Kjötiđnađarmađurinn fótknái

 

 

kjotidn1

 

kjotidnadarmadurinnKjötiđnađarmađurinn í Lahore notar báđar hendur og annan fótinn ţar sem hann hamast viđ ađ úrbeina sviđ. Á minni myndinni má sjá glitta í kunnuglegt lostćti, sviđnar lappir, vambir, lifur og sviđahausa.

Sem snöggvast datt mér í hug ađ kenna manninum ađ sauma vambir međ hinum fćtinum en ákvađ svo ađ eiga ţá tćkni bara sjálfur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll, Bjarni.

Ţetta er, held ég, lang-húmorískasta og frumlegasta bloggiđ, sem hćgt er ađ lesa á netinu um ţessar mundir. Hreint frábćr, ţessi hćfilega blanda af texta og ljósmyndum, af framandi og furđulegu ţjóđlífi og vinnustöđum. Vinkill hinn heimsvana Flóamanns bćtir síđan extra-kryddinu í fullkominn réttinn.

Til hamingju međ ţetta.

 Helgi Ingólfsson

Helgi Ingólfsson (IP-tala skráđ) 4.2.2012 kl. 13:11

2 identicon

Dásamlegt :) Oft hef ég úrbeinađ og unniđ í kjöti, en ţessi ađferđ hefur einhvern vegin fariđ framhjá mér!

Ţađ er gaman ađ geta kynnst lífinu í ţessum heimshluta međ hjálp fjölskyldunnar ţinnar. Frásagnalistina eigiđ ţiđ öll í ríkum mćli: ţú, Eva og Egill og eflaust fleiri í hópnum (ég hef bara ekki lesiđ efni frá Elínu og hinum strákunum).

Sigrún Sigurgeirsdóttir (IP-tala skráđ) 9.2.2012 kl. 10:16

3 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Sćll Bjarni, ţessi Helgi Ingólfsson er hann sonur Ingólfs Bárđarsonar úr kjötinu hjá KÁ? og er ţessi Sigrún Sigurgeirs er hún dóttir hans Geira í kjötbúđinni (KÁ)? En ţađ er svo margt skrítiđ ţarna á Selfossi eins og td. brúin, en hún ćtti ađ vera niđur viđ Haga eđa uppi viđ Glóru ţar sem e miklu meira pláss og allt rennislétt. Hildiţór er sennilega ennţá ekki búin ađ fyrirgefa Vegagerđinni fyrir ađ flytja gatnamótin frá Ingólfsfjalli niđur í bć ţegar hann loksins var farinn ađ hafa ţađ gott. Ég allavega hefđi fariđ í mál viđ Vegagerđina eđa Geira á Fossi.

Eyjólfur Jónsson, 11.2.2012 kl. 19:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband