Du darfst nicht länger schweigen

Áhugamenn um Kristmann Guđmundsson eru hvattir til ađ mćta í Bíó Paradís klukkan átta í kvöld. Ţar verđur sýnd ţýska kvikmyndin Du darfst nicht länger schweigen sem er gerđ eftir sögu Kristmanns, Morgni lífsins. Myndin var jólamynd Gamla bíós 1956.

Sú klisja ađ telja Kristmann Guđmundsson vont skáld er brosleg í okkar samtíma. Skáldiđ Kristmann var framan af ćvi međ bestu sagnaskáldum okkar Íslendinga en skriplađist nokkrum sinnum á skötu í seinni bókum sínum, einmitt ţegar líf hans var í senn ruglingslegt og birkilanskt. En einnig á ţeim árum komu frá Kristmanni brilljant bćkur eins og Nátttrölliđ glottir sem stendur jafnfćtis mörgu af ţví besta í sagnagerđ okkar í dag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband