Óţolandi Afríkufordómar

...en mér skilst ađ tannheilsa íslenskra barna sé verri en tannheilsa barna í Mósambík, segir formađur Tannlćknafélags Íslands.

Ţetta er ekki i fyrsta skipti sem viđ sjáum  ummćli af ţessu tagi. Hér er eitthvađ svooooo vont ađ ţađ er jafnvel verra en í Afríku.

Tilfelliđ er ađ ţrátt fyrir eilífar fréttir af hörmungum í Afríku ţá er margt ţar mjög gott. Ţađ eru engin náttúrulögmál ađ ţar eigi ekki og megi ekki vera heilbrigđisţjónusta. Sjálfur hef ég tvisvar komist í tćri viđ Afríska spítala, var einu sinni svćfđur á svoleiđis í afskektum fjallasal í Úganda og hef einu sinni lagt ungling inn á spítala í Mombasa. Svo fylgdist ég grannt međ ţví ţegar dóttir mín leitađi sér lćkninga á hátćknisjúkrahúsi í Nairobí. Ţađ er einn besti spítali í heimi ţegar kemur ađ hitabeltissjúkdómum. Reynslan af öllu ţessum heimsóknum var frekar góđ og ţađ er langt ţví frá ađ fátćkar ţjóđir geti ekki stađiđ vel ađ hlutum. 

Ég hef aldrei komiđ til Mósambík og kannski misst af einhverri frétt um tannheilsu ţar en viđ eigum einfaldlega ekkert međ ađ tala međ svona virđingarleysi um fjarlćgar ţjóđir ţó ţar sé ekki alveg sami flottrćfilsháttur á og hér heima. 

Og bara í lokin - vissulega ţurfum viđ ađ taka okkur á ţegar kemur ađ tannheilsu barna og koma tannlćkningum undir sama hatt samhjálpar og ađrar lćkningar.  


mbl.is Tannheilsan er verri en í Mósambík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svo vill "allt góđa" fólkiđ í Smáfylkingunni og VG heldur setja peninga í ţróunarhjálp til Afríku heldur en ađ efla heilbrigđiskerfiđ hér á landi.

Hörđur E. Hall. (IP-tala skráđ) 26.3.2013 kl. 16:17

2 identicon

Fátćka fólkiđ í Kenía burstar sínar tennur međ sérstakri plöntu. Ţađ er framkvćmt ţannig ađ slitin er grein af plöntunni, endinn svo tugginn ţar til hann er sem líkastur bursta og voilá, ţá er hćgt ađ bursta tennurnar tannkremslaust. Skák og mát karíus og baktus.

Máni (IP-tala skráđ) 26.3.2013 kl. 17:04

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Formanni tannlćknafélagsins til varnar, ţá benti hann á ákveđiđ land í Afríku.

En Afríka er náttúrlega heimsálfa ţar sem búa ansi margar ţjóđir međ marga siđi.

Ásgrímur Hartmannsson, 26.3.2013 kl. 19:44

4 identicon

Félagi Bjarni !

  Aha !- Skýring komin hví netfangiđ sem ţú ćtlađir á sínum tíma eingöngu ađstođarmanni ţínum á Alţingi - lenti "útum allt" - og ţú einnig úti !

 Fullkomnlega auđsćtt. Ţú hafđir sem sé nýlega veriđ " svćfđur á spítala í afskektum fjallasal í Úganda" !! Kom Údi Amen í heimsók til ţín á spítalann ?? !

 Í dag hefđi veriđ sćlt ađ vera framsóknarmađuir - opinn í báđa enda - međ nćrri ţriđja hvern ţingmann eftir nćstu kosningar !"Regnboginn" gjörsamlega horfinn - stöđugir ţurrkar - og ný vinstri stjórn í farvatninu - eđa kannski í kjalsoginu ?? !

 Hluti landsmanna farnir ađ skjálfa fyrirfram viđ ţá tilhugsan. Eđa sem Rómverjar sögđu.: " "Ante tubam trepidat" - ţ.e. " Byrjađir ađ skjálfa  fyrirfram" !

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 26.3.2013 kl. 21:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband