Kalli Sveinss (IP-tala skráð) 5.6.2010 kl. 16:01
Hvað er að?. þjóðin velur fulltrúa og borgarbúar völdu besta flokkinn, er eitthvað athugarvert við það? þetta segir okkur að hinir flokkarnir eru að gera eitthvað rangt frekar en að besti flokkurinn sé að gera eitthvað rétt.
Meirihluti kjósenda í RVK eru að kalla á breytingar, burt séð frá því hverjar þær eru, en núna er besti flokkurinn að sækja um starf í RVK sem almenningur greinilega réði þá í, lýðveldið hefur talað, og okkur ber að virða það.
Þetta er 4 ára ráðningasamningur sem lýðurinn veitti besta flokknum og nú er það þeirra að sanna fyrir borgarbúum að þeir standi undir hlutverkinu sem þeir voru ráðnir í.
Annars verða þeir REKNIR á næsta kjörtímabili af lýðnum.
SVONA VIRKAR LÝÐVELDIÐ!!!!
Grétar Ómarsson, 5.6.2010 kl. 16:12
Sigurður þór og allir hinir! Er það ekki einmitt mál málanna að fólk vill hvorki stjórnlaus græðgis-naut í flagi né heilaþvegnar græðgis-beljur í stjórn í réttlætis-borgar-pólitíkina? M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 5.6.2010 kl. 20:25
Í borginni þekkist ei vol eða víl
og vikinn á brottu er kvíðinn,
því við eigum hámjólka heilagar kýr
sem af húsþökum ávarpa lýðinn!
Árni Gunnarsson, 5.6.2010 kl. 21:20
Sæll Bjarni. Skemmtileg færsla hjá þér og eins kommentin. Það sem Svanur Þorkels segir er eins og talað út úr mínu hjarta. Aulahrollur og angist settust að mér við útsendingu kastljósþáttar í gær þegar fyrsta viðtal var tekið við þá félaga Jón og Dag. Jón talaði um að hlusta á fólkið en svo var það of flókið fyrir hann, grey karlinn, þannig að hann lét bara Dag um málið. Skoðanakannanir sögðu að flestir vildu Hönnu Birnu en ekki Jón Gunnar í borgarstjórastólinn. Samt velur hann Samfylkinguna til að bjarga sér. Mér fannst þetta sniðugt framboð í skoðanakönnunum og þess háttar en að skrifa þetta á spjöld sögunnar er svolítið annað mál. Það verður fróðlegt að sjá hvað er í pakkanum " Allskonar fyrir aumingjana" En kannski verður þetta skemmtilegasti "vaktarþátturinn" hans Jóns en samt fokkmerki framan í hugsandi fólk og þá er ég ekki að meina neinn fjórflokk eða stofnanir í embættismannakerfinu. Ég held að stór hluti Reykvíkinga séu niðurbrotnir yfir þessu háði en við í Kópavogi höfum tekið til í okkar ranni og valið vit og reynslu til að stýra hér málum eins og sést best á okkar nýja bæjarstjóra. Kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 5.6.2010 kl. 21:33
Árni minn! Þetta var flott hjá þér! M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 5.6.2010 kl. 21:34
Nú kom í ljós að það var ekki að ástæðulausu sem ég hef verið varaður við því að taka til máls ófullur og þá allra síst í bundnu máli. Mér varð það á að taka rímorð sem ekki passar í endarím fyrstu hendingar og verð því að breyta þessu hugþekka ljóði!
Nú lifnar það afl sem í borginni býr.
Að baki er gremjan og kvíðinn.
Því við eigum hámjólka, heilagar kýr
sem af húsþökum ávarpa lýðinn.
Og ég bið alla sem lesa afsökunar en þó mest sjálfan mig.
Árni Gunnarsson, 5.6.2010 kl. 21:53
Efast um að íslendingar verði eins þolinmóðir og hindúar. Efa það stórlega.
Nú vil eg eigi goð geyja, en í rauninni er synd að honum Jóni skuli hent inní þetta núna á þessum erfiðu tímum. Það er málið sko í mínum huga.
Að framundan er niðurskurður og hækkun gjalda hjá sveitarfélögum almennt, þ.á.m. Rvk.
Þá segja sumir eitthvað á þá leið: Ja, já já en nú verður sparað í allskyns gæluverkefnum o.s.frv og nefna eitt og annað.
Vandamálið við þessa framsetningu er, að stærstu útgjöldin eru til almannaþjónustu. Svona grunnþjónustu. Jú jú, þó hitt allt sé samanlagt dáldlir peningar, þá er það bara dropi í hafið miðað við hinn mikla massa í grunnþjónustunni. Að ætla bara að spara í alskyns gæluverefnum eða óþarfa sem kallað er, það er bara eins og að hella úr vatnsglasi í Atlandshafið.
Það virkar ekkert eða sér ekkert á nema að taka á stórum málum - og menn vita alveg hvað þýðir meðal almennings ef það er gert: Big problem og varnarbarátta. Og ofaná þetta þarf svo etv. að hækka gjöld.
Um þetta hafa viðvörunarorð mín alltaf snúist. Eg hef sagt: Hver er stefnan? Hvar eiga áherslupunktar að vera, hvað ætla menn að gera o.s.frv. . Og í samanlögðu ofannefndu samhengi, er alveg mergjað að hægt sé að fara í gegnum heila kosningabaráttu í höfuðborg landsins - án þess að nokkuð sé minnst á stefnu, nema þá bara sem neðanmálsgrein einhversstaðar. Og þetta sko varð til að stefna amennt, hinna flokkanna líka, hvarf bara. Varð eitthert aukaatriði og aðalmálið var eitthvað allt annað hjá fjölmiðlum, svo sem sniðuglegheit og þess háttar. Hvítabjörn og eitthvað.
Það er alveg magnað að 1/3 Rvk. búa skuli kjósa svona og ekki allt búið enn! Nei, annar 1/3 Rvk. búa kýs Sjallaflokk! Hallú. Alveg mega sko.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 5.6.2010 kl. 21:54
Ómar Bjarki! Engum treysti ég betur til að skipta köku Reykjavíkur-útsvarsins réttlátar en Jóni Gnarr.
Hann hefur svo gífurlega reynslu og þekkingu á hvað er mikilvægast til að öllum geti liðið þolanlega, en ekki bara sumum eins og verið hefur? M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 5.6.2010 kl. 22:18
Sæll Bjarni, ég er þér sammála og ég get heilshugar tekið undir með Kollu í nánast öllu, sem og flestum athugasemdunum hér að ofan líka. Enda er þetta allt í anda þess sem ég hef sjálf hef verið að fjalla um. Þakka góðan kveðskap frá þér Árni. Góðar stundir
Hulda Haraldsdóttir, 6.6.2010 kl. 00:38
Hi aftur . Hér er breytingartillaga við fyrri vísu Árna.
Í borginni þekkist ei vol eða víl
og vikinn á brottu er kvíðinn,
því þar má sjá hóp af húmoristaskríl
sem af húsþökum ávarpar lýðinn!
:))) reikna með að Árni hafi gert þetta viljandi til að kalla á viðbrögð sem eru jafn augljós og þessi. kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 6.6.2010 kl. 10:25
Stökur Árna eru rétt kveðnar bragfræðilega. En ekki þín breytingartillaga, Kolla, þar eð þriðja braglína hefur of mörg atkvæði og það hefur sjaldan þótt góður skáldskapur.
Varðandi Kópavoginn, þá þarf nánast ekkert að gera til að nýr meirihluti verði hæfari en sá gamli. En það er ekki fyrirfram gefið, að þessi nýi bæjarstjóri geri nein kraftaverk, það mun tíminn leiða í ljós. Að vera umsjónarmaður eins takmarkaðs sviðs er ekki sama og taka ábyrgð á heilu bæjarfélagi.
Á hinn bóginn er ekki fyrirfram gefið, að Jón valdi ekki borgarstjóraembættinu eins og þú heldur fram, það verður líka að koma í ljós. Og hann gerir sér fulla grein fyrir alvöru málsins. Bara af því að hann er leikari, þýðir ekki að hann hafi ekki vit á borgarmálum. Ég veit ekki betur en að Arnold Schwarzenegger sé ágætis ríkisstjóri í California. Og hann var leikari ... eða þannig.
Vendetta, 6.6.2010 kl. 12:45
Clint Eastwood í bænum Carmel í Californiu, stóð sig með miklim ágætum.
Ég veit annars ekki hverjir eru gjaldgengir í hvað. Á hverjum degi fylgist ég með alþingi sem að stórum hluta kann ekki til verka þrátt fyrir menntun í mörgum tilvikum, breytir engu ef menn eru ekki færir á sínu sviði.
Enginn má sækja um stöðu Seðlabankastjóra nema vera hagfræðingur, fór það í gegn eða? Man það ekki enda of vitlaust til þess að leggja á minnið.
Spurningin er fyrst og fremst hvort að menn séu heiðvirðir.
Þá vegur intelect og gáfur ekki þungt enda tiltölulega almennir þættir, sama má segja um menntun.
En heiðvirður maður getur gert hvað sem er.
sandkassi (IP-tala skráð) 7.6.2010 kl. 01:20
Af hverju verða menn hissa, Bjarni, að fá steina í glerhús sitt þegar þeir níða náungann?
Billi bilaði, 7.6.2010 kl. 13:24
ég bíð enn eftir rökum frá þeim sem fyrirfram telja Jón vanhæfari en hina flokksuppalina gæðinga sem fæstir hafa nokkra praktíska reynslu af því að vera almenningur.
þeim mun stærra sem menn taka upp í sig, þeim mun meira þurfa menn að kyngja.
það verður fróðlegt að fylgjast með framvindunni og sjá hverjir ná að kyngja án þess að svelgjast á.
Brjánn Guðjónsson, 7.6.2010 kl. 19:24
Vendetta. Takk fyrir tilsögnina en hún var óþörf ég vissi þetta en var bara að henda fram tillögu um rímið. Hefði átt að vanda mig meira þín vegna. Ef mönnum finnst ég hafa tekið stórt upp í mig þá hef ég rétt á minni skoðun en ég er nú vön að gefa mönnum tækifæri til að sanna sig og ét þá fúslega ofan í mig, ef þarf, til að menn njóti sannmælis. Hinu leyni ég ekki að það voru mikil vonbrigði að hann skyldi fara beint í að mynda meirihluta og loka á aðra borgarfulltrúa nákvæmlega eins og alltaf hefur verið gert. Menn vita ekkert um það hvort þessi flokkur hefur stefnu eða ekki. Þeir hafa meira að segja sagt að þeir lofi að svíkja öll loforð og yfirlýsingar. Hvort hann Jón Gunnar er eins mikill leikari og þeir sem að framan eru taldir ætla ég ekki að dæma um enda ekki leiklistarmenntuð :)) kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 8.6.2010 kl. 12:07
Leiklistarmenntun er mjög góð menntun.
sandkassi (IP-tala skráð) 8.6.2010 kl. 13:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.