Í dag eru jólin

Ţađ eru ekki alltaf jólin í landi eins og Pakistan sem glímir viđ fátćkt, hernađarkomplexa og terrorista. En í dag eru jólin og mjög sérstök stemning hér í Rawalapindi. Ţó ađ ţađ séu margir á ferli á götunum er stemningin samt miklu afslappađra en vant er og meirihluti verslana er lokađur. Ţađ eru helst veitingastađir sem eru opnir en einnig stöku verslanir. Ţeir sem hafa veriđ í austurlandaborgum vita hvađ ţađ er fráleitt ađ hugsa sér afslappađa stemningu á slíkum stađ.

 

jol2.jpg

 

Í gćrkvöldi gekk ég um borgina í Ţorláksmessustemningu og virti fyrir mér ljósadýrđina og jólaskrautiđ, hvorutveggja líkt ţví sem viđ ţekkjum, litskrúđ, glans og glimmer. En ljósaséríurnar verđa enn tilkomumeiri ţegar mađur hugsar til ţess ađ hér er slíkur skortur á rafmagni ađ ţađ er tekiđ af nokkrum sinnum á hverjum degi í hverju hverfi. Í morgun kvađ viđ sprenging í götunni minni ţegar rafmagnskassi stóđ allt í einu í glćringum og látum.

Já, jól. Hátíđ ţessi heitir ýmsum nöfnum en hér heyri ég hana kallađa Milad Un Nabi. Ţennan dag fyrir 1433 árum síđan fćddist spámađurinn Múhameđ spámađur sem lagđi grunninn ađ íslömskum trúarbrögđum. traktor_jol.jpg

jol1.jpg(Skrudfylking i Saddarhverfi, meira ad segja traktorarnir voru skreyttir, takid eftir Massey Ferguson!)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mađur fer bara ađ finna til samkendar međ Pakistönum. Aka um á Massey Ferguson, éta sviđ og mjólka kýr. Súdan og Grímsnesiđ,Pakistan og Skeiđin!

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 5.2.2012 kl. 16:54

2 identicon

Ertu viss um ađ veriđ sé ađ fagna fćđingu hans? Ef mađur gúgglar ţann dag kemur upp ađ hann hafi fćđst 20 apríl.

(IP-tala skráđ) 5.2.2012 kl. 18:40

3 Smámynd: Bjarni Harđarson

Held ad thessi mismunur liggi i thvi ad muslimar nota allt annad timatal

Bjarni Harđarson, 8.2.2012 kl. 04:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband