Gyrđir mćtir í bókakaffiđ í kvöld

Gyđir Elíasson mun lesa úr ţýđingum sínum í Sunnlenska bókakaffinu í kvöld, fimmtudagskvöldiđ 17. nóvember. Skáldiđ tók nýlega viđ Bókmenntaverđlaunum Norđurlandaráđs. Auk hans mćta ţau Óskar Árni Óskarsson, Bergţóra Snćbjörnsdóttir og Sigríđur Jónsdóttir. gyrdir_crop.jpg

Húsiđ verđur ađ vanda opnađ klukkan 20 og upplestur hefst skömmu síđar. Ókeypis og allir velkomnir.

Tvćr bćkur koma út á ţessu ári í ţýđingu Gyrđis, Tungliđ braust inní húsiđ sem er safn ljóđaţýđinga og bókin Hvernig ég kynntist fiskunum eftir tékkneska skáldiđ Ota Pavel.

Óskar Árni Óskarsson les úr ljóđabók sinni Ţrjár hendur, Bergţóra Snćbjörnsdóttir les úr nýrri ljóđabók sem nefnist Daloon dagar og ađ lokum kynnir Sigríđur Jónsdóttir bók sína Kanil en hún kom út  fyrir skemmstu. B

Komiđ og kynniđ ykkur ţađ nýjasta í íslenskum skáldskap.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband